Morgunblaðið - 15.03.1995, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Gjaldeyrir
á svörtum
ísland í dag
FYRIRSÖGN þessarar greinar
kann að minna á jafnúreltan tíma
og þegar íslendingar voru neyddir
af Grænmetisverslun ríkisins til að
kaupa skemmdar kartöflur. Eldri
skipan gleymist undrafljótt þegar
nýrri hefur verið komið á. Það
gleymist hins vegar að ný skipan
krefst framsýni og staðfestu þeirra
sem vilja úrbætur og þrotlausa bar-
áttu þeirra við úrtölumenn. Þannig
var með nýskipan í gjaldeyrismálum.
Hafa menn gleymt
því að fyrir örfáum
árum gátu amman og
afinn hér á landi ekki
glatt bamabörnin sín í
útlöndum á hátíðar-
stundu með lítilsháttar
peningagjöfum án þess
að þurfa að kijúpa fyrir
einhveijum gjaldeyris-
nefndum? Hafa menn
gleymt því að það tók
Islendinga, sem fluttust
búferlum til útlanda,
mörg ár að fá söluand-
virði eigna sinna hér á
landi yfirfært til nýrra
heimkynna? Hafa menn
gleymt því að ferða-
mannagjaldeyrir var
svo naumt skammtaður að íslend-
ingar á leið í frí til útlanda keyptu
gjaldeyri í stórum stíl á svörtum
markaði? Hafa menn gleymt því að
einstaklingar máttu ekki taka lán í
útlöndum og leyfi stjórnvalda þurfti
fyrir flestum langtímalántökum fyr-
irtækja? Hver breytti þessu? Alþýðu-
flokkurinn!
Andstæðingur
sérhagsmuna
Alþýðuflokkurinn hefur ávallt
verið boðberi fijálslyndra viðskipta-
hátta. Hann hefur verið harður and-
Alþýðuflokkurinn er
málsvari opins og fijáls
samfélags, segir Sig-
hvatur Björgvinsson.
Við erum ekki varð-
hundar sérhagsmuna
heldur málsvarar
frjálsra viðskipta.
stæðingur sérhagsmuna. Hann hef-
ur barist fyrir afnámi hafta, boða
og banna sem einungis bitna á hin-
um smáu því stórfyrirtækin og aðil-
ar með pólitísk sambönd virðast lúta
sérreglum. Alþýðuflokkurinn hefur
verið í fylkingarbrjósti þeirra sem
hafa viljað efla markaðsöflin og
tryggja raunhæfa samkeppni á sem
flestum sviðum íslensks efnahagslífs
neytendum til hagsbóta.
Alþýðuflokkurinn tók við við-
skiptaráðuneytinu 1988. Strax á
næsta ári voru reglur um erlendar
lántökur rýmkaðar sem og reglur
um innflutning með greiðslufresti.
Og 1990 var svo stigið mesta skref
í fijálsræðisátt í gjaldeyrismálum frá
1960 þegar viðreisnarstjórn Alþýðu-
flokks og Sjálfstæðisflokks gaf inn-
flutning að verulegu leyti fijálsan.
En breytingin árið 1990 gekk
ekki þrautalaust fyrir sig. Þáverandi
samstarfsflokkar Alþýðuflokksins í
ríkisstjórn, Framsóknarflokkur og
Alþýðubandalag, flokkar, sem nú
stæra sig af skilningi á þörfum at-
vinnulífsins og guma af útflutnings-
leiðinni, tóku tillögunum um breytta
tíma í gjaldeyrismálum hikandi. Og
Kvennalistinn, varðhundur stað-
naðra tíma hér á landi, lét sitt ekki
eftir liggja. í grein í Morgunblaðinu
í ágúst 1990 reyndi Kristín Einars-
dóttir, alþingismaður, að gera breyt-
inguna tortryggilega með því að
saka þáverandi viðskiptaráðherra,
Jón Sigurðsson, um að hafa farið
út fyrir valdsvið sitt.
Gjaldeyrishöft
afnumin
Árið 1990 var sú grundvallar-
ákvörðun tekin að afnema gjaldeyr-
ishöftin í áföngum. Þetta var gert
tii að aðlögun að breyttum tímum
yrði með eðlilegum
hætti og dregið yrði úr
líkum á því að efna-
hagslegum stöðugleika
væri stefnt í voða vegna
of örra breytinga í
gjaldeyrismálum. Sem
dæmi um breytingar
1990 má nefna að þá
voru reglur um ferða-
mannagjaldeyri rýmk-
aðar verulega og
ákveðið hvenær allar
hömlur á þessu sviði
skyldu falla niður. Svip-
að gilti um náms-
mannagjaldeyri. Þá var
íslendingum heimilað
að fjárfesta í atvinnu-
rekstri erlendis og
kaupa fasteignir erlendis án sérstaks
leyfis en innan ákveðinna fjárhæðar-
marka. Sama gilti um kaup á erlend-
um verðbréfum.
