Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.03.1995, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. AKUREYRI Paul NewmarrtÖjl tilnefndur^fl Óskarsverðlalfl^J fyrir hlutverk sitt og Burce Willis kemur sterkur inn ásamt Melanie . Griffit_h Jessicu Tandy. _ - Wesley Srtrpes í hörku- spennandiháloftahasar. Óvæntur glaðninguif' fellur úr háloftú|ðWí kringuÉTrumnjL sýningu myniSlll innar í Reykjávík oi á Akureyri. Albert Finney og Greta Scacchi í nýjustu mynd Mike Figgs. DROP ZONE AKUREYRI VEGNA NORÐURLANDARAÐSÞINGS ER HASKOLABIO LOKAÐ EN VIÐ OPNUM AF KRAFTI Á MORGUN :rumsýnd á morgun I Frumsýnd á föstudag I Frumsýnd á laugardag Stórskemmtileg talsett teiknimynd. Skógardýrið Húgó lendir í ótrúlegustu ævintýrum og svo talar hann líka fína íslensku. Einnig frumsýnd á Akureyri. Frumsýnd 8. mars Frumsýnd 10. mars Frumsýnd 17. mars Frumsýnd 24. mars Nýjasta mynd Peter Greenaway. Kyssa banvænar slöngur ► KÍNVERSKUR listamaður er skemmtigarði í kínversku borg- sem listamennirnir kyssa ban- umvafinn slöngum af öllum inni Panyu síðastliðinn laugar- vænar Cobra-slöngur og setja stærðum og gerðum á sýningu I dag. Þetta er hluti af atriði þar þær upp í munninn. Svipt ökuleyfí LEIKKONAN Gillian Tayl- forth, sem leikur í framhalds- þáttunum Austurbæingarnir eða „Eastenders", sést hér á leið úr réttarsal í Watford með unnusta sínum Geoff Knights í gær. Taylforth, sem er 39 ára, þurfti að svara til saka fyrir ölvun við akstur og var svipt ökuleyfi í 23 mánuði og þarf að borga rúmar fimmtíu þúsund krónur í sekt. Ástæðan var sú að hún keyrði nýja BMW-bifreið sína á tvo kyrrstæða bíla og í gegnum garðvegg fyrir utan upptökuver BBC, þar sem upp- tökur fór fram á framhaldsþátt- unum vinsælu. GILLIAN Taylforth og Geoff Knights leiðast hönd í hönd úr réttarsalnum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURBJÖRG Björgvinsdóttir, Sigurður Björgvinsson, Ragnhildur Gunnarsdóttir og Guðmundur Magnússon. Lyginni líkast ► ÁRSHÁTÍÐ Flugleiða var haldin á laugardagskvöldið var og mættu um sjö hundruð manns til leiks. Þar voru einungis heimatilbúin skemmtiatriði í boði. Þar á meðal var leikþáttur undir yfirskriftinni Lyginni lík- ast, sem var í stíl við spjallþætt- ina í sannleika sagt, þar sem tekið var á ýmsum innanhússmál- um bæði fyrr og síðar í gaman- sömum tón. Veislustjóri var Inga Ólafsdóttir og Sniglabandið lék fyrir dansi. ERLA Halldórsdóttir, Valdi- mar Jónsson og Kolbrún Sig- urðardóttir. SIGRÚN Harðardóttir, Jóna Lárusdóttir, Ilrafnhildur Kjartans- dóttir, Jón Bjarnason, Björg Jónasdóttir, Elísabet Hákonardótt- ir og Halldór Valdimarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.