Morgunblaðið - 09.03.1995, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Hársnyrtimeistari
eða -sveinn
óskast á stofu á Akureyri sem fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 96-25796
fyrir hádegi.
Laus staða
Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann-
sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá
Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist Rannsóknar-
lögreglu ríkisins, Auðbrekku 6, Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 20. mars nk.
Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja
um stöðuna.
Upplýsingar um stöðuna og starfið veitir
Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn.
Kópavogi, 3. mars 1995.
Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins.
Traust fyrirtæki á sviði skipaiðnaðar
óskar eftir:
Tæknimanni
Viðkomandi þarf helst að vera véltæknifræð-
ingur, með góða reynslu af vélstjórastörfum
til sjós. Hann þarf að hafa gott vald á enskri
tungu, vera lipur og þægilegur í umgengni
og úrræðagóður.
Starfskrafti á skrifstofu
Um er að ræða hlutastarf seinni hluta dags-
ins. Ensku- og tölvukunnátta áskilin.
Umsóknir sendist til Mbl., merktar:
„Tæknimaður: T --9503“ og
„Skrifstofustarf: S - 9503“, fyrir 15. mars.
Til sölu
Mesa-fésvél, árgerð 1989, í toppstandi og
Stenbook lyftari, árgerð 1974, í góðu standi.
Upplýsingar í síma 92-13362 á kvöldin.
EIMSKIP
Timburhústll sölu
í sumar verður starfsemi í stjórnstöð Eim-
skips í Sundahöfn flutt í nýtt húsnæði og er
stefnt að því að selja og fjarlægja núverandi
hús.
Um er að ræða 586 fm einlyft timburhús,
byggt í tveimur áföngum, 1981 og 1989.
Húsið verður væntanlega tilbúið til flutnings
í lok júní.
Þeir, sem áhuga hafa á að gera tilboð í hús-
ið, eru beðnir að tilkynna það skriflega til
Verkfræðistofu Stefáns Ólafssónar hf., Borg-
artúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en föstu-
daginn 10. mars kl. 18.00.
VERKFIUCDItTOrA
STtf AWS ÓLA/SSONAJt HT. PAV
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Leigubílstjórar
á höfuðborgarsvæðinu
Fundur um stöðvarmál í húsi Nýju sendibíla-
stöðvarinnarvið Knarrarvog í kvöld kl. 20.30.
Undirbúningsnefndin.
Ofátsvandamál
OA samtökin, samtök fólks sem á við ofáts-
vandamál að stríða, verða með kynningar-
fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20.00.
Gestur fundarins er OA félagi frá ísrael.
Erindið verður á ensku, en fyrirspurnir og
svör verða á íslensku. Aðgangur ókeypis.
Aðalfundur
Lögmannafélags íslands
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1995
verður haldinn föstudaginn 10. mars nk., kl.
14.00, í Ársal á 2. hæð nýju álmunnar á
Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. sam-
þykkta L.M.F.Í.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
vjaERPLfj/
Aðalfundur
Aðalfundur Gerplu verður haldinn á Skemmu-
vegi 6 í dag, fimmtudaginn 9. mars, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Framtíðaraðstaða Gerplu í Fífuhvamms-
landi.
Frummælendur:
Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogs:
„Skipulag og þróun byggðar í Fífuhvammi."
Páll Magnússon, formaður íþróttaráðs
Kópavogs:
„Uppbygging og rekstur íþróttamannvirkja
í Kópavogi."
Félagar fjölmennið.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Grundarfjörður
Húsnæði - atvinna
Til sölu nýtt, mjög skemmtilegt 125 m2 4ra
herbergja raðhús með bílskúr.
Nánari upplýsingar gefur Kristján
í síma 93-86766 eða Páll í símum
91-643903 og 985-44553.
í Grundarfirði er einstök náttúrufegurð,
næg atvinna og blómlegt mannlíf.
Til dæmis vantar núna fólk í vinnu hjá Hrað-
frystihúsi Grundarfjarðar hf., sími 93-86687
og hjá Guðmundi Runólfssyni hf.,
sími 93-86732 (Móses).
Sprettur hf.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25,
Hólmavik, sem hér segir á eftirtalinni eign:
1. Félagsheimili Hólmavíkur, eign Hólmavíkurhrepps, eftir kröfu
Vátryggingafélags Islands hf. og innheimtumanns ríkissjóðs, mið-
vikudaginn 15. mars 1995, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Hólmavik,
7. mars 1995.
