Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 15
AKUREYRI
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Kynningarfundur hald-
inn um „Frið-2000“
„FRIÐUR-2000“ stendur fyrir
kynningarfundi í Sjallanum á
Akureyri á mánudagskvöld, 13.
mars, og hefst hann kl. 21.00.
írska leikkonan Tristan Gribbin
sýnir litskyggnur frá Chernobyl og
fjallar um verkefni sem Írar hafa
ráðist í til hjálpar börnum sem
þjást vegna afleiðinga hins hörmu-
lega kjarnorkuslyss þar.
Ástþór Magnússon, stofnandi
átaksins „Friður-2000“, kynnir
markmið hinna nýju friðarsamtaka
sem ætlunin er að stofna formlega
í næsta mánuði.
Jón Rafnsson og félagar út Tón-
listarskólanum á Akureyri leika
nokkur iög.
Opið hús fyrir ungt fólk verður
í Dynheimum á mánudag kl. 16.00
á vegum samtakanna þar sem
m.a. er ætlunin að ræða við þau
ungmenni sem vilja nota tímann í
kennaraverkfallinu til að aðstoða
samtökin við kynningarstarfið
framundan.
Góð þátttaka
á námskeiði
um fjármál
heimilanna
MIKIL þátttaka var á nám-
skeiði um fjármál fjölskyldunn-
ar sem Búnaðarbanki íslands
efndi til í Sjallanum á Akureyri
á miðvikudagskvöld.
Átaksvika í fjármálum fjöl-
skyldunnar stendur nú yfir á
vegum félagsmálaráðuneytis,
Húsnæðisstofnunar, banka,
sparisjóða, lífeyrissjóða, verka-
lýðsfélaga, Neytendasamtaka
og sveitarfélaga. Þessir aðilar
bjóða upp á ókeypis ráðgjöf um
fjármál fjölskyldunnar, fyrir-
hyggju og ráðdeild í fjármálum.
Heimilisbókhald
Átakinu er ekki síst beint að
þeim sem eru í greiðsluvanda
og þeim sem vilja fyrirbyggja
framtíðarvanda á því sviði.
Námskeiðið stóð í þrjár klukku-
stundir og var m.a. leiðbeint
um hvernig lækka mætti
rekstrarkostnað heimilanna,
rætt um skuldir, heimilisbók-
hald, áætlanagerð, lánamál og
leiðir til sparnaðar.
S
Festin
þjófinn
a mynd
Eltinlítskenf í
frá PHiupsog sahyo
mm
•m
TÆKNI- OG TÖLVUDEILD
SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK
SlMI 69 15 00 • BEINN SlMI 69 14 00 • FAX 69 15 55
TIME-LAPSE myndbandstækl
meðallt að 960 klst. upptöku.
Sjónvarpsmyndavélar og
sjónvarpsskjáir.
rb) Heimilistæki hf.
útsöiustaOir: HUSflSMiÐjflN, suðarvogi ny Hatnariirði BYK0 Breiddinni, Hatnanfipði og Hringbraut KB bygg.vörur, Borgarnesi KH bygg.vörur, Blönduósi
KS bygg.vörur, Sauðarkroki Ktft bygg.vorur, lunsbakka KEA bygg.vörur, Dalvík KÞ Smiðjan, Húsavík KHB bygg.vörur, Egilsstöðum KHB bygg.vörur, Reyðarfirði
Kauplélagið FRAM, Neskaupstað KASK bygg.vurur, Höln HÚSEY, Vestmannaeyjum S.G. búðin, Seltossi JARN 06 SKIP, Kellavík Byggingavöruverslun JFE, Bolungarvík
HLÝTT OG NOTALEGT
Efeinhverjir kunna
á skógana sínaþá eru
þaÓ frœndur okkar Finnar.
LAMELLA parketið á uppruna
sinn í skógum Finnlands sem eru
þeir gjöfulustu í Evrópu.
Styrkleiki og ending eru ráðandi þættir í
þeim gæðavið sem þeir velja til framleiðslu á_
LAMELLA parketinu.
LAMELLAparketið er traustur efniviðursem kallar
fram hlýtt og notalegt andrúmsloft á heimilum og vinnu-
stöðum.
Hagstæðir samningar í innkaupum tryggja þér mjöggott
verð miðað við gæði. Leitaðu upplýsinga.
LAMELLA®
- gólflist frá Finnlandi!
Innflutningsaðili Lamella á Islandi: Krókháls hf. Sími 587 6550