Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR MIÐVIKUDAGUR í. MARZ 1995 25 ÚtsölustaDir: HUSASMISJAN, Súðarvogi og HatnarlirOi BYKO Breiddinni, Hatnartirði og Hringbraut KB bygg.vörur, Borgarnesi KH bygg.vörur, Blönduósi KS bygg.vörur, Sauðarkroki KEA bygg.vörur, Lonsbakka KEA bygg.vörur, Dalvík KÞ Smiðjan, Húsavík KHB bygg.vörur, Egilsstöðum KHB bygg.vörur, Reyðarfirði Kauplélagið FRAM, Neskaupstað KASK bygg.vörur, Höln HÚSEY, Vestmannaeyjum S.G. búðin, Selfossi JÁRN 06 SKIP, Ketlavík Byggingavöruverslun JFE, Bolungarvík fjárhagslega tjón, spyr Baldur Hannesson, sem samkeppnis- lagabrot Reykjavíkur- borgar veldur? en það mun taka langan tíma og á meðan mun Fínpússning sf. verða fyrir áframhaldandi fjárhagslegum skaða. Til þess að átta sig á hversu stór- ar upphæðir er verið að tala um, má geta þess að í umræddum húsa- leigusamningi (fyrrum húsnæði Fiskimjölsverksmiðjunnar Kletts) Reykjavíkurborgar og Vikurs hf. eru fyrstu 6 mánuðimir án endurgjalds og næstu 6 mánuðir aðeins hálf húsa- leiga, en síðan full leiga kr. 437.500 á mánuði. Hinsvegar hefur Vikur hf. aldrei greitt neina leigu og er því skuldin við Reykjavikurborg orðin kr. 4.812.500 í dag. Ef hinsvegar hefði verið greidd full húsaleiga allan tímann væri skuldin í dag kr. 8.750.000 að viðbættum kr. 4.000.000 frá Aflvaka Reykjavíkur hf. eða alls er hin raunverulega fyrir- greiðsla kr. 12.750.000. Undirritaður framkvæmdastjóri Fínpússningar sf. ræddi fyrst um þetta mál við Kristínu Ámadóttur aðstoðarmann borgarstjóra þann 6. júlí 1994, sendi borgarstjóra bréf um málið 23. ágúst 1994 og ræddi síðan við borgarstjóra daginn eftir. Sendi síðan Borgarráði bréf um málið 19. október ’94. Borgarráð samþykkti síðan þann 22. nóvember ’94 að segja upp leigusamningi við Vikur hf., en ekkert var gert í því að rýma hús- næðið. Hvers vegna? Hver hefur hindrað framgang málsins? Er það borgarstjóri? Undanfarið hefur und- irritaður sent fyrirspurnir um gang málsins til Borgarráðs, en engin svör HEILSUBOTARr DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR UI’I’LYSINGASIMI 5S4-44I3 MILLI KL. 18-20 VIRKA DAGA SIGRÚN OLSEN OG l’ÖRIR BARDDAL Samkeppnislagabrot Reykjavíkurborgar Aðför að reykvísku fyrirtæki FORSAGA þessa máls er að Reykjavíkurborg hefur styrkt nýtt fyrirtæki í Reykjavík (Vikur hf.) til þróunar og framleiðslu á þurrkuðum vikri. Styrkur Reykjavíkurborgar var fýrst ókeypis húsnæði og aðgangur að vélbúnaði til framleiðslunnar, ásamt breytilegu skuldabréfaláni (áhættulán kr. 4.000.000) frá Afla- vaka Reykjavíkur (sem Reykjavíkur- borg á meirihluta í). Þar sem ógern- ingur reyndist að selja þurrkaðan vikur, þá sneri Vikur hf. sér að þurrk- un á sandblásturssandi. í krafti þess að hafa fengið húsnæði og alla að- stöðu frítt, (hafa ekkert greitt) að viðbættum peningum frá Aflvaka Reykjavíkur hf. getur Vikur hf. boð- ið mjög lágt verð á sandblásturss- andi, sem ógerningur er að keppa við og hafa því yfirtekið markaðinn. Fínpússning sf. hefur framleitt sandblásturssand í 25 ár og hefur nú þurft að sjá á eftir stórum hluta af lifibrauði síni í kjaftinn á niður- greiðslum Reykjavíkurborgar. Allar tilraunir til að reyna að fá þetta stöðvað hafa reynst árangurslausar og mun því þetta verða kært til Sam- keppnisnefndar, til að fá leiðréttingu, Hver bætir mér það hafa borist þaðan. Hvers vegna? Framleiðsla á sandblásturssandi er enn í gangi í afkastamiklum vélum fyrrum fiskimjölsverksmiðjunnar að Kletti, niðurgeitt af Reykjavíkur- borg, og sá sem raunverulega borgar brúsann (í formi glataðra viðskipta) er Fínpússning sf. sem hefur starfað samfleytt í 45 ár í Reykjavík og aldr- ei fengið styrk frá Reykjavíkurborg eða nokkrum öðrum opinberum aðila. Nú spyr ég: Hver bætir mér það Ijárhagslega tjón, sem fyrirtæki mitt hefur orðið fyrir vegna samkeppni- slagabrota Reykjavíkur- borgar? Ætlar Borgar- stjorn að gera það? Eða er það á stefnuskrá Reykjavíkurborgar og þá R-listans að reyna að drepa niður þau fyrir- tæki, sem hafa sannað með langri tilveru sinni, að þau geta staðið á eig- in fótum? Að lokum vil ég geta þess að Fínpússning sf. eyddi talsverðu fé í rannsóknir á vikri til sömu nota og Vikur hf. var að gera (og síðar einnig BM Vallá hf.) og komst að þeirri niðurstöðu, sem Vik- ur hf. er að komast að núna, að enginn grundvöllur er fyrir þessari fram- leiðslu. Sá grundvallar- munur er hinsvegar á þessum endurteknu til- raunum, sem Fínpússn- ing sf. byijaði á, að nú skal gera þetta allt á kostnað íbúa Reykjavík- urborgar og þess sem síst skildi, frumkvöðuls- ins Fínpússningar sf. Eg skora síðan á borgarstjóra að svara þessu bréfi málefna- lega, án útúrsnúninga, opinberlega. Höfundur er framkvæmdastjóri Fínpússningar sf. Baldur Hannesson HLÝTT OG NOTALEGT Innflutningsaöili Lamella á Islandi: Krókháls hf. Sími 587 6550 'Sf/t: - „ Ef einhveriir kunna á skógana sínaþá eru það frændnr okkar Finnar. LAMELLA parketið á uppruna sinn í skógum Finnlands sem eru þeir gjöfulustu í Evrópu. Styrkleiki og ending eru ráðandi þættir í þeim gæðavið sem þeir velja til framleiðslu á LAMELLA parketinu. LAMELLAparketið er traustur efniviður sem kallar fram hlýtt og notalegt andrúmsloft á heimilum og vinnu- stöðum. Hagstæðir samningar í innkaupum tryggjaþér mjöggott i4 a n>Á verð miðað við gæði. Leitaðu upplýsinga. LAMELLA - gólflistfrá Finnlandi! YDDA F62.3/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.