Ríkarður Másson.
Móttaka uppboðsmuna
fer fram föstudaginn 10. mars kl. 17-21 í
uppboðssal Kolaportsins. Næsta uppboð fer
fram laugardaginn 11. mars kl. 13.
Seljum húsgögn, heimilistæki, íþróttavörur, barnavörur o.fl.
Greiðslukortaþjónusta.
Uppboðsþjónustan
KOLAPORTIHU
sími 552 4130
fax 587 0667
»>
Ríkiskaup f.h. Fasteigna ríkissjóðs óska
eftir tilboðum í utanhússviðgerð og mál-
un að Selási 8, Egilsstöðum. Verkið felst
í múrviðgerðum og málun hússins að
utan.
Helstu verkþættir:
Háþrýstiþvottur 250 m2.
Málning á gluggum 280 m.
Málun útveggja 250 m2.
Útþoðsgögn verða til sýnis og sölu á
kr. 3.000,- m/vsk hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, 105 Reykjavík, og að Selási 8,
Egilsstöðum
Tilboð verða opnuð á ofangreindum stöð-
um 28. mars 1995 kl. 11.00 í viðurvist
þeirra er þess óska.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í UTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
A RÍKISKAUP
Ú t b o ð s k i I a árangr i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
smá auglýsingar
I.O.O.F. 11 = 17603098 = 9.III.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
St. St. 5995030919 VII
I.O.O.F. 5 = 176398'A = 9 III
□ HLÍNI 5995030919 VI 1 FRL.
VEGURINN
Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Almenn samkoma kl. 20.00 í
kvöld. Beðið fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
9. mars. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
\v---7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Aðalfundur KFUM og Skógar-
manna í kvöld kl. 20.00.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
kvöld kl. 20.30 samkirkjuleg
bænavika. Sigurður Sigurösson
vígslubiskup talar.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Árshátíð
Hornstrandafara F.í.
Árleg árshátíð Hornstrandafara
Ferðafélagsins verður núna
laugardagskvöldið 11. mars á
Hótel Selfossi. Allir velkomnir,
einnig þeir sem ekki enn hafa
farið á Hornstrandir. Hátíðin er
þegar orðin þekkt fyrir óvenju
fjölbreytt skemmtiatriði. For-
drykkur, borðhald, hljómsveitin
Karma leikur fyrir dansi. Rútu-
ferð frá Mörkinni 6 kl. 18.00.
Upplýsingar og miðar á skrifstof-
unni.
Helgarferð 10.-12. mars
Úthlíð-Biskupstungur, skíða-
og gönguferðir. Gist í góðu húsi.
Brottför kl. 20.00. Fleiri góðar
helgarferðir í mars.
Við sendum okkar fjölbreyttu
ferðaáætlun 1995 hvert sem er.
Hafið samband.
Ferðafélag íslands.
wn
Hallveigarstíg 1 •sími 614330
Helgarferð 11.-12. mars
Skíðaganga við Hengil
Gengið yfir Hellisheiöi í Nesbúð
á laugardag og til baka úr Grafn-
ingi um Dyrfjöll og Marardal á
sunnudag. Fararstjóri Óli Þór
Hilmarsson.
Snjóhúsagerð 11. mars
Á laugardag verður kennt hvern-
ig byggja á snjóhús og þeir, sem
þess óska, munu síðan sofa (
þeim um nóttina. Mæting er kl.
13.00 við Litlu kaffistofnuna é
Sandskeiöi.
Leiðbeinandi Hermann Valsson.
Uppl. og skráning á skrifstofu.
Útivist.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Sogavegi 108,
2. hæð,
sími 882722.
Opið hús
í kvöld kl. 20.30 veröur opið hús.
Skyggnilýsing. Kynning á heilun
og svæðanuddi. Allir velkomnir.
Ókeypis aðgangur.
Kaffi selt í hléi.
Starfsfólk Fjallsins.
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!
KENNSLA
Keramiknámskeið
Ný námskeið ( keramik fyrir byrj-
endur eru að hefjast á Hulduhól-
um, Mosfellsbæ.
Upplýsingar í síma 666194.
Steinunn Marteinsdóttir.