Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 5

Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 5 STÓLLINN « PERRY Perry stólarnir fást með örmum. Hægt er að fá hillu undir setu. Stafli með 25 Perry stólum kemst út um 2ja metra háar dyr. BPerry stóllinn er fyrsti vel stafianlegi stóllinn sem býöur upp á raunverulega vinnuvistfræðilega kosti. ■Hann lagar sig sjálfkrafa aö líkamanum og hönnunin er einstök. HHann hentar vel sem gestastóll, ráöstefnustóll, í skóla og kaffistofur og hvar sem menn gera kröfur um sætisþægindi, þar sem margir koma sama. ■Stóllinn Perry sameinar sjálfkrafa góðan bakstuöning í mismunandi setustellingum jafnframt þvi aö staflast mjög vel. B Samhæfing setu og baks, sem er einkennandi fyrir stólinn, er þróuö af Charles Perry, frægum myndhöggvara, arkitekt og hönnuöi. ■ Sá hluti grindarinnar sem ber uppi setuna er tengdur neöri hluta baksins og gerir það aö verkum aö þyngd notanda stólsins skapar mótvægi viö halla á efri hluta baksins. ■ Bygging grindarinnar tryggir góöa endingu hennar, sætis og baks. BTíu ára ábyrgö er á grindinni. ■Þaö eykur enn á fjölhæfni Perry stólsins aö hann er fáanlegur meö örmum, skrifplötu, hillu undir setu, samtengingu, óklæddur eöa með bólstraðri setu og baki. ■ Hægt er aö velja um margar geröir áklæöa á stólinn. ■ Stólarnir eru settir saman og bólstraðir hjá Pennanum. Hægt er að velja um tvær gerðir samtenginga. StóttmnPer'Y kostar nö kt. 9.500 Skrifplótur eru einnig fáanlegar. Penninn Húsgögn Hallarmúla 2 • 108 Reykjavík • Sími 581 3509 • Fax 568 9315 P.s. fáðu lánsstól til prófunar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.