Gjaldeyrisreglurnar voru síðan
rýmkaðar smám saman í samræmi
við fyrirfram ákveðna áfanga. Síð-
ustu fjárhæðarmörk á fjárfestingum
íslendinga í atvinnurekstri erlendis
og kaupum á fasteignum féllu úr
gildi í árslok 1992. Á sama tíma
féllu niður síðustu hömlur á öllum
erlendum lántökum að undanskild-
um einum tilteknum flokki af
skammtímalántökum. Um svipað
leyti gengu í gildi ný gjaldeyrislög
sem viðskiptaráðherra Alþýðu-
flokksins beitti sér fyrir að sam-
þykkt væru á Alþingi. Með þeim
varð sú grundvallarbreyting að í stað
fyrri reglu um að allt væri bannað
sem ekki er sérstaklega leyft er nú
allt leyft nema það sem er sérstak-
lega bannað.
Lokaáfanginn
Síðustu fjárhæðarmörk á fjárfest-
ingu í erlendum langtímaverðbréfum
féllu úr gildi í árslok 1993. Lokaá-
fanginn var svo stiginn nú um ára-
mótin þegar síðustu fjárhæðartak-
markanir á ýmiss konar skammtíma-
viðskiptum í erlendum gjaldeyri féllu
brott. Þar með voru gjaldeyrisvið-
skipti orðin alfijáls. Gjaldeyrishöftin
heyra loks sögunni til og þar með
er íslenska krónan loksins orðin að
alvörugjaldmiðli. Undir forystu AI-
þýðuflokksins hefur hömlum og úr-
eltum viðskiptaháttum á þessu sviði
verið hent fyrir róða. Nýrri skipan
hefur verið komið á, almenningi og
fyrirtækjum í landinu til heilla.
Svarti markaðurinn-í gjaldeyris-
viðskiptum heyrir nú sögunni til.
Sömuleiðis höftin, boðin og bönnin.
Pólitískar leyfisveitingar í innflutn-
ings- og gjaldeyrisviðskiptum eru
liðin tíð.
Alþýðuflokkurinn er málsvari op-
ins og fijáls samfélags. Við erum
ekki varðhundar sérhagsmuna held-
ur málsvarar fijálsra viðskipta. Þess
vegna eru það ráðherrar úr Alþýðu-
flokknum sem brotið hafa blað í
sögu gjaldeyris-, innflutnings- og
útflutningsviðskipta á íslandi. Fýrst
á viðreisnarárunum. Aftur núna.
Á þessi þróun að fá að halda
áfram? Eða á að renna jámrimlunum
aftur fyrir gluggana? Vilja menn
Svavar Gestsson aftur í viðskipta-
ráðuneytið? Pál Pétursson? Eða vilja
fijálslyndir og framfarasinnaðir
kjósendur að Alþýðuflokkurinn fái
að halda verkinu áfram?
Höfundur er iðnaðar- og
viðskiptaráðherra.
FAGRA föstuijörð — klakabönd
klædd.
Kuldi og snjór — urð og gijót —
upp í mót — niður í mót — launin
lág — lífskjörin bág! ísland í dag: Á
íslandi finnur þú fegursta landið —
hreinasta loftið — tærasta vatnið —
besta fiskinn en — engar gangbraut-
ir, á þær féll fegursti snjórinn í haust
og hann er „kominn til að yera“ all-
an veturinn. ísland í dag — „sækjum
það heim“.
Fagra fóstuijörð — hví eru vegir
þínir svo hálir — ekki aðeins í stjórn-
málum — heldur undir fótum okkar
dimma vetrardaga. Líf og heilsa eru
í hættu. Erlendur mað-
ur „sótti ísland heim“.
Hann stóð ekki á fótun-
um í hálkunni. Hann
skreið inn í næsta hús
og fékk að hringja þar
á hjálp. Blessaður mað-
urinn spurði hvort við
keyrðum á bílunum inn
í búðirnar. Ferða-
mannastrauminn vilja
flestir auka, hann gefur
góðar tekjur í þjóðar-
búið — gæti komið í
staðinn fyrir fiskinn
sem virðist á förum. En
varasamt g'etur verið
að „sækja Island heim“
um vetur ef ástand á
vegum höfuðborgarinn-
ar og annarra bæja verður ekki
bætt. Það yrði slæmur vitnisburður
um „fegursta landið" ef ferðalang-
arnir færu frá því brotnir og bólgnir.
