Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 1
72 SÍÐUR B/C/D
50. TBL. 83. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR1. MARZ 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Sókn Rússa fyrir sunnan Grosní
Hóta að eyða
byg-gðunum
Moskvu, Goity. Reuter.
PAVEL Gratsjov, vamarmálaráð-
herra Rússlands, segir, að andspyrn-
an í Tsjetsjníju hafí verið brotin á
bak aftur að mestu leyti þótt búast
megi við skærum áfram. Rússar
héldu uppi skothríð á stöðvar Tsjetsj-
ena fyrir sunnan Grosní í gær og
skipuðu íbúum þorpa og bæja að
hafa samvinnu við herinn, ella yrði
byggðinni eytt.
Gratsjov sagði, að í bardögunum
um Grosní hefðu rússnesku her-
mennimir verið flestir 38.000 að tölu
en um 30.000 manns í sveitum
Tsjetsjena. Þar af hefðu verið 6.000
málaliðar og 1.200 „hættulegir
glæpamenn" eins og hann komst að
orði.
7.000 tsjetsjenskir
hermenn fallnir
Rússneska fréttastofan Itar-Tass
hafði eftir hershöfðingjanum Fjodor
Ladygín í gær, að 7.000 tsjetsjensk-
ir hermenn hefðu fallið síðan átökin
hófust í landinu fyrir 11 vikum.
Rússneskir hermenn em sakaðir
um gróf mannréttindabrot í nýrri
skýrslu frá bandarísku mannrétt-
indasamtökunum Human Rights
Watch. Segja þau, að þeir hafi farið
um rænandi og ruplandi og pyntað
fanga og drepið og eru Sameinuðu
þjóðirnar ávíttar sérstaklega fyrir
að láta þessa glæpi liggja í þagnar-
gildi.
Reuter
Morðið á framkvæmdastjóra stjórnarflokks Mexíkó
Bróðir Salinas de
Gortari handtekinn
Mexíkóborg. Reuter.
BRÓÐIR Carlos Salinas de Gortari,
fyrrverandi forseta Mexíkó, var í gær
handtekinn og sakaður um að hafa
lagt á ráðin um morðið á fram-
kvæmdastjóra stjórnarflokksins,
Francisco Ruiz Massieu, í fyrra.
Ruiz Massieu, sem var annar
valdamesti maður Byltingarflokks-
ins, var myrtur í skotárás þegar
hann gekk út úr hóteli í Mexíkóborg
28. september. Við rannsókn málsins
hafa komið fram vísbendingar um
að hann hafí verið fómarlamb valda-
baráttu innan Byltingarflokksins,
sem hefur verið við völd í Mexíkó
LÖGREGLA í ýmsum Asíulöndum
leitaði í gær ákaft að breska banka-
manninum Nick Leeson sem með
spákaupmennsku sinni síðustu þrjú
árin í Singapore gróf undan elsta
fjárfestingarbanka Breta, _ Barings-
banka. Leeson og eiginkona fara
huldu höfði, enginn veit með vissu í
hvaða landi þau eru eða hvort þau
eru saman.
Engin kæra hefur verið lögð fram
á hendur Leeson en yfirvöld í Sing-
apore vilja ræða við hann vegna
rannsóknar á bankahruninu. Hafa
þau beðið nágranna sína í Malasíu
um aðstoð.
„Hann var á hóteli í Kuala Lump-
ur [höfuðborg Malasíu] á föstudag
en síðan höfum við ekkert af honum
samfleytt frá árinu 1929.
Carlos Salinas var forseti þegar
morðið var framið en lét af embætti
1. desember. Fjölmiðlar í Mexíkó
hafa birt fréttir um að bróðir hans,
Raul, atkvæðamikill fjármálamaður,
hafí verið í nánum tengslum við
harðlínumenn innan stjómarflokks-
ins sem eru andvígir lýðræðislegum
umbótum.
Ungur maður var handtekinn
skömmu eftir morðið og hann játaði
að hafa skotið Ruiz Massieu til bana.
Lögreglumenn, sem rannsaka morð-
ið, hafa sagt að hann hafi ekki verið
frétt," sagði embættismaður lögreglu
í Malasíu.
Lögreglumenn og kunningjar Lee-
sons veltu því fyrir sér hvort hann
hefði reynt að komast að landamær-
um Malasíu og Tælands þar sem eru
miklir frumskógar. Þar eru viða lítt
kunnir stígar yfír landamærin sem
aðeins smyglarar nota, einnig ára-
tuga gömul jarðgöng sem skæruliðar
kommúnista gerðu.
