Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHÚS FASTEIGIMASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 MIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá 6 herb. raðh. ásamt innb. bílsk. Falleg suðurlóð. Bein sala eða skipti æskil. á 3ja herb. íb. VANTAR TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS í HF. Tveggja íbúða hús ósakst í skiptum fyr- ir gott einb. í vesturbæ Hafnarf. HEIÐVANGUR - EINB. Vorum að fá i einkasölu einb. á einni hœð ásamt sólstofu. Rúmg. bílsk. Húsið stendur v. lokaða götu. Góð eign á góðum stað. HELLISGATA - HF. Eldra tvíl. einb. é góðum stað í nágr. miðbæjarins. GARÐAFLÖT - EINB. Vorum að fá 5-6 herb. eínb. á elnni hæö ásamt bilsk. Snyrtil. og vel viðhaldin eign. Verð 11,4 mlllj. HJALLABRAUT - 5 HERB. Góð 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. Yfirb. svalir að hluta. Húsið er klætt á varan- legan hátt. Skipti æskil. á 3ja herb. ib. MIÐVANGUR - EINB. 6 herb. 135 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Fallegur garður. Góð staðsetn. VESTURBERG - ENDI Vorum að fá 6-7 herb. 196 fm endarað- hús á tveimur hæðum, þ.m.t. innb. bílsk. Mjög góð eign. Verð 13,9 millj. HRfSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 5 herb. ib. í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. Allt í nálægð miðbæjarins. Eign sem vert er að skoða nánar. HÓLABRAUT - 5 HERB. 5 herb. 115 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt sóreign í risi og bílsk. Góð lán. Verð 8,9 millj. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Snyrtil. eign. Góð staðsetn. HJALLABRAUT - 5 HERB. 5 herb. 144fm íb. á 3. hæð:Talleg eign. Skipti æskil. ó 3ja herb. fb. með bílsk. í Hafnarfirði. SUÐURVANGUR-4RA-5 Góö 4ra-5 herb. 111 fm íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Eign sem vert er að skoða nánar. GRÆNAKINN 5-6 herb. 117 fm sérhæö. 4 svefnherb. Mikið endurn. eign. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBR. - LAUS Vorum að fá 4ra-5 herb. 123 fm íb. ásamt bílsk. Ekkert áhv. Verð 8,5 millj. HRAUNKAMBUR - HF. 3ja-4ra herb. efri hæð í tvíbýli auk sér- eignar á jarðh. 3 svefnherb., góð stofa. Gott útsýni. Stutt í skóla. Verð 6,2 millj. HVAMMABR. - 3JA Gullfalleg 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt bílskýll. Góð lán. SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ódýrari íb. SUÐURBRAUT - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 91 fm (b. Mikið endurn. og falleg eign. Verð 6,6 millj. GOÐATÚN - LAUS Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð i tvíb. Mikið endrn. eign. Bilsk. SKERSEYRARVEGUR Gullfalleg 2ja herb. (b. á neðri hæð I tvlbýll. Vel staösett eign. I toppstandi. Verð 4,8 millj. MIÐVANGUR - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Ákv. sala. HLÍÐARHJALLI - - KÓP. Gulllalleg 2ja herb. 81 fm neðri sérhæð í nýl. húsl. Áhv 3,7 millj. Varð 7 millj, Eign sem vert er að skoða. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. P Valgeir Kristinsson hrl. FRÉTTIR HALLDÓR Blöndal, landbúnaðarráðherra, flutti ávarp á ráð- stefnunni um landnýtingu. Aðrir á myndinni eru Sveinn Run- ólfsson, Björn Sigurbjörnsson og Bjarni Guðmundsson. Morgunblaðið/Kristinn SVEINBJORN Dagfinnsson, fráfarandi ráðuneytisstjóri land- búnaðarráðuneytis, og Pálína Hermannsdóttir eiginkona hans á ráðstefnunni sem haldin var honum til heiðurs. Ráðuneytisstj óri heiðraður STOFNANIR landbúnaðarins gengust fyrir ráðstefnu um fram- tíðarviðhorf til landnýtingar í gær, og var ráðstefnan haldin til heið- urs Sveinbirni Dagfinnssyni, frá- farandi ráðuneytisstjóra í landbún- aðarráðuneytinu. Á ráðstefnunni var fluttur fjöldi erinda um landnýtingarmál frá ýmsum sjónarhornum. Ræðumenn voru Sveinn Runólfssón, land- græðslustjóri, Björn Sigurbjörns- son, ráðuneytisstjóri landbúnaðar- ráðuneytis, Bjarni Guðmundsson, bændaskólanum á Hvanneyri, Ól- afur Arnalds, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Ása L. Aradóttir, Skógrækt ríkisins, Þröstur Ey- steinsson, Skógrækt ríkisins, Sig- urður Á. Þráinsson, umhverfis- ráðuneyti, Birgir Þorgilsson, Ferðamálaráði, Anna Guðrún Þór- hallsdóttir, Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum, Ólafur Dýrmunds- son, Sameinuðum bændasamtök- um, Guðrún Lára Pálmadóttir, Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins, og