Undanfarin ár hafa verið gerðar
margvíslegar breytingar í heiibrigð-
ismálum og enn er hæstvirtur heil-
brigðisráðherra, Sighvatur Björg-
vinsson, í breytingahugleiðingum.
Það á að spara í heilbrigðismálum —
íslendingar eiga að vera heilbrigðir
— þá er hægt að loka öllum fínu
sjúkrahúsunum, ekki bara fækka
rúmum og loka deildum, fækka
hjúkrunarfólki, sérfræðingum og
sjúklingum. En hvernig væri að
koma í veg fyrir slys? Gæti verið
hagnaður af því? Hagfræðingar
færu létt með að reikna út hvað
föstudagurinn í fyrstu viku febrúar
sl. kostaði skattgreiðendur, þegar
120 manns slösuðust í hálkunni.
Hefur sá kostnaður verið kannaður?
Það er hægt að koma í veg fyrir
seklanefnd, ríkisskattanefnd og yfir-
skattanefnd. Mál Bjöms Önundar-
sonar og Stefáns Ólafs Bogasonar
eru ekki sambærileg máli Júlíusar
Valssonar fyrir það að þeir svöruðu
ekki bréfum rannsókardeildar ríkis-
skattstjóra, þar sem farið var fram
á að deildinni yrðu látin í té bók-
haldsgögn varðandi tekjuliði á skatt-
framtölum.
í maí 1994 óskaði Skúli Eggert
mörg slík slys með því að sópa og
moka snjó af gangbrautum, halda
þeim hreinum allan veturinn, eins
og gert er í flestum borgum á norð-
urslóðum. Það er hægt. Það er gert
— og það borgar sig.
Miklu fé hefur verið varið til að
gera fólki kleift að stunda heilbrigða
líkamsrækt og hreyfa sig, ganga —
skokka — hlaupa — klifra fjöll —
elta handbolta — sparka fótbolta —
synda og hamast í leikfimi. í þessa
heilsurækt fara mörg „hestöfl" dag-
lega. Hvernig væri að gera eitthvað
gagnlegt með heilsuræktina? Það er
hressandi að fara út í góða loftið
og sópa nýfallinn snjó,
þá er snjórinnJéttur og
þarf ekki að nota þunga
skóflu. Bömin fara út
að leika sér í snjónum
— þau hefðu gaman af
að sópa frá dyrunum
með litlum kústi eða
moka með lítilli skóflu
og fá lof fyrir hjá pabba
og mömmu. Pabbi og
mamma fara stundum
sjálf í göngur sér til
hressingar — það er
líka hressandi að sópa
snjóinn af tröppunum
við innganginn.
Tröppur með klaka á
eru slysagildrur. Klak-
ar á gangbrautum eru
líka slysagildrur. Það ættu allir að
halda tröppum og gangbrautum fyr-
ir framan hýbýli sín hreinum ailan
veturinn — líkt og fólk heldur lóðum
sínum og görðum fallega hirtum
yfir sumarið. Opinberar stofnanir og
fyrirtæki ætti að skylda til að halda
gangbrautum og tröppum við bygg-
ingar snjó- og klakalausum. Fyrir-
tæki og einstaklingar eru verðlaunuð
á haustin fyrir snyrtilegar lóðir, fal-
lega garða, fegurstu göturnar. Það
mætti og ætti frekar að verðlauna
þá sem koma í veg fyrir slys með
því að halda tröppum og gangbraut-
um snjólausum.
Ræktið landið og haldið því hreinu
sumar, vetur, vor og haust. Það er
menningarleysi að hreinsa ekki frá
dyrum sínum — þó ekki væri nema
smá rönd til að ganga á — og ættu
menn að vakna til meðvitundar um
það sem fyrst. Það er kjörið tæki-
færi fyrir hrausta fólkið í íþróttafé-
máls gætt samræmis og hefur því
gerst brotlegt við jafnræðisreglu
stjórnsýslaga. Þá getur málshraði
vart talist eðlilegur, því mál þetta
kom upp í maí 1993 og ekkert tafði
framgang þess. Þá var þess ekki
gætt að fara ekki strangar í sakirn-
ar en nauðsyn bar til og var því
svonefnd meðalhófsregla hinna nýju
stjórnsýslulaga brotin.
Vegna bollalegginga í fjölmiðlum
Sighvatur
Björgvinsson
Aðalheiður
Guðmundsdóttir
Ámælisverð
málsmeðferð
MEÐFERÐ embætt-
is skattrannsóknar-
stjóra í máli Júlíusar
Valssonar tryggingayf-
irlækis er einstæð. Þá
er ekki annað að sjá en
embættið hafi gerst
brotlegt við stjórnsýslu-
lög í málsmeðferð sinni.
