Morgunblaðið - 11.03.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 55
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
•öö
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * R|9nin9
& * & 4
'&
r? Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrir, heil fjöður
er 2 vindsfig.
* é
*
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Yfirlit: Um 200 km vestur af Bjargtöngum er
995 mb lægð sem hreyfist lítið. Norðvestur af
írlandi er víðáttumikil 977 mb lægð sem hreyf-
ist norður fyrir austan land í nótt.
Spá: Norðan og norðvestan stinningskaldi eða
allhvass á Austur- og Norðausturlandi. Fremur
hæg breytileg átt suðvestanlands en annars
norðankaldi. Léttskýjað sunnanlands en él á víð
og dreif í öðrum landshlutum, mest norðaust-
antil. Frost 0 til 5 stig, mildast suðaustantil.
VEÐURHORFUR Á SUNIMUDAG
Nokkuð hvöss sunnan og suðvestanátt. Slydda
eða rigning sunnan- og vestantil á landinu en
skýjað norðaustanlands. Hiti verður á bilinu 0
til 4 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Snæfellsnesi er Kerlingarskarð ófært. Frá
Búðardal er þungfært í Saurbæ um Kiofnings-
veg og fært þaðan fyrir Gilsfjörð í Reykhóla. Á
Vestfjörðum er fært um Steingrímsfjarðarheiði
og ísafjarðar til Bolungarvíkur einnig frá Flat-
eyri til Þingeyrar og milli Bíldudals og Brjáns-
lækjar. Norðurleiðin er fær til Siglufjarðar og
Akureyrar. Þungfært er um Mývatnsöræfi og
Vopnafjarðarheiði. Nánari upplýsingar um færð
eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í
Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og
91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um
færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum
Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: 995 mb lægð vestur af
landinu hreyfist litið, en 977 mb lægð norðvestur af írlandi
mun fara til norðurs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri -4 skýjað Glasgow 7 rigning
Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg 9 léttskýjað
Bergen 7 skýjað London 13 skýjað
Helsinki 1 þokumóða Los Angeles 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 9 heiðskírt
Narssarssuaq -16 skýjað Madríd 10 skúr
Nuuk -14 snjókoma Malaga 16 alskýjað
Ósló 3 hálfskýjað Mallorca 18 skýjað
Stokkhólmur 5 léttskýjað Montreal -17 heiðskírt
Þórshöfn 5 rigning New York -5 heiðskírt
Algarve 14 rigning Orlando 19 hálfskýjað
Amsterdam 9 skýjað París 12 skýjað
Barcelona 14 skýjað Madeira 12 skúr
Berlín 9 hálfskýjað Róm 13 léttskýjað
Chicago léttskýjað Vín 9 léttskýjað
Feneyjar 12 heiðskírt Washington vantar
Frankfurt 10 léttskýjað Winnipeg -8 hálfskýjað
11. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.42 2,9 8.22 1,8 14.31 2,8 20.47 1,6 8.00 13.36 19.13 21.25
ÍSAFJÖRÐUR 3.40 1,5 10.17 0,8 16.30 1,4 22.36 0,7 8.09 13.42 19.17 21.31
SIGLUFJÖRÐUR 5.48 íí 12.37 0i5 18.54 1,0 7.51 13.24 18.59 21.13
DJÚPIVOGUR 5.04 0,8 11.10 1,2 17.26 OJ 7.31 13.07 18.44 20.55
Sióvarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I bitur kuldi, 8 brotsjór,
9 töluðu um, 10 ýlfur,
II svarar, 13 fugls, 15
samningabralls, 18 lít-
ið, 21 afkvæmi, 22
ginna, 23 líkamshlut-
ann, 24 í flokki kon-
ungs.
2 lands, 3 heldur, 4
gabba, 5 snúin, 6 ævi-
skeið, 7 án raka, 12
umfram, 14 borg, 15
jarðvegur, 16 galdratil-
raunum, 17 rifa, 18
leika, 19 töldu, 20 sára-
bindi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 búkur, 4 gátur, 7 brölt, 8 ösnum, 9 aum,
11 tíst, 13 bali, 14 auður, 15 saup, 17 álka, 20 urt,
22 mágur, 23 Júðum, 24 rýmka, 25 niður.
Lóðrétt: - 1 búbót, 2 kjöts, 3 rita, 4 gröm, 5 tunga,
6 romsi, 10 Urður, 12 tap, 13 brá, 15 sumar, 16
uggum, 18 loðið, 19 armur, 20 urta, 21 tjón.
í dag er laugardagur 11. mars,
70. dagur ársins 1995. Orð dags-
ins er: Þeir blekkja hver annan
og sannleika tala þeir ekki. Þeir
venja tungu sína á að tala lygi,
kosta kapps um að gjöra rangt.
(Jer. 9, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag kom Faxi og
fór í gærmorgun. Þá
komu Jón Baldvinsson
og Helga II full af
loðnu. Þá fóru Rasmine
Mærsk, Ozherelye og
Júlíus Geirmundsson.
Búist var við Sava Lake
til Gufuness í gær og í
dag er Fjordshell vænt-
anlegur.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrakvöld fór Kaass-
assuk út og í gær kom
Skotta af veiðum og
Ocean Sun fór. Þá var
væntanlegt olíuskipið
Rasmine Mærsk og
búist við að hún færi
samdægurs, einnig
rússneski togarinn Vy-
sikovsk.
Fréttir
Höfðaborgar krakk-
arnir ætla að hittast
föstudaginn 17. mars kl.