Grannar Leeson-hjónanna segja
þau hafa horfíð úr íbúð sinni sl.
fimmtudag. Heimildarmenn töldu að
hjónin hefðu nóg fé til umráða og
jafnvel lystisnekkju. Þau gætu því
falið sig víða.
■ Eftirlit stokkað upp/19
einn að verki og að grunur leiki á
að háttsettir menn innan Bylting-
arflokksins hafi greitt honum fyrir
verknaðinn. Um tólf manns hafa
verið handteknir vegna morðmálsins.
Salinas neitar yfirhylmingu
Skömmu fyrir handtökuna í gær
hafði Carlos Salinas komið fram í
sjónvarpi til að vísa á bug ásökunum
um að stjómin hafí hylmt yfir með
morðingjum forsetaefnis flokksins,
Luis Donaldo Colosio, sem var myrt-
ur í mars í fyrra. Hann minntist hins
vegar ekki á morðið á Ruiz Massieu.
LÖGREGLAN í París kvaðst í gær
hafa fundið vopnabúr í eigu ísl-
amskra bókstafstrúarmanna frá
Alsír. Lögreglan fann búnað til
Misheppn-
aðri friðar-
gæslu lokið
BANDARÍSKIR og ítalskir her-
menn grófu skotgrafir á flugvell-
inum og við höfnina í Mogadishu,
höfuðborg Sómalíu, í gær. Þorri
1.800 bandarískra hermanna og
400 ítalskra hafði þá verið fluttur
á land með svifnökkvum til að
aðstoða við brottflutning síðustu
friðargæsluliðanna frá Sómalíu.
Hersveitirnar komu á nákvæm-
lega sama stað og þegar þær voru
sendar til landsins í desember
árið 1992 til að binda enda á hung-
ursneyðina þar. 132 friðargæslu-
liðar biðu bana þegar reynt var
að stillatil friðar í landinu. Stjórn-
leysi ríkir enn í Sómalíu og friðar-
gæslan misheppnaðist þótt 30.000
hermenn frá 28 ríkjum hefðu ver-
ið sendir til landsins.
að skjóta flugskeytum, þrjár vél-
byssur, þrjár haglabyssur, nokkr-
ar skammbyssur, 8.000 skothylki,
auk búnaðar til sprengjugerðar.
Hjarta-
rafstuðs-
tækií
þotur?
Á ÁRI hverju deyja allt að 1.000
manns um borð í flugvélum af
völdum hjartastopps og fólk, sem
ferðast oft með flugvélum, er
líklegra til að deyja af þessum
sökum en í flugslysi, að sögn
lækna í Ástralíu.
Breska dagblaðið The Inde-
pendent segir að læknarnir hafi
hvatt til þess að hjartarafstuðs-
tæki verði sett í farþegaþotur
og flugstöðvar og starfsmenn
verði þjálfaðir í notkun þeirra.
Læknamir leggja þetta til eft-
ir þriggja ára könnun sem sýndi
að hægt er að bjarga mannslífum
með hjartastuðstækjunum í þot-
um og á flugvöllum. Könnunin
var gerð í samvinnu við ástralska
flugfélagið Quantas, sem hefur
sett tækin í allar 53 farþegaþot-
ur sínar í millilandaflugi og
helstu flugstöðvar. Allar yfir-
flugfreyjur Quantas fengu einnig
þjálfun í notkun tækjanna.
, Flestir þurfa gjörgæslu
Læknamir segja að frá sept-
ember til desember í fyrra hafi
tækin verið notuð 50 sinnum.
Þar af voru þau notuð 29 sinnum
vegna hjartastopps, sextán
þeirra tilvika voru um borð í
þotunum og 13 í flugstöðvunum.
Tíu farþeganna, sem fengu
hjartastuð í flugstöðvunum,
héldu lífi, en tveir í þotunum.
Talsmaður British Airways
sagði að ekki hefði verið talin
ástæða til að setja rafstuðstæki
í þotur flugfélagsins þar sem
hjartastoppin væru ekki mörg
miðað við fjölda farþeganna. „Og
fólkið sem fær hjartastuð þarf
að komast í gjörgæslu lækna og
hún er ekki fyrir hendi um borð
í þotunum."
Áköf leit gerð
að Nick Leeson
London. Reuter.
Reuter
Vopnabúr finnst í París