Morgunblaðið - 26.02.1995, Side 45

Morgunblaðið - 26.02.1995, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór BRASSBANDIÐ undir stjórn Jóns Hjaltasonar. Blásið af lífi o g sál MEÐAL þátttakenda voru Elsa Kristín Sigurðardóttir, Guð- mundur Hreiðarsson, Jón Hafsteinn Guðmundsson og Ingi Már Halldórsson. YNGSTU þátttakendurnir Ásta Björg Jörundsdóttir og Petrún Ella Skúladóttir ásamt Andrési Helgasyni og Jóni Hjaltasyni, sem voru leiðbeinendur í æfingabúðunum. SJÖ skólahljómsveitir á höfuð- borgarsvæðinu komu saman í æf- ingabúðum í Foldaskóla um síð- ustu helgi og efndu síðan til tón- leika í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudag. Það var Foreldrafélag Skólahljómsveitar Grafarvogs sem átti frumkvæðið að þessum æf- ingabúðum, en samtals tóku um 170 ungemnni þátt í æfmgunum. Fjórar hljómsveitir voru síðan skipaðar til að koma fram á tón- leikunum, sem þóttu takast með afbrigðum vel. í b kllpplklipp lln kllpplklipp khpplklipp 1987 1995 > TILBOÐ f Ef þú klippir út þennan miða og kemur með hann á Hard Rock, 'kaupir einn hamborgara færðu annan frían. Drykkir undanskildir. , ____Sími 689888 r kltpplkllpp Gildir alla sunnudaga og mánudaga janúar, febrúar og mars '95. kllppikllpp khpplklipp TVEIR FYRIR EINN niwiM 8-vikna námskeið fyrir karlmenn sem vilja komast í topp form ■ Tækjaþjálfun og tröppuþrek 3-5x í viku ■ Fitumælingar og viktun ■ Vinningar í hverri viku 3 heppnir og sarriviskusamir fá 3ja mán. kort í lokin. ■ Framhaldshópur Láttu skrá þig á þetta frábæra og árangursríka námskeið. Burt með aukakílóin fyrir fullt og allt! <* t AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 ' 108 REYKJAVlK S. 689868 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.