Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10. Síani 16500 FRANKENSTEIN 3BERT DE NIRO ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH -r-, MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA ★★★ A.l Mbl. íÉ ★★★ Ó.H.T. I# 2. ★★★ Þ.Ó.Dagsljós ★★★ Ó.M. TÍMINN Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson T WZ’ Aðalhlutverk Masatoshi Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldói^son^Laura Hughes *úrik Haraidsson Flfsi Olafsson Bríet Héðinsdóttir Á KOLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á (slandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. Dansað og sungið í Rio ► K J ÖTKVEÐ JUHÁTÍÐIN í Rio de^ Janeiro stendur nú sem hæst. Ibúar borgarinnar fara þá hamförum og litaauðgi og flug- eldar gleðja augað hvar sem Iit- ið er. Er það enda jafnan svo að fólk flykkist hvaðanæva úr heiminum til að fylgjast með herlegheitunum. Fremstar í fylkingu fara oft stúlkur í efni- slitlum klæðum, ef þau á annað borð eru fyrir hendi. Auk þess nota margir tækifærið og klæð- ast afar skrautlegum búningum í tilefni dagsins. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Samba- skólarnir í Rio fjöl- mennti í skrúðgöngu og mynd- irnar tala sínu máli. Torturro foringi mafíunnar ► JOHN Torturro mun fara með hlutverk mafíuforíngjans Sam Giancana í kvikmyndinni „Sug- artime“ undir leikstjórn Johns N. Smith. Myndin fjallar um ást- arævintýri milli Giancana og Phyllis McGuire. Hún var ein af McGuire-systrunum í frægu söngtríói á sjötta áratugnum. Giancana var skotinn til bana árið 1975, þegar hann var við eldamennsku í kjallaranum heima hjá sér. McGuire býr enn- þá í Las Vegas. Tökur á mynd- inni hefjast snemma í maí. ------» ♦ ♦- Næsti Brace Lee Altman foxillur ► ROBERT Altman er ekkert alltof hrifinn af þeim viðtökum sem nýjasta mynd hans „Prét-á-Porter“ hefur fengið hjá gagnrýnendum. Þegar fréttamað- ur kvartaði undan því við leik- sljórann í París að myndin væri ruglingsleg, brást hann ókvæða við: „Þú ert sjónvarpsbarn og hefur enga athyglisgáfu. Þú ættir að fara á Forrest Gump. Hún fjall- ar aðeins um eitt. Þú ættir að geta fylgt því eftir.“ Hann mót- mælti því að Iítið væri gert úr konum í myndinni: „Margir bestu vinir mínir eru konur. Eg er gift- ur einni og sumir af elskhugum mínum voru konur.“ ROBERT Altman við tökur á „Prét-á- Porter' ► KARATEKAPPINN Jackie Chan frá Hong Kong virðist vera við það að slá í gegn í Bandaríkj- unum. Hann hefur gert samning um að leika í þremur kvikmynd- um og auk þess verður mynd hans „Rumble in the Bronx“ dreift í kvikmyndahús í Banda- ríkjunum, en það er í fyrsta skipti í áratug sem það gerist. Það er þó ekki að ástæðulausu, því hún hefur þegar halað inn tæpa þrjá rnilljarða um allan heim. í myndinni leikur Chan lög- regluþjón í Hong Kong sem á í höggi við mafíuna í New York. í hita og þunga leiksins stekkur hann af húsþökum, víkur undan byssukúlum og lumbrar á ófáum óþokkum. Aðal Chans þykir vera fimar hreyfingar sem minna einna helst á gamanleikara þöglu myndanna auk höggþunga á við sjálfan Bruce Lee. Framtíðin virð- ist því brosa við Chan, en hann er handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikari mynda sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.