Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 50

Morgunblaðið - 01.03.1995, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. AKUREYRI Paul NewmarrtÖjl tilnefndur^fl Óskarsverðlalfl^J fyrir hlutverk sitt og Burce Willis kemur sterkur inn ásamt Melanie . Griffit_h Jessicu Tandy. _ - Wesley Srtrpes í hörku- spennandiháloftahasar. Óvæntur glaðninguif' fellur úr háloftú|ðWí kringuÉTrumnjL sýningu myniSlll innar í Reykjávík oi á Akureyri. Albert Finney og Greta Scacchi í nýjustu mynd Mike Figgs. DROP ZONE AKUREYRI VEGNA NORÐURLANDARAÐSÞINGS ER HASKOLABIO LOKAÐ EN VIÐ OPNUM AF KRAFTI Á MORGUN :rumsýnd á morgun I Frumsýnd á föstudag I Frumsýnd á laugardag Stórskemmtileg talsett teiknimynd. Skógardýrið Húgó lendir í ótrúlegustu ævintýrum og svo talar hann líka fína íslensku. Einnig frumsýnd á Akureyri. Frumsýnd 8. mars Frumsýnd 10. mars Frumsýnd 17. mars Frumsýnd 24. mars Nýjasta mynd Peter Greenaway. Kyssa banvænar slöngur ► KÍNVERSKUR listamaður er skemmtigarði í kínversku borg- sem listamennirnir kyssa ban- umvafinn slöngum af öllum inni Panyu síðastliðinn laugar- vænar Cobra-slöngur og setja stærðum og gerðum á sýningu I dag. Þetta er hluti af atriði þar þær upp í munninn. Svipt ökuleyfí LEIKKONAN Gillian Tayl- forth, sem leikur í framhalds- þáttunum Austurbæingarnir eða „Eastenders", sést hér á leið úr réttarsal í Watford með unnusta sínum Geoff Knights í gær. Taylforth, sem er 39 ára, þurfti að svara til saka fyrir ölvun við akstur og var svipt ökuleyfi í 23 mánuði og þarf að borga rúmar fimmtíu þúsund krónur í sekt. Ástæðan var sú að hún keyrði nýja BMW-bifreið sína á tvo kyrrstæða bíla og í gegnum garðvegg fyrir utan upptökuver BBC, þar sem upp- tökur fór fram á framhaldsþátt- unum vinsælu. GILLIAN Taylforth og Geoff Knights leiðast hönd í hönd úr réttarsalnum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURBJÖRG Björgvinsdóttir, Sigurður Björgvinsson, Ragnhildur Gunnarsdóttir og Guðmundur Magnússon. Lyginni líkast ► ÁRSHÁTÍÐ Flugleiða var haldin á laugardagskvöldið var og mættu um sjö hundruð manns til leiks. Þar voru einungis heimatilbúin skemmtiatriði í boði. Þar á meðal var leikþáttur undir yfirskriftinni Lyginni lík- ast, sem var í stíl við spjallþætt- ina í sannleika sagt, þar sem tekið var á ýmsum innanhússmál- um bæði fyrr og síðar í gaman- sömum tón. Veislustjóri var Inga Ólafsdóttir og Sniglabandið lék fyrir dansi. ERLA Halldórsdóttir, Valdi- mar Jónsson og Kolbrún Sig- urðardóttir. SIGRÚN Harðardóttir, Jóna Lárusdóttir, Ilrafnhildur Kjartans- dóttir, Jón Bjarnason, Björg Jónasdóttir, Elísabet Hákonardótt- ir og Halldór Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.