Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.03.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 9 FRÉTTIR SKIÐASVÆÐIN Stretchbuxur úr slétta og rifflaða efninu komnar Stœrðir 38-50. Þrjár skálmastddir í hverri stœrð. Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. Jennf Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu, sími 552-3970. 1 BORGARDAGAR Kynnum Marybel fatnað á stelpur og stráka. 15% kynningarafsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag. FIÐRII.DID BLAFJOLL Veðurhorfur: Norðaustlæg eða breytileg átt, lengst af fremur hæg en norðaustan kaldi síðdegis. Bjart veður að mestu. Frost 4-7 stig, held- ur minnkandi þegar líður á daginn. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'U klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viðkomustöðum víða í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Norðaustlæg eða breytileg átt, lengst af fremur hæg Tálknafjörður Tveir aðilar vilja kaupa frystihúsið TVEIR aðilar hafa nú gert tilboð í meirihluta Valfellssystkina í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Þau eiga alls um 72% hlutfjár í fyrir- tækinu, sem metið er á um 80 milljónir króna. Staðfestar uppjýs- ingar hafa fengizt um tilboð frá Pétri Þorsteinssyni, framkvæmda- stjóra frystihússins, og Odda hf. á Patreksfirði. Ágúst Valfells, einn eigenda meirihlutans, staðfesti að meirihlutinn væri til sölu, en vildi ekkert tjá sig um framvindu mála. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er skammt að vænta ákvörðunar um það, hveijum verði selt. 500 tonna kvóti Hraðfrystihús Tálknaíjarðar gerði út togarann Tálknfirðing, sem fyrir nokkrum misserum var seldur til Vestmannaeyja og þaðan reyndar til Noregs fyrir skömmu. Með togaranum var seldur hluti aflaheimilda hans, en enginn þorskur. Þá voru seldar aflaheim- ildir fyrir um 25 milljónir króna í vetur til að grynnka á skuldum. Hraðfrystihúsið ræður nú yfir aflaheimildum sem svara til rúm- lega 500 tonna af þorski. Patreksfirðingar hafa fiskað kvóta Hraðfrystihússins eftir að- ferðinni tonn á móti tonni og lagt upp hjá því. 40 til 50 manns vinna við hraðfrystihúsið. Eigendur hússins sóttu á sínum tíma um svokallaða Vestfjarðaaðstoð og kemur það í hlut nýs meirililuta að uppfylla væntanlegar kröfur um samvinnu, eigi aðstoðin að fást. Sveitarstjórn Tálknaíjarðar hefur fylgzt með gangi rnála, en að sögn sveitarstjórans hefur ekk- ert kauptilboð í meirihlutann bor- izt frá sveitarstjórninni. en norðaustan kaldi síðdegis. Bjart veður að mestu. Frost 4-7 stig, held- ur minnkandi þegar líður á daginn. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Bjart veður að mestu framan af degi en líklega smáél síð- degis. Frost 4-7 stig. Skíðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skiðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 'A klst. í senn. Ferðir: Sjá Bláfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og dálítil él framan af degi en síðan vaxandi norðaustanátt og éljagangur. Frost 4-7 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Tvær skíðalyftur í Tungudal verða opnar laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. Opið virka daga frá kl. 13-18. Ath. gönguskíöabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). AKUREYRI Veðurhorfur: Norðan og norðaustan kaldi og dálítil él fram eftir morgni en stinningskaldi eða allhvass og snjókoma síödegis. Frost 3-6 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór, Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. i bæinn er síðasta ferð kl. 19. ÉIÐFAXI IT2*95 HESTAFRÉTTIR Vilt þú fvlgjast með því nýjasta sem er að gerast í hestamennskunni? Gerist áskrifendur! TÍMARIT HESTAMANNA Sími 588 2525 Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Ál Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Sjálfstœðisfólk! " Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag Viltu vera vinur? Kynningart'undur fyrir verðandi sjálfboðaliða verður haldinn fimmtudaginn 9. mars klukkan 20.00 í Þverholti 15, Reykjavík. Allir 25 ára og eldri velkomnir. VINALINAN Sími 616464 - Grænt númer 996464 Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. BORGARKRINGLAN 103 Reykjavík. Sími 68 95 25. „turnaround cream“ CLINIQUE - DAGAR í dag og á morgun frá kl. 13-18 veröur táðgjafi frá CLINIQUE í verslun okkar. Lítil gjöf fylgir CLINIQUE-vörum sem 100% ilmefnalaust keyptar veröa á CLINlQUE-dögum. Líttu inn - CLINIQUE kynni aö henta þér. v yi , 1 bcUMýavifL 66, iúni 55-12170 Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara. Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung lyrir gesti Hótel íslands! Barðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eltirld. 2000. HQTF.1i IjsLAND Halldói

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.