Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 2. MÁRZ 1995 49 Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Nell JODIE Foster í hlutverki sínu í kvikmyndinni Nell, ► HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvik- myndinni Nell með Jodie Foster í aðalhlutverki en fyrir hlutverk sitt hefur hún verið tilnefnd til Ósk- arsverðlauna. Með önnur hlutverk fara Liam Nee- son og Natasha Richard- son. Leikstjóri er Michael Apted. Nell (Foster) hefur alla œvi búið í einangrun í afd- ölum Reykfjalla í Norður- Karólínu ásamt móður sinni sem er sjúklingur og hefur fengið hvert heila- blóðfallið á fætur öðru og við hvert þeirra hefur hæfileiki hennar til að tjá sig með mæltu máli beðið hnekki. Brogað og illskilj- ftnlegt mál móður Nell verður móðurmál hennar. Þegar móðirin deyr stend- ur Nell uppi ein og óskilj- anleg öllum. Umheimur- inn lítur á hana sem fyrir- bæri og málvísindamenn heijast um að ná yfirráð- um yfir henni til að geta rannsakað hana. Jerome Lovell, læknir, (Neeson) vill leyfa henni að vera í friði og reynir að læra tungumál hennar á meðan sálfræðingurinn Paula Olsen (Richardson) vill fyrst og fremst rannsaka fyrirbærið og loka hana inni til að „vernda“ hana fyrir umheiminum. Sér- fræðingarnir tveir ákveða að slíðra sverðin um stund og taka upp samvinnu og draga úr hræðslu náttú- rubarnsins við annað fólk. En þegar allt leikur í lyndi birtast fjölmiðlarnir i öllu sínu veldi og vi(ja breyta náttúrubarninu í atriði i bandaríska fjölmiðlasirk- usinum. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON SÍMI19000 6 DAGAR 6 NÆTUR Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átakamikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir... AÐALHLUTVERK: Anne Parilaud (La femme Nikita) og Beatrice Dalle (Betty Blue). Leikstjóri: Diane Kurys Sýnd kl. 5, 7, 9 og H.Bönnuð innan 12 ára. Litbrigði næturinnar Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna H.K., DV# ★★★ Ó.T. Rás 2. Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900.B.i.12. STJÖRNUHLIÐ Sýnd kl. 4.45. TRYLLINGUR í MENNTÓ B.i. 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. FRUMSÝND Á MORGUN! 3N**$tsiilrIafrifr - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.