Það er einsdæmi að
mál sem hefur að fullu
verið upplýst fái þá
meðferð að sæta opin-
berri rannsókn. Þetta
mál á sér því ekkert
fordæmi. Mál trygg-
ingayfirlæknis er á
engan hátt frábrugðið
þeim málum, sem ára-
tugum saman hafa ver-
ið vísað til sektarákvörðunar hjá telst því
Guðmundur
Benediktsson
Þórðarson, skattrann-
sóknarstjóri, eftir að
annar aðili yrði settur
í hans stað í þessu
máli vegna persónu-
legra tengsla hans við
Júlíus Valsson. Honum
finnst þó sæmandi að
tjá sig nú með þeim
hætti að tryggingayfi-
ræknir sé ekki svara
verður þegar hann
bendir á ofangreinda
staðreynd um þá
óvenjulegu meðferð
sem mál þetta hefur
sætt, sbr. frétt í DV
þann 7. mars sl. bls. 7.
Embætti skattrann-
sóknarstjóra ríkisins
vart hafa við úrlausn þessa
lögunum, skátana, gönguflokka og
fl. að láta gott af sér leiða og hreyfa
sig í snjómokstri þegar þörf krefur
— taka sig saman í flokka og vinna
þetta þarfa verk stund úr degi. Þá
gætu bæjarfélög gefíð atvinnulaus-
um kost á pessu holla starfi í stað
þess að greiða atvinnuleysisbætur.
Það tók langan tíma og þurfti
mikinn áróður til að fá fólk til að
græða landið og gróðursetja tijá-
plöntur. Nú vinna margar hendur,
smáar og stórar, að því á hveiju
sumri. Það varð hugarfarsbreyting
og nú vinna margar hendur létt verk
á sumrin. Hví ekki á veturna? íslend-
ingar eru því svo vanir að klöngrast
um í hálku og snjó, að þeim dettur
ekki í hug að hægt sé að breyta því
frekar en það hvarflaði að mönnum
hér áður fyrr að gróðursetja tijá-
plöntur á beru og köldu Islandi.
Það nægir ekki að ryðja snjóinn
af akbrautum fyrir bílaumferð —
fólk þarf að komast til vinnu og
Varasamt getur verið
að sækja ísland heim
um vetur, segir Aðal-
heiður Guðmunds-
dóttir, ef ástand á
vegum höfuðborgar-
innar og annarra bæja
verður ekki bætt.
börnin í skólann — en hvar á það
að ganga? Þennan umrædda dag í
febrúar sendi RÚV út tilkynningu
til „eldri borgara" um að halda sig
innandyra. Þess þurfti ekki með því
að flestir „eldri borgarar" komast
ekki út undir beran himinn mánuð-
um saman fyrir hálku. Þeir heppn-
ustu geta horft á fegurð himinsins
og tign fjallanna úr gluggum sínum
en fá ekki fremur en aðrir notið
hreina loftsins. Það má vera að fag-
urgalinn um fegursta landið, hrein-
asta loftið, tærasta vatnið og besta
fiskinn hitti ekki allstaðar í mark.
Olíufélögin keppast við að gefa
sem mest til landgræðslu — allir
vilja nú græða landið — það er stór
átak. Nú þarf að koma stórátak fyr-
ir sjálft fólkið í landinu svo það geti
gengið um það (á því).
Höfundur er húsmóðir.
Embætti skattrann-
sóknarstjóra rfkisins
telst vart hafa gætt
samræmis, segir Guð-
mundur Benedikts-
son, og hefur því gerst
brotlegt við jafnræðis-
reglu stjómsýslulaga.
um hvaða áhrif þetta skattalagabrot
hafi á starfhæfni tryggingayfirækn-
is bendi ég einungis á þá staðreynd
að þetta skattalagbrot var framið
áður en tryggingayfirlæknir sótti um
embættið vorið 1994. Var trygging-
aráði kunnugt um það að hann hafði
sætt rannsókn hjá skattyfirvöldum
og að niðurstaða þeirrar rannsóknar
lægi fyrir. Sú einstæða ákvörðun
skattrannsóknarstjóra og senda síð-
ar málið fullrannsakað til Rannsókn-
arlögreglu ríkisins er nokkuð sem
ekki var hægt að sjá fyrir, enda eins
og áður segir í engu samræmi við
venjulega málsmeðferð skattamála.
Afgreiðsla þessa máls á sér enga
hliðsætðu eins og áður segir.
Gera verður þá kröfu til embættis
skattrannsóknarstjóraað það átti sig
á mistökum sínum og læri af þeim
og fylgi ekki eftir afgreiðslum sínum
með óviðeigandi og ómálefnalegum
fyirlýsingum.
Höfundur er lögmaður.