Morgunblaðið - 11.03.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 5
Tryggingin sem inniheldur
flest það sem gerist
hjá stórri fjölskyldu
Húseigendatrygging er val. Hún tryggir allt sem
er naglfast: T.d. parket, rúöugler, eldhúsinn-
réttingu og hreinlætistæki.
Ferðatrygging er slysa
og sjúkratrygging sem
gildir á ferðalögum
erlendis. Hún bætir
einnig farangur sem
týnist á feröalagi.
■m
ríeimilistryggingin tryggir innbúiö þitt gegn ótal
áhættuþáttum, s.s. bruna, vatni, innbroti og óveöri.
Ábyrgöartrygging einstaklinga bætir
tjón sem tryggingartaki veldur öörum.
Frítímaslysatrygging veitir örorku-
bætur, dagpeninga og dánarbætur.
fjölskyldutryggingin frá VIS hefur staðið íslenskum fjölskyldum til boða
frá árinu 1989 og það er engin tilviljun að 14.000 fjölskyldur hafa valið sér F+.
Þar er tekið á flestum þeim tryggingaþáttum sem fjölskyldum eru nauðsynlegar.
Aö auki lækkar þú iögjöldin um allt að 30% í F+ og nýtur til viðbótar 15% afsláttar
af öðrum tryggingum.
ALLT AÐ 30% AFSLATTUR
VÁTRYGGINGAf ÉLAG ÍSLANDS HF
ÁRMÉLI 3, SÍMI 560 5060
- þar sem tryggingar snúast um fólk