Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 47 I DAG Arnað heilla O/\ÁRA afmæli. Átt- V5 IJræð er í dag 1. mars, Olafía Jóhannsdóttir, Álf- hólsvegi 8, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Karl Einarsson, kaupmaður. Þau taka á móti vinum og ættingjum í kvöld eftir kl. 20. LEIÐRÉTT Ekki féll niður I samtali við Kristin Björnsson, forstjóra Skelj- ungs, í blaðinu í gær sner- ist merking setningar við þar sem orðið EKKI féll niður fyrir vangá. Setn- ingin átti að hljóða svo: „Kristinn vildi ekki ræða hvort hann teldi ástæðu til að hafa ákveðna menn, t.d. fyrrum starfsmenn fyrirtækisins, grunaða um verknaðinn.“ Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Óvart varð ávallt I minningargrein „Bekkj- arfélaga í 9-K í Öldutúns- skóla 1989“ um Guðmund Sveinsson á blaðsíðu 44 í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag, var skipt á orð- unum óvart og ávallt og breytti það merkingu. Þarna átti að standa: „Hann var hjá flestum okkar föðurímynd og góð- ur uppalandi. Gekk það meira að segja svo langt að sum okkar kölluðum hann óvart „pabba" í tím- um.“ Hlutaðeigandi eru innilega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Rangt nafn 1 grein um Smirnoff keppnina í fatahönnun sem birtist á þriðjudaginn var var rangt farið með nafn Eydísar Elínar Jóns- dóttur. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Æviráðning kennara Ranghermt var eftir Vil- hjálmi Þ. Vilhjálmssyni, formanni Sambands ísl. sveitarfélaga, í gær þar sem fjallað var um af- greiðslu grunnskólafrum- varpsins. í viðtalinu er haft eftir Vilhjálmi að sveitarfélögin hafi ekki skuldbundið sig til að samþykkja æviráðningu kennara þegar þeir gerð- ust starfsmenn þeirra. Þetta var ekki rétt eftir haft. Vilhjálmur sagði að sveitarfélögin hefðu ekki skuldbundið sig til að samþykkja æviráðningu þeirra kennara sem ráðnir yrðu eftir 1. ágúst 1996, en þá er ráðgert að allur rekstur grunnskólans færist til sveitar- félaganna. Vilhjálmur vildi einnig taka fram að hann teldi eðlilegast að kennarar og skólastjórnendur, sem ráðnir yrðu eftir 1. ágúst 1996 fengju einnig aðild að Lífeyrissjóði ríkis- starfsmanna. ^/\ÁRA afmæli. Á f I_|morgun, fímmtudag- inn 2. mars, verður sjötugur Snorri Jónsson, fyrrver- andi kennari, Skógar- skóla, Háaleitisbraut 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Olga Hafberg. Þau hjónin verða með afmæli- skaffi í sal Tannlæknafé- lagsins, Síðumúla 35, á af- mælisdaginn kl. 19.30-23. p' /\ÁRA afmæli. í dag, O v/miðvikudaginn 1. mars, er fimmtugur Sig- urður Ingi Tómasson, for- stjóri, Kárastig 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Hjördís Haraldsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í veislusaln- um á Hallveigarstíg 1, Reykjavík kl. 19. Með morgunkaffinu Ást er .. ....... 1-19 .. fullt af hjörtum. TM R*o_ US. Pat Oft. — *I1 rl (c) 1995 Los Angelos Timoe Syndicsla - -* ’ *-l*KNO ÉG sé að þið eruð með chateubriant með þistil- hjörtum, greifynjukart- öflur og þess háttar, en okkur langar mest í spælegg. HÚN segist aldrei vilja heyra meira í þér. Hringdu aftur á morgun. BBIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson VANDVIRKUR spilari ger- ir ráð fyrir því versta strax í byijun. Oft þarf ekki ann- að en „þarflausan" millileik til að halda samningi á lífí þegar ólegan knýr dyra. Hér er gott dæmi: Suður gefur; allir á hættu. Nordur ♦ Á954 4 432 ♦ K72 ♦ D74 ætti sagnhafi að hugleiða hvort einhver möguleiki sé á tólf slögum ef hjartað skipt- ist 4-1. Fyrir utan þann fjar- læga draum að laufkóngur sé blankur, er helsti mögu- leikinn sá að neyða mótheij- ann með fjórða trompið til að spila frá laufkóng. En þá þarf að loka íyrir útgöngu- leiðina á spaða. Með þetta í huga ætti sagnhafi ' að trompa spaða í öðrum slag. Það reynast hgggindi sem í hag koma: Norður ♦ Á954 4 432 ♦ K72 ♦ D74 Vestur 4 4 4 4 Austur 4 4 ♦ 4 Vestur 4 KDG 4 G1098 4 4 4 K9852 Austur 4 108632 4 5 4 9863 4 G103 Suður 4 7 4 ÁKD76 4 ÁDG105 4 Á6 Vestur Norður Austur ÚtspiU spaðakóngur. Pass Suður 1 hjarta 6 hjörtu Hvemig er best að spiia? Aðeins slæm tromplega ógnar slemmu suðurs og því Suður 4 7 4 ÁKD76 4 ÁDG105 4 Á6 Eftir að hafa tekið AKD í trompi, spilar suður næst tígli á kóng og trompar aftur spaða. Spilar síðan frítíglum. Vestur getur tekið tromp- slaginn þegar hann vill, en verður svo að spila frá lauf- kóng. