Morgunblaðið - 09.03.1995, Page 58

Morgunblaðið - 09.03.1995, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN VARP Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiftarljós (102) (Guiding Light) Bandan'skur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARHAEFHI þáttur. OO ►Stundin okkar Endursýndur 18.30 ►Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (2:7) CO 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►íslandsmótið í handknattleik Bein útsending frá leik í undanúrslit- um mótsins. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 hJCTTID ►Á loftnu Stuttur þátt- r fL I IIII ur um ferð fréttamanna á loðnumiðin með Húnaröstinni. Fylgst er með veiðunum og spjallað við sjómenn um iífíð um borð. Um- sjón: Páll Benediktsson. 21.35 ►Undir yfirborði Klakans Þáttur um gerð myndarinnar Á köldum klaka eftir Fríðrik Þór Friðriksson. Umsjón: Arni Þórarinsson. Dag- skrárgerð: Steingrímur Karlsson. 22.00 ►Lykilorðift (The Speaker of Mand- arin) Bresk sakamálasyrpa byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford og Burden, rannsóknarlögreglumenn í Kingsmarkham. Aðalhlutverk: Ge- orge Baker og Christopher Ravensc- roft. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (3:3) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 23.15 ►Umheimurinn Ámi Snævarr fréttamaður fjallar um ástandið í Alsír þar sem ríkir blóðugt borgara- stríð milli heittrúarmanna og herfor- ingjastjómar. í þættinum verður meðal annars rætt við Jón Orm Hall- dórsson dósent en einnig verður fjal!- að um hneykslismál í frönskum stjómmálum. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 1730 BARNAEFNI ^.MeðAfaEndur' 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) (19:24) 21.10 ►Seinfeld (14:21) 21.40 ►Borgarafundur á Selfossi Nú er að hefjast beið' útsending á Stöð 2 og Bylgjunni frá fundi þar sem for- ystumenn flokkanna ræða við stjóm- endur þáttarins og svara fyrirspurn- um fundargesta. Umsjón með um- ræðunum hafa þau Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein. Eftir rétta viku verður bein útsending frá borgara- fundi á Akureyri. 23.10 V1|||f UYUDID ►Dick Tracy II Vllinl I lilllH Teiknimynda- hetjan Dick Tracy vaknar til lífsins í þessari stórfengiegu mynd. Warren Beatty fer á kostum í hlutverki lögg- unnar snjöllu sem segir bófaforingj- anum Big Boy Caprice stríð á hend- ur. En skyldustörfín bitna á einkalíf- inu og ekki batnar ástandið þegar Tracy kynnist hinni lostafullu Breat- hless Mahoney sem leggur snömr sínar fyrir hann. Aðalhlutverk: Warr- en Beatty, Madonna og AI Pacino. Leikstjóri: Warren Beatty. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★ Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ ‘/2 0.55 ►Loforðið (A Promise to Keep) Ung kona berst við krabbamein og hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyld- unni frá því. Þegar hún missir eigin- mann sinn sviplega þarf hún að horf- ast í augu við þá staðreynd að böm- in hennar fjögur verði munaðarlaus þegar hún deyr. Aðalhlutverk: Dana Delany, William Russ og Adam Ark- in. 1990. Lokasýning. Maltin segir í meðallagi. 2.30 ►Dagskrárlok Umsjónarmenn eru Elín Hirst og Stefán ión Hafstein. Borgarafundur á Setfossi „Þetta fundarform er mikilvægt til að koma kjós- endum í návígi við stjórn- málamenn- ina,“ segja stjórnendur þáttarins STÖÐ 2 kl. 21.40 Fyrsti borgara- fundurinn af fjórum sem Stöð 2 gengst fyrir í kosningabaráttunni er í kvöld. Yfirskrift fundarins er Um hvað snúast kosningarnar? Öll- um sem vilja koma á fundinn og taka þátt í eða fylgjast með umræð- unum er boðið á Hótel Selfoss en landsmenn geta fylgst með í beinni útsendingu sem hefst klukkan 21.40. Fulltrúar þeirra framboða sem bjóða fram í öllum kjördæmum verða á palli og svara fyrirspurnum úr sal. Frá Alþýðuflokki verður Össur Skarphéðinsson, frá Fram- sóknarflokki Guðni Ágústsson, frá Sjálfstæðisflokki Þorsteinn Pálsson, frá Alþýðubandalagi Margrét Frí- mannsdóttir, frá Kvennalista Guðný Guðbjörnsdóttir og frá Þjóðvaka Sveinn Allan Morthens. Ný útvarpssaga Þórhallur Sigurðsson les söguna um atburði í iífi feðganna Axlar-Björns og Sveins skotta og Þórdlsar konu Björns RÁS 1 kl. 14.03 Ný útvarpssaga um feðgana Axlar-Björn og Svein skotta. I sögu sinni Þrjár sólir svart- ar eftir Úlfar Þormóðsson greinir frá sögulegum atburðum sem áttu sér stað hér á landi á 16. og 17. öld. Aðalpersónurnar eru hinn frægi manndrápari Björn Pétursson (Axl- ar-Bjöm) og sonur hans Sveinn skotti, sém var alræmdur lands- hornaflakkari. Þegar Axlar-Björn var tekinn af lífi var Þórdís kona hans með bami. í sögunni bindur hún saman æviþætti þeirra feðga og er jafnframt fulltrúi hinnar ör- snauðu og umkomulausu alþýðu. Þórhallur Sigurðssori hefur lestur sögunnar kl. 14.03 á Rás 1 í dag. