Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.03.1995, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! £□ Viltu margfalda lestrarhraðann oe afköst í starfi? m Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum- inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 9. mars n.k. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HR^jÐIJESrTTlAI^KÓLINIV I O * N - jíqaltstæoar (I fjbomir Sjálfstæöar konur bjóöa áhuga- sömum, konum og körlum, til opins húss í Valhöll, föstudaginn 3. mars milli kl. 20-22. Þarna gefst kjöriö tækifæri til aö hittast og ræða saman um breyttar áherslur í kvennapölitík, kynna sér hugmyndafræöi Sjálfstæöra kvenna og heyra hvaö þær hafa fram aö færa. Sjálfstæöar konur. Petta er í boði: • Ný fataskápalína sem nýtir rýmið til fulls. • Hver skápur eftir máli. • Margvíslegt útlit og speglar. • Mældu rýmið sem þú hefur til ráðstöfunar og komdu til að fá tilboð í nýjan skáp. • Þú getur einnig fengið nýjar hurðir lýrir gamia skápinn. iMval Nýbýtavegi 12 Slmi 55-44-011 P< Stórgóð hejmilisþvottí 5 kg.- 800 sniiningar á mfnútu Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 OO Umboöi I DAG Farsi COSPER HÉR hef ég einmitt gististað fyrir ykkur, sem þið hafið örugglega ráð á. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Hegðun kennara þeim ekkitil framdráttar FULLORÐIN kona úti á landi hringdi til Velvak- anda og sagðist varla eiga orð til að lýsa undr- un sinni og hneykslun á framferði kennara. í sjónvarpsfréttum sáust þeir syngja söng, fyrir framan Háskólabíó þar sem þing Norðurlanda- ráðs er haldið, sem þeir heimfærðu upp á Davíð Oddsson forsætisráð- herra. Hefðu böm þessarar konu hagað sér svona þá hefði hún dauðskammast sín fyrir þau. Tapað/fundið Lyklakippa fannst LYKLAR með ijórum Assalykum fannst á gangbrautarljósum við Hótel Esju sl. þriðjudags- morgun. Lyklanna má vitja í afgreiðslunni í Póstgíró, Ármúla 6. Silfurkross tapaðist SILFURKROSS með myndum en án keðju tap- aðist á leiðinni frá Djass- barnum að Veitingahús- inu 22 við Laugaveg sl. laugardagskvöld. Hafi einhver fundið krossinn er hann vinsamlega beð- inn að láta vita í síma 612355. Hringir fundust TVEIR gullhringir, ann- ar þeirra giftingarhring- ur, fundust í Þverbrekku fyrir u.þ.b. viku. Upplýs- ingar í síma 641459. Guðbjörg. Loðhúfa fannst SVÖRT loðhúfa fannst á bílastæði í Kringlunni fyrir nokkru. Upplýs- ingar í síma 13938. Hringur tapaðist TVÖFALDI giftingar- hringurinn hennar ömmu tapaðist í vikunni sem leið. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 29447 eða vinnusíma 644222. sjá stöðumynd < Með peðsfórn tókst svarti að komast langt á undan í liðs- skipan og það sagði nú til sín: 12. - Bb4+! 13. axb4 - Dxb4+ 14. Bd2 - Hfe8+ og Kaj Bjerring gafst upp, því eftir 15. Be2 - Rxf3+ 16. Kfl - Rxd2+ 17. Kg2 - Kaupmannahafnarmeist- ari í ár varð annar litríkur skákmaður, alþjóðlegi meist- arinn Jens Kristiansen. Dxb2 hefur hann tapað tveimur peðum bótalaust. Danski húmorinn er aðal Jergens Hvenekilde og hann var einmitt kynnir á útifjöl- tefli íslensku stórmeistar- anna í Kaupmannahöfn 17. júní sl. SKÁK Um.sjón Margcir Pétursson Á MEISTARAMÓTI Kaup- mannahafnar í febrúarmán- uði kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans - Kaj Bjerring (2.370) og þess brögðótta Jarg- , ens Hvenekilde (2.330), sem hafði • svart og átti leik. s HÖGNIHREKKVÍSI Víkveiji skrifar... AÐ er árvisst á hverju sumri að fréttir eru sagðar af alls konar flækingsfuglum, sem ber upp að ströndum landsins. Sumir þess- ara flækinga verpa hér og teljast með tíð og tíma landnemar hérlend- is. Það er hins vegar sjaldgæfara að slíkar fréttir séu sagðar yfir háyeturinn. í ár .hafa nokkrar undantekingar verið frá þessu. Rifja má upp frétt- ir í Morgunblaðinu af krossnef sem verpti í Fljótshlíð á jólaföstunni og nýlega var í blaðinu sagt frá fjalla- fínku, skeiðönd, Ijóshöfðaönd, hvin- önd, skógarsnípu, dvergsnípu, lappajaðröku og dómpápa. Skrifari dagsins hefur alltaf jafn gaman af fréttum sem þessum og finnst þær setja lit á dauflegan hverdaginn. I fyrrnefndum félagsskap fugl- anna er dómpápinn sennilega hvað merkilegastur. Fuglinn er af finku- ætt og er talið að sést hafi um 50 dómpápar í vetur, en heildarfjöldi þeirra hér er örugglega miklu hærri. Talið er líklegt að þessi stærsta dómpápaganga hingað hafi komið frá Skandinavíu. xxx LESANDI sem hafði samband við blaðið sagðist fyrst hafa heyrt talað um dómpápa hér á landi árið 1973. Þá hefðu nemendur í Skógaskóla undir Eyjafjöllum greint fuglinn og Finnur Guð- mundsson fuglafræðingur hefði skrifað um dómpápann í Skógum. í Skógræktarstöðinni í Fossvogi er fjölbreytt fuglalíf og í vetur hafa sést þar flestar þær tegundir, sem hér hafa verið nefndar og reyndar fleiri sjaldgæfir fuglar, fuglaáhuga- mönnum til mikillar gleði. Starar eru sérstaklega margir í stöðinni og er eins og ský dragi fyrir sólu þegar hópurinn hefur sig til flugs að morgni eða kemur inn síðdegis til að taka sér næturstað í tijánum. Fossvogurinn og Skerjafjörður- inn hafa verið sérlega líflegir staðir í vetur, en fuglaáhugamenn hafa víða séð ýmislegt sem glatt hefur augu þeirra að undanförnu. Suð- austurhorn landsins er þó gjarnan sá landshluti sem flakkarar sjást fyrst á. xxx URSLITAKEPPNIN í handbolt- anum fer af stað með miklum látum og lofar sannarlega góðu um framhaldið. Liðin hafa skipst á að vinna og stefnir í mikið uppgjör. Margir leikmenn sem hafa spilað misjafnlega í vetur hafa blómstrað í síðustu leikjum og er greinilegt að menn leggja allt undir. Áhorf- endur hafa greinilega beðið eftir þessum úrslitaglímum og hafa fjöl- mennt á leikina og á örugglega eftir að fjölga. Síðan rekur hver stóratburðurinn annan í íþróttalífinu. Að handbolta- keppninni lokinni tekur körfubolt- inn við og ekki eru nema rúmlega tveir mánuðir í að sjálf heimsmeist- arakeppnin í handbolta hefst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.