20 á Engjateig 11,
Reykjavík. Hafa þarf
samband við Bagga í
síma 23202 eða Gunnu
á 68 í síma 42206.
Bústaðakirkja. Fót-
snyrting fimmtudaga.
Uppl. í s. 38189.
Dómkirkjan. Fótsnyrt-
ing í safnaðarheimili eft-
ir hádegi þriðjudaga.
Uppl. í s. 13667.
Langholtskirkja. Hár-
greiðsla og snyrting
miðvikudaga kl. 11-12.
Uppl. í s. 689430.
Náttúruverndarráð
auglýsir í Lögbirtinga-
blaðinu eftir náttúru-
fræðing til starfa. Um-
sóknir með tilheyrandi
upplýsingum þurfa að
berast þeim fyri 20.
mars nk.
Sýslumaðurinn í Bol-
ungarvík auglýsir í
Lögbirtingabiaðinu
lausa stöðu aðalbókara
við embættið og þurfa
umsóknir að berast hon-
um fyrir 28. mars nk.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Leikritið „Reimleikar í
Risinu" sýnt þriðjudaga,
fímmtudaga og laugar-
daga kl. 16 og sunnu-
daga kl. 18.
Kattavinafélag ís-
lands heldur aðalfund
ki. 14 sunnudaginn 19.
mars í Katthoiti, Stang-
arhyl 2.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur hatta-
fund mánudaginn 13.
mars kl. 20. Skemmtiat-
riði eru í umsjá þeirra
kvenna sem fóru á Nor-
disk Forum sl. sumar.
Samverustund fyrir'
fatlaða 16 ára og eldri
verður sunnudaginn 19.
mars nk. í safnaðar-
heimiii Árbæjarkirkju
v/Rofabæ. Gott aðgengi
er fyrir hjólastóla.
Stundin hefst kl. 17 og
mun standa í klukku-
stund. Dagskrá: Fjallað
verður um Jón Stein-
grimsson og eldmess-
una. Sýnd stutt fræðslu-
mynd úr jarðsögu ís-
lands eftir Ara Trausta
Guðmundsson og Hall-
dór Kjartansson. Orð
Jesú: Biðjið. Veitingar.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Breiðholts
heldur aðalfund þriðju-
daginn 14. mars nk. kl.
20.30 í samkomusal
Breiðholtskirkju. Gestir
fundarins Linda Ingva-
dóttir og Anna Gunnars*
dóttir tala um snyrtingu.
SÁÁ, félagsvist. Spiluð
verður félagsvist í Úlf-
aldanum og Mýflugunni,
Ármúla 17A, í kvöld kl.
20. Allir velkomnir.
Bahá’íar eru með opið
hús í Áifabakka 12, kl.
20.30. Allir velkomnir.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Samverustund
í dag kl. 15 í safnaðar-
heimilinu. Ferðakynning
í máli og myndum. Sig-
urveig Hjaltested, Ólaf-
ur Beinteinsson og Ólaf-
ur Ólafsson flytja tón-
list. Veitingar.
Kirkjustarf
Laugarneskirkja.
Guðsþjónusta í dag kl.
11 í Hátúni 10B.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
KFUM og K. Samkoma
í Akraneskirkju ( kvöld
kl. 20.30. Ræðumaður:
Gísli H. Friðgeirsson.
Unglingar úr Kristileg-
um skólasamtökum taka
þátt í samkomunni. Ljós
heiðinna þjóða. Post.
13:47.
Ljósm. SS
Gmndarfjörður
GRUNDFIRÐINGAR stefna að veiðum og vinnslu á miklu magni af
úthafskarfa á þessu ári. Grundarfjörður er kauptún í Eyrarsveit,
fyrir botni Grundarfjarðar. í Grundarfirði er besta höfn á Snæfells-
nesi frá náttúrunnar hendi og þar hófst verslun snemma. Um aldamót-
in 1800 fengu Frakkar aðsetur í Grundarfirði og byggðu sér m.a.
sjúkraskýli og kirkju. Franskir prestar munu hafa haft þar vetur-
setu en annars voru Frakkar þar flestir á vorin og sumrin. Þeir
fóru þaðan um 1860. Árið 1897 var verslunarstaðurinn fluttur í
Grafarnes og fyrsta húsið reist 1906. Raunveruleg þéttbýlismyndun
hófst ekki fyrr en um 1940 er byijað var á hafnarbótum og útgerð
efldist og m.a. fluttu allir íbúar Kviabryggju um 30-40 manns til
Grafamess. Byggir það afkomu sína að mestu á sjósókn og vinnslu
sjávarafurða. Fiskmarkaður Breiðafjarðar var stofnaður í október
1991. Setbergskirkja er rúmlega 100 ára gömul og eftir að þéttbýlis-
myndun varð veruleg við Grundarfjörð varð hún of lítil auk þess
sem hún stendur drjúgan spöl frá bænum. Var því ráðist í að byggja
nýja kirkju og Grundarfjarðarkirkja vigð 1966. Prestssetrið var einn-
ig flutt frá Setbergi og inn í bæinn. Nýtt íþróttahús var tekið í notkun
í október 1989. Vatnsskortur var oft tilfinnanlegur en nýr vatnsgeym-
ir sem tekinn var í notkun í júlí 1990 bætti úr því. Arið 1965 var
ákveðið i Eyrarsveit að festa nafnið Grundarfjörð við staðinn. Grund-
arfjörður er kringdur háum, svipmiklum fjöllum og má á inyndinni
sjá Kirkjufell, sem eykur á náttúrufegurð staðarins.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL^CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.