Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 21 LISTIR ATRIÐI úr Búkollu. Búkolla sýn- ir Drauga- glettur Laxamýri. Morgunblaðid. LEIKFÉLAGIÐ Búkolla sýnir um þessar mundir í Ljósvetningabúð leikritið Draugaglettur eftir Iðunni Steinsdóttur í leikstjóm Amars Jóns- sonar. Draugaglettur er fjórða verkið sem leikfélagið setur á fjalirnar og í ár yarð fjölskylduleikrit fyrir val- inu. Áður hefur leikfélagið sett upp Biðla og bijóstahöld, Plóg og stjöm- ur og á síðasta ári Stútungasögu. Þetta leikrit fjallar um fjölskyldu af Vestfjörðum sem flytur til Reykja- víkur en bömin eru ekki sátt við þennan ráðahag og vandamálin koma upp. Erfiðastur er Runki gamli á efri hæðinni sem er úrillur og drykkfelldur. Kona frá félagsmála- stofnun fær óblíðar viðtökur við að reyna að koma honum á elliheimili en krakkarnir uppgötva draug og fá hann í lið með sé. Eini kosturinn við búferlaflutningana eru þeir að losna við Lúllu frænku en hún mætir á svæðið og fjör færist í leikinn. Með helstu hlutverk fara Ingibjörg Þórðardóttir, Böðvar Baldursson, Jóhannes Haraldsson, Elín Kjartans- dóttir, Oddur Bjami Þorkelsson, Marteinn Gunnarsson, Guðrún Lára Pálmadóttir og Vilhelmína Ingi- mundardóttir. Margir lögðu hönd á plóginn við uppsetningu leikritsins og mikil vinna liggur að baki enda hefur sýn- ingin hlotið góða dóma. Þá er að- staða til leikstarfsemi ágæt í Ljós- vetningabúð sem margir telja að geti orðið héraðsleikhús Þingeyinga. ------» ♦ ♦------- Hinir vamm- lausu ekki að- g'erðarlausir Hella. Morgunblaðið. VERKFALL kennara gerir krökk- unum í Grunnskólanum á Hellu kleift að sinna leiklistargyðjunni af fullum krafti. „Það var haft sam- band við mig í haust frá skólanum með þá hugmynd að æfa og setja upp leikverk með vorinu. Þegar við vorum að fara af stað með æfingar nú eftir áramótin brast þetta verk- fall á og þar af leiðandi höfum við meiri tíma en ella til æfinga,“ sagði Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. Hópurinn hennar „Hinir vamm- lausu“ eru um 30 krakkar í 8.-10. bekk grunnskólans og eru þau að æfa leikgerð Guðrúnar um Ævin- týri á gönguför eftir Hostrup. Nýjiang frá Sj óvá-Almennum Sjóvá-Almennar tryggingar hf. • Kringlunni 5 Sími 569 2500 • Gramt númer 800 5692 Ef þú sameinar tryggingar þínar í STOFNI geturðu fengið allt að 20% afsiátt af iðgjöldum og auk þess 10% af þeim endurgreidd. STOFNI fylgir einnig margs konar forgangsþjónusta: Bónusvernd í Ábyrgðartryggingu ökutækis Frír bílaleigubíll meðan gert er við bíl vegna kaskótjóns Tjónaþjónusta allan sólarhringinn Lægri kostnaður af bílalánum Áskrift að fréttablaðinu Bót í máli Persónuleg ráðgjöf STOFN er án efa skynsamleg lausn enda sameinar hann hámarksöryggi og lágmarkskostnað. Starfsfólk Sjóvá-Almennra er boðið og búið að laga hann að þðrfum þínum og óskurn. Hjá Sjóvá-Almennum geturðu nú raðað saman tryggingum og myndað STOFN sem er samheiti yfir allar tryggingar heimilisins. Kjaminn í STOFNl er ávallt Fjölskyldutrygging en til viðbótar velurðu þær tryggingar sem fjölskyldan þarfnast. Með STOFNI öðlastu góða yfirsýn og líkur á gloppum í tryggingavemdinni minnka til muna. « áttúrulcgagott úrkvöm uminn er nitaour 11 en ekki látinn brúi smjörklípu og krydi blandað saman við. Þær em saltaðar o lagðar í léttsmurt ofr r eru steiktir létt og undir lokin bætt ögn af salti og pipar. Lauknum er si dina á lærissneiðunum á nokkrum stöð brúnaðar vel f olíu. Kartöflusneiðamar er stráð ögn af salti og ef til vill dreypt á sóxuð skomirítvennt ó ijor ný steinselja ða rósmarin iflur, afhýddar og ögn af bræddu smjon eða ólífuoliu. Lærissneiðamar eru svo lagðar ol lauk- og sveppablandan sett ofan á kjötið. Flétturinn bakaður f ofninum mínútur eða þar til kjötiö og kartöflurnar er hæfilega matreitt. Salat grænmeti er gott meðlæti. (ma sleppa)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.