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Portrait, 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall 12.00 Áuthor! Authori G 1982, A1 Pacino 14.00 Mr. Billion, 1977 16.00 Bloomfield, 1969 1 8.00 The Portrait, 1992 19.30 E! News Week in Review 20.00 Super Mario Broth- ers V1993, Bob Hosldns, John Leguiz- amo 22.00 Malcolm X D 1992, Denz- el Washington 1.20 Murder on the Rio Grande T 1993, Victoria Principai 2.55 Bitter Moon, 1992 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.30 Diplodo 7.00 Jayce and the Wheeled Warriors 7.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles 8.00 The Mighty Morpin Power Rangers 8.30 Block- busters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Else- where 14.00 If Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Teenage Mutant Hero Turtles 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Saga of Star Trek 18.00 Gamesworid 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Under Suspicion 22.00 Saga of Star Trek 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Listdans á skautum 10.30 Dans 11.30 Aksturs- íþróttafréttir 12.30 Skíði með fijáisri aðferð 13.30 Tennis 14.00 Listdans á skautum, bein útsending 17.00 Skíðaganga, bein útsending 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Listdans á skautum, bein útsending 22.00 Fjöl- bragðaglíma 23.00 Golf 0.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = Hrollvelga L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt- ir flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son flytur þáttinn. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu: „Bláskegg- ur“ Ævintýri um dverginn Blá- skegg. Rúrik Haraldsson les. 10.03 Morgunleikfimi með Hail- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Píanókonsert í Es-dúr K. 271 Alfred Brendel ieikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Neville Marriner stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samféiagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Jámharpan eftir Jpseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 9. þáttur af tíu. Leikendur: Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Karlsson og Örn Árnason. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar” eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson hefur lest- urinn. 14.30 Mannlegt eðli. 2. þáttur: Sérvitringar. Umsjón: Guð- mundur Kr. Oddsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Paul Hindemith. - Sónata fyrir lágfiðlu og píanó. ópus 11 nr. 4. Kim Kashkashian leikur á lágfiðlu og Robert Levin á píanó. - Sinfónía. Matthias málari. Fíl- harmóníusveitin í ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (8). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. I9J0 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. unglingar og mál- efni þeirra. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljósmveitar Íslands ( Háskólabíói Á efnisskrá: - Strike up the Band eftir George Gershwin. - Píanókonsert í F-dúr eftir Ge- orge Gershwin. - Songs for Jazz band eftir Duke Ellingon. - Sinfóntskar myndir úr Porgy og Bess eftir Géorge Gershwin. Stjórnandi og einleikari: Wayne Marshall. Dagskrárgerð í hléi: Bergljót Anna Haraldsdóttir. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudótt- ir. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiu- sálma Þorleifur Hauksson les (22). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Madonna og sam- tíminn Fjallað er um ritgerða- safnið „The Madonna Connecti- on“. Umsjón: Jón Karl Helga- son. (Áður á dagskrá á mánu- dag) 23.20 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 Rói I og Róf 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið_. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 1 sambandi. Úmsjón Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Umsjón Guðjón Bergmann. 0.10 1 háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Rós I og Rái 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Bergmann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fráttir ó heilo timonum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Iládegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Róiegt og róman- tiskt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útiunding nllnn lálnrhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-D6mínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.