Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 52

Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 52
52 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓLÍNAN SlMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10. Síani 16500 FRANKENSTEIN 3BERT DE NIRO ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH -r-, MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA ★★★ A.l Mbl. íÉ ★★★ Ó.H.T. I# 2. ★★★ Þ.Ó.Dagsljós ★★★ Ó.M. TÍMINN Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson T WZ’ Aðalhlutverk Masatoshi Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldói^son^Laura Hughes *úrik Haraidsson Flfsi Olafsson Bríet Héðinsdóttir Á KOLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á (slandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. Dansað og sungið í Rio ► K J ÖTKVEÐ JUHÁTÍÐIN í Rio de^ Janeiro stendur nú sem hæst. Ibúar borgarinnar fara þá hamförum og litaauðgi og flug- eldar gleðja augað hvar sem Iit- ið er. Er það enda jafnan svo að fólk flykkist hvaðanæva úr heiminum til að fylgjast með herlegheitunum. Fremstar í fylkingu fara oft stúlkur í efni- slitlum klæðum, ef þau á annað borð eru fyrir hendi. Auk þess nota margir tækifærið og klæð- ast afar skrautlegum búningum í tilefni dagsins. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Samba- skólarnir í Rio fjöl- mennti í skrúðgöngu og mynd- irnar tala sínu máli. Torturro foringi mafíunnar ► JOHN Torturro mun fara með hlutverk mafíuforíngjans Sam Giancana í kvikmyndinni „Sug- artime“ undir leikstjórn Johns N. Smith. Myndin fjallar um ást- arævintýri milli Giancana og Phyllis McGuire. Hún var ein af McGuire-systrunum í frægu söngtríói á sjötta áratugnum. Giancana var skotinn til bana árið 1975, þegar hann var við eldamennsku í kjallaranum heima hjá sér. McGuire býr enn- þá í Las Vegas. Tökur á mynd- inni hefjast snemma í maí. ------» ♦ ♦- Næsti Brace Lee Altman foxillur ► ROBERT Altman er ekkert alltof hrifinn af þeim viðtökum sem nýjasta mynd hans „Prét-á-Porter“ hefur fengið hjá gagnrýnendum. Þegar fréttamað- ur kvartaði undan því við leik- sljórann í París að myndin væri ruglingsleg, brást hann ókvæða við: „Þú ert sjónvarpsbarn og hefur enga athyglisgáfu. Þú ættir að fara á Forrest Gump. Hún fjall- ar aðeins um eitt. Þú ættir að geta fylgt því eftir.“ Hann mót- mælti því að Iítið væri gert úr konum í myndinni: „Margir bestu vinir mínir eru konur. Eg er gift- ur einni og sumir af elskhugum mínum voru konur.“ ROBERT Altman við tökur á „Prét-á- Porter' ► KARATEKAPPINN Jackie Chan frá Hong Kong virðist vera við það að slá í gegn í Bandaríkj- unum. Hann hefur gert samning um að leika í þremur kvikmynd- um og auk þess verður mynd hans „Rumble in the Bronx“ dreift í kvikmyndahús í Banda- ríkjunum, en það er í fyrsta skipti í áratug sem það gerist. Það er þó ekki að ástæðulausu, því hún hefur þegar halað inn tæpa þrjá rnilljarða um allan heim. í myndinni leikur Chan lög- regluþjón í Hong Kong sem á í höggi við mafíuna í New York. í hita og þunga leiksins stekkur hann af húsþökum, víkur undan byssukúlum og lumbrar á ófáum óþokkum. Aðal Chans þykir vera fimar hreyfingar sem minna einna helst á gamanleikara þöglu myndanna auk höggþunga á við sjálfan Bruce Lee. Framtíðin virð- ist því brosa við Chan, en hann er handritshöfundur, leikstjóri og aðalleikari mynda sinna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.