Sveinbjörn Dagfinns- son, sem fjallaði um framvindu í gróðurverndarmálum og hugaði að markmiðssetningum. Halldór Blöndal, landbúnaðar- ráðherra, setti ráðstefnuna, og sagði hann í ávarpi sínu að ánægjulegt hefði verið að fylgjast með því síðasta áratuginn hvernig viðhorf allra stétta til landsins og náttúrunnar hefðu breyst. „Jafn hávær eins krafan var fyrir tíu árum um að hér á landi skyldi stofnað til sérstaks ráðu- neytis til að velta því fyrir sér hvernig við íslendingar eigum að standa að umhverfísmálum, þá þykir okkur jafn sjálfsagt nú á þessum degi að það sé verkefni og á verksviði hvers einasta ráðu- neytis, hverrar einustu stofnunar og hverrar einustu atvinnugreinar að gefa einmitt þessum þætti meiri gaum en áður, hversu langt sem menn eru á veg komnir í því,“ sagði Halldór. 1 ODAL F A S T E I G N SuSurlondsbraut 46, A S A L A ( B I á u h ú s i n ) 88-9999 Jón t>. Ingimundoison, sölumoðui Svonur Jónotonsson, sölumoðui Helgi Hókon Jónsson, viðskiptofræðinaur Ingibjörg Kiistjónsdóttii, fitori, Dröfn Agústsdóttii, gjoldkeii SIMBREF 682422 OPIÐ KL.9-18, LAUGARD. 11-14 OPIÐ HUS I DAG KL 13 - 17 HRÍSMÓAR 13 GARÐABÆ Stórglæsileg 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum 157 fm nettó ásamt 22 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar. Fallegt útsýni. Áhv. 7,0 millj. hagstæð lán. Verð 12,4 millj. Grétar og Ágústa bjóða ykkur velkomin í dag, laugardag, milli kl. 13 og 17. ÁRMÚL118 - 425 fm Til sölu er nálega 425 fm fullinnréttuð og vönduð skrifstofuhæð (efri hæð) í Ármúla 18. Skiptist hæðin m.a. í 14 skrifstofuher- bergi, afgreiðslu, lítinn sal, eitt geymsluherbergi, eldhús, tvö sal- erni og sér stigahús. Hluti af útgáfustarfsemi Fróða og starfsemi Frjáls framtaks hafa verið í húsnæðinu í fjöldamörg ár. Útborgun getur verið lítil ef um traustan kaupanda er að ræða. Allar upplýsingar munu Halldóra eða Magnús veita á staðnum á skrifstofutíma. Frjálstframtak FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA, Ármúlo 18, sími 581 2300. Urslit í eðlisfræðikeppni ÚRSLITAKEPPNI í árlegri Landskeppni í eðlisfræði, hinni 12. í röðinni, fer um helgina. Keppnin fer fram í húsum verk- fræði- og raunvísindadeildar Há- skólans við Hjarðarhaga og eru boðaðir til hennar 14 hlutskörp- ustu framhaldsskólanemendurnir úr forkeppninni sem fram fór 14. febrúar sl. Dagskrá úrslitakeppn- innar er sem hér segir: Laugardag- ur 11. mars kl. 9-12 fræðilegur hluti, VR II í Hí, sunnudagur 12. mars kl. 9-12.30 verklegur hluti, VR í HÍ kl. 16.30-18 verðlaunaaf- hending, Skólabæ. Eignirtil sölu Til sölu eru eftirtaldar eignir í eigu Stofnlánadeildar landbúnaðarins: 1. Slátur- og frystihús, Norðurfirði, Strandasýslu. 2. Slátur- og frystihús, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. 3. Alifuglasláturhús, Árnesi, Gnúpverjahreppi. 4. Loðdýrabýlið Dýrholt, Svarfaðardal. 5. Loðdýrabýlið Rimar, Grenivík. 6. íbúð í Vesturbergi 6 (4 herbergi), Reykjavík. Nánari upplýsingar um eignirnar eru veittar í síma 91-25444 (Leifur eða Þorfinnur). Stofnlánadeild landbúnaðarins. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N, framkvæmdastiori KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasali Nýjar á^fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu: í gamla góða Vesturbænum Rúmgóð, sólrík 2ja herb. íb. 64,4 fm á götuhæð í þríbýlishúsi byggðu 1976. Sérhiti. Sérbvottahús. Sérbílastæði. Verð aðeins kr. 4,8 míllj. Fossvogur - góð íbúð - gott verð Sólrík 3ja herb. íb. á efri hæð við Dalaland. 2 rúmg. svefnherb. með innb. skápum. Stórar sólsvalir. Sér hitaveita. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Skammt frá KR-heimilinu Vel með farin sólrík íb. á 4. hæð tæpir 100 fm. Rúmgóöar sólsvalir. Langtímal. kr. 4,2 millj. Vinsæll staöur. Úrvalsíbúð við Eiðistorg 4ra herb. á 3. hæð um 100 fm. Stórar stofur. Tvennar svalir. Ágæt sameign. Bílhýsi. Mikið útsýni. Skipti mögul. á 2ja herb. góðri íb. í suðurenda - sérþvottah. - bílskúr Miðsvæðis við Hraunbæ mjög góð 4ra herb. íb. um 100 fm. Sameign nýstandsett. Mikið útsýni. Eignaskipti mögul. Bjóðum ennfremur nokkrar mjög góðar eignir á vinsælum stöðum í borginni. Ýmiskonar eignaskipti. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. • • • Opiðídagkl. 10-14. Fjöldi eigna á skrá. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.