Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ KARATE STÚLKAN Sýnd kl. 3. MIÐAVERÐ KR. 100.- ★ ★★ A.l Mbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. £ ★ ★★ Þ.Ó. DagsljósA ★★★ Ó.M. TÍMINN !t Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandí. YSalrtttttvertaitastoshi llagast Lili taylor Fisher StEvens Cffli HaWniÍson lÍiraHughES Rúrik Haraldssoh FfoJoTafsson Bríet HéBinsdóttir Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson Stuttmynd Ingu Lísu Middlston, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar H. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARY SHELLEY’S T trankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd sunnudag kl. 11. B. i. 16 ára. 3 NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3. MIÐAVERÐ KR. 100.- Frumsýnir gamanmyndina MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Leikstjóri rnyndarinnar er Ang Lee sem kominn er í hóp þeirra ungu leikstjóra sem hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði m.a. Brúðkaupsveisluna eða The Wedding Banquet. Myndin er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SfMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyn- dagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verö kr. 39,90 min. Jason James Richter 'msr Return .Y-U/BÍÓI& .Y4UBÍÓIM SAMBÍÓm SAMBÍÚm uiiitiiiiuiiiiiimiixcitrttiiiitiiii: mnnmnimmiiiimiiiiiiumiii TOMþlSTIN IMYNDINNIER FLUTTAF ROXETTE, MEATLOAF, PRINCE, INNERCIRCLE O.FL. W»%mk> "É tP-- 'ík t* m ® % w ÉkV /liSfl jtóiumBiioi imiiKinr hhm jmkrmk ihkmb mrnim ■trPEIÍIIOlf nrUlUMHBBiÉÍÍiUlÍBI wMMrlQíítil Itf lnisí PMlÍÍMI lauwiiprOMÍ ttUM^rlHWSCWlP .enwwlPMlit mmmHttVIUP HAtOlDTKIiOI wrM HOMD uamuMsnniwllll MMÉ|II) STOW r MUBr IKKLHwr. llíGEBSlER HJIHÁMÍTOH HisrPEIEIMAŒOKAlD JSL C]ne\^)x 'kittitiiAisMr.si SÝND í BÍÓBORGINNIKL. 3 OG 5, OG í BÍÓHÖLLINNIKL. 3, 5,7 OG £ Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! FRANSKI leikariinn Alain Delon tekur á móti Gullbiminum á kvikmyndahátíðinni í Berlín í smoking og með sinn hefðbundna hvíta trefil. Líf með konu og börnum (►Alain Delon hefur verið í sviðsljósinu ogtítt með halarófu af fréttamönnum og ljósmynd- urum á eftir sér, allt frá því hann á unglingsárum varð upp- hálds kvikmyndastjarna Frakka. A seinni árum hefur hann gjarnan leikið hetjur og harða nagla. í stíl við það hefur hann haft orð á sér fyrir að vera skapstirður og viðskotaill- ur við blaðamenn. Það virtist því vekja athygli hve léttur hann var á bárunni, brosleitur og glaður, á kvikmyndahátíð- inni í Berlín nýlega, enda var hann þar heiðraður méð Gull- birninum fyrir kvikmyndaferil sinn. Þær eru ekki svo fáar kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í.„Ungi sjarmörinn“ er nú að verða sextugur og sagði að nú stæði hann á gatnamótum í lífi sínu. Stór hluti ævinnar að baki. Framundan líf með konu og börnum. Að hann leiki nú í færri kvikmyndum stafi af því að kvikmyndaheimurinn hafi breyst og þar sem hann verði víst að velja, að leika með eða búa til börn, hafi hann valið börnin. Enda þakka blaðamenn- irnir það hve létt er yfir honum að Rosalie stendur honum við hlið og honum er títt litið til hennar. Hún hefur fylgt honum í sjö ár, hæglát og fögur. Alain Delon hefur ekki aðeins fært henni Anouchku, sem er þriggja ára, og Alain-Fabien á fyrsta ári, heldur nú í tilbót framtíð sína og líf. ALAIN Delon á blaðamannafundi i Berlín. Og Rosalie við hlið hans. Hann kveðst ætla að taka hana og börnin fram yfir allt vesenið kring um kvikmyndirnar í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.