Morgunblaðið - 21.02.1995, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 21.02.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1995 15 VIÐSKIPTI Saatchi fær nafnið Cordiant Reynt að bæta ímynd gamla fyrirtækisins London. Reuter. Intel kynn- ir arftaka Pentium San Francisco. Reuter NÝR P6 kubbur Intels, sem á að taka við af Pentium, er hannaður á annan hátt en fyrri kubbar Intels til þess að ná fram því markmiði fyrirtækis- ins að tvöfalda vinnuhraðann, að því er sagt var þegar kub- burinn var kynntur á fimmtu- daginn. Að sögn Intels á breytingin að gera P6 tvisvar sinnnum kröftugri en Pentium, stolt fyr- irtækisins. En nokkuð af því sem einkennir breytinguna má fínna hjá helztu keppinautum Intels, sem framleiða PowerPC og RISC, það er bandalagi Motorola, IBM og Apple. Bæði Intel og IBM benda þó á að P6 sé ekki RlSC-kub- bur, þótt bryddað sé upp á svipuðum nýjungum. Tvisvar sinnum hraðvirkari kubbur en Pentium á að geta gert einmenningstölvu kleift að leysa verkefni, sem venju- lega eru falin vinnustöð, að sögn starfsmanna Intels. Stora AB eykur hagnað um 500% Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKA tijávörufyrirtækið Stora AB hefur skýrt frá því að hagnaður fyrirtækisins 1994 hafi aukizt um rúmlega 500% i 3.21 milljarð sænskra króna. Hagnaðurinn nam 529 millj- ónum sænskra króna 1993 og aukningin stafar aðallega af mikilli hækkun á verði tiják- voðu og pappírs 1994. Að sögn Stora fékkst um 40% árshagnaðarins — eða 1.2 milljarðar sænskra króna — á síðasta ársfjórðungi 1994. Stora hefur spáð því að hlutabréf í öðrum tijávöru- fyrirtækjum kunni að hækka um 50% og sérfræðingur í Stokkhólmi telur að hlutabréf í Stora kunni að hækka ennþá meir. NYR SJALFVIRKUR OFNHITASTILLIR Kiörhiti í hverju herbergi. = HEÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 BREZKA - auglýsingafyrirtækið Sa- atchi & Saatchi, sem bræðumir Maurice og Charles stofnuðu á sínum tíma og hafa nú báðir snúið baki við, hyggst taka upp nýtt nafn, Cor- diant, sem á að bera vott um ein- drægni og samkomulag. Ný nafngift var talin nauðsynleg til þess að bæta ímynd fyrirtækisins eftir brottrekstur Maurice Saatchi í desember, afsagnir þriggja yfir- manna og missi óanægðra viðskipta- vina. Fyrirtæki í eigu Saatchi, sem sér- hæfir sig í að bæta ímynd fyrir- tækja, stakk upp á nafninu Cor- diant. Nafnið var talið bezt 17 hug- mynda, sem komu fram. Ýmsum finnst nafnið hins vegar einkennilegt og jafnvel hjákátlegt. Auðvelt sé að snúa út úr því og hafa fyrirtækið að háði og spotti, til dæm- is með því að kalla það „Discor- diant“ í staðinn fyrir Cordiant. Maurice stal senunni Saatchi hefur átt við ramman reip að draga og Maurice og vanir menn, sem fóm með honum, hafa stolið senunni með hinu nýja auglýsinga- fyrirtæki „New Saatchi Agency,“ sem hann hefur sett á fót. Þegar Charles Saatchi lét af starfi forstjóra í síðustu viku boðaði hann málsókn gegn Saatchi & Saatchi, sem hann sakaði um að hafa gert stöðu sína óþolandi. Skömmu áður vísaði dómstóll frá einu af mörgum málum, sem Saatchi & Saatchi hefur höfðað gegn Maurice og Charles. Síðan var tilkynnt að tveir þekktir viðskiptavinir Saatchi & Saatchi hefðu ákveðið að auglýsa hjá nýja fyrirtækinu. Það mun því taka við auglýsingum á Silk Cut-sígarettum fyrir Gallaher-fyrirtækið í júlí og kynningu á blöðum Mirror-samsteyp- unnae 15. mars. Salgætisfyrirtækið Mars íhugar að flytja viðskipti sín frá Sáatchi & Saatchi og British Airways hefur boðið gamla fyrirtækinu og því nýja að keppa um viðskipti við félagið upp á 94 miUjóna dollara á ári. Tölvukaup • Skeifunni 17 • Reykjavík • Sími 568 7220 • Fax 588 7260
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.