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þá kosti til að bera sem tryggja þér vel- gengni ílífínu. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þótt þú hafír ákveðnar skoð- anir er óþarfí að láta þær valda deilum innan fjölskyld- unnar. Reyndu að vera sam- vinnufús. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagslffíð getur valdið þér óvæntum útgjöldum. Reyndu að hafa bókhaldið í lagi og stofna ekki til óþarfa skulda. Tvíburar (21.maf-20.júnf) Gott samstarf á vinnustað skilar góðum árangri í dag. Reyndu að hafa stjórn á skapi þínu, og gættu hófs í mat og drykk. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ert að búa þig undir að taka á þig aukna ábyrgð í vinnunni. Reyndu að slaka á í frístundum og varast streitu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) íf Skynsemi þín vísar þér leið- ina til að leysa vandamál í vinnunni í dag. Varastu óþarfa deilur við ástvin út af smámunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Mannúðarmálin eru ofarlega á baugi hjá þér í dag, og þú vinnur vel á bak við tjöldin. Varastu deilur um peninga. Vog (23. sept. - 22. október) Það getur tekið tíma að koma nýstárlegum hug- myndum þínum á framfæri. Láttu það ekki á þig fá þótt sumir séu tortryggnir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú talar stundum fyrir dauf- um eyrum, en vinur hlustar á það sem þú hefur að segja og getur gefið þér góð ráð. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) jffó Þú ættir ekki að vera með of mörg járn í eldinum í dag, heldur einbeita þér að því sem er mest áríðandi að leysa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt einhveijar breytingar verði í vinnunni tekst þér að Ijúka því sem þú ætlaðir þér i dag ef þú heldur þínu striki. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þótt þér takist vel að afla peninga er gott að leita ráða hjá sérfræðingum varðandi fjárfestingu. Astvinir standa vel saman. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Farðu að öllu með gát í samningum um viðskipti í dag, og gættu þess að lesa vel smáa letrið. Stjömuspána a að lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindategra stað- reynda. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni málslns! Endurklœbum húsgögn. Gott úrval áklœba. Fagmenn vinna verkib. BólstrunÁsgríms, Bergstaðastræti 2, sími16807. Við blöndum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. . • m : «.( • ■ i Faxafeni 12. Sími 38 000 Stangir og plötur. Kunststoffe Suðuþráður o.fl. FtesUMjwastiguw Vandað efni. Gott verð. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 Alþingiskosningar 8. apríl 1995 Ráðuneytið vekur hér með athygli á nokkrum atriðum (tímasetníngum) er varða undirbúning og framkvaemd kosninga til alþingis 8. april 1995: 1. Kjörskrár skulu gerðar miðað við skráð lögheimili í sveitar- félagi samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár laugardaginn 18. mars. 2. Beiðni um nýjan listabókstaf stjórnmálasamtaka skal hafa borist dómsmálaráðuneyti eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 21. mars. 3. Framboð skal tilkynna skriflega yfirkjörstjórn eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. mars. 4- Dómsmálaráðuneytið skal auglýsaframlagningu kjörskráa í útvarpi og dagblöðum eigi síðar en mánudaginn 27. mars. 5- Sveitarstjórnir skulu leggja kjörskrár fram almenningi til sýnis eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars. 6- Landskjörstjórn skal auglýsa framboði eigi síðar en miðvikudaginn 29. mars. 7- Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal hafa borist kjörstjóra eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. apríl. Slík atkvæðagreiðsla má ekki fara fram fyrr en laugardaginn 18. mars. 8- Dómsmálaráðherra skal ákveða eigi síðar en fimmtudaginn 6. apríl hvort kosning skuli standa í tvo daga. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 27. febrúar 1995. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.