Morgunblaðið - 15.03.1995, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N UAUGIYSINGA R
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270
Félagsráðgjafar
Félagsráðgjafi óskast til starfa í 50% stöðu
í móttökuhóp hverfaskrifstofu fjölskyldu-
deildar í Skógarhlíð 6.
Staðan er laus frá 1. maí nk.
Umsóknarfrestur er til 27. mars nk.
Umsóknir berist til Ellýar A. Þorsteinsdóttur,
forstöðumanns hverfaskrifstofunnar, Skóg-
arhlíð 6, sem jafnframt gefur nánari upplýs-
ingar um stöðuna í síma 625500.
Skrifstofustarf
Laust er starf á skrifstofu embættisins á
Vatnsnesvegi 33 í.Keflavík.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars nk.
Umsóknum skal skilað til skrifstofustjóra á
Vatnsnesvegi 33 í Keflavík og veitir hann
jafnframt allar upplýsingar um starfið.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að
sækja um starfið.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
13. mars 1995.
Jón Eysteinsson.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Laus er til umsóknar staða skólameistara
við nýjan framhaidsskóla í Borgarholtshverfi
í Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk.
Menntamálaráðuneytið,
13. mars 1995.
RAÐ/\L/G[ YSINGAR
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
Lóðir/land
Til sölu eru á góðum stað tvær samliggjandi
lóðir í landi Smárahvamms í Kópavogi, sam-
tals 6756 fm, 2/6 hlutar úr jörðinni Óttarstöð-
um I fyrir sunnan Straumsvík, ca 240 hektarar.
Tilboð sendist Landsbanka íslands útlána-
stýringu, Austurstræti 11, sími 606282,
fax 606160.
Akureyri - Dýpkun fyrir flotkví
Hafnarstjóm Akureyrar óskar eftir tilboðum
í dýpkun fyrir flotkví.
Magn er áætlað 150.000 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Akur-
eyrarhafnar, Oddeyrarskála við Strandgötu,
og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar,
Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum
14. mars, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 28. mars 1995 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Akureyrar.
Til sölu
Yamaha C-7 flygill, vel útlítandi og í góðu
standi.
Tascam ATR-80 24 rása upptökuvél í mjög
góðu standi.
Sony MCI JHL-600 36 rása hljóðblöndunar-
borð með automation í góðu standi.
Auk þess margskonar hliðartæki m.a. A.M.S.
og Lexicon 480 L og fleira.
Upplýsingar í Hljóðrita, Laugavegi 178,
sími 5680733.
TILKYNNINGAR
Reykvískar húsmæður ath.!
Eftirtaldar ferðir verða farnar á vegum Orlofs-
nefndar húsmæðra í Reykjavík í sumar.
Hótel Örk, Vestmannaeyjar, Höfn, Vat.najök-
ull, Hvanneyri, Kaupmannahöfn, Portúgal.
Óskað er eftir að konur tilkynni þátttöku sem
allra fyrst.
Innritun alla virka daga frá kl. 17-19
á Hverfisgötu 69, sími 12617.
Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavík.
Auglýsing frá yfirkjör-
stjórn Reykjaneskjör-
dæmis um framboðslista
Framboðsfrestur til alþingiskosninga í
Reykjaneskjördæmi, sem fram eiga að fara
þann 8. apríl 1995, rennur út kl. 12 á hádegi
föstudaginn 24. mars.
Framboð skal tilkynna skriflega til yfirkjör-
stjórnar, sem veitir þeim viðtöku á skrifstofu
sinni í íþróttahúsinu v/Strandgötu, Hafnar-
firði, fimmtudaginn 23. mars kl. 20.00-22.00
og föstudaginn 24. mars kl. 09.00-12.00.
Á framboðslista skulu vera að lágmarki nöfn
12 frambjóðenda og eigi fleiri en 24. Fram-
boðslistum fylgir yfirlýsing þeirra, sem á list-
unum eru, að þeir hafi leyft að setja nöfn sín
á listana. Hverjum lista skal fylgja skrifleg
yfirlýsing 240 meðmælenda hið fæsta og
eigi fleiri en 360. Þá skal fylgja tilkynning um
hverjir séu umboðsmenn lista.
Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönn-
um framboðslista verður haldinn í íþrótta-
húsinu v/Strandgötu, Hafnarfirði, laugardag-
inn 25. mars kl. 10.00.
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis
Bjarni Ásgeirsson,
Hjörtur Gunnarsson,
Páll Ólafsson,
Vilhjálmur Þórhallsson,
Þórður Ólafsson.
Slysavarnadeildin Ingólfur
Aðalfundur 1995
Aðalfundur slysavarnadeildarinnar Ingólfs í
Reykjavík verður haldinn í Gróubúð, Granda-
garði 1, Reykjavík, miðvikudaginn 22. mars
1995 kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Húseigendafélagsins 1995 verð-
ur haldinn föstudaginn 24. mars nk. í
Samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70,
2. hæð, Reykjavík, og hefst hann kl. 17.00.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundar-
störf samkvæmt samþykktum félagsins.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
VKópavogur
- Kópavogur
Sjálfstæðar konur verða með kynningarfund fimmtudaginn 16. mars
kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Allir velkomnir, konur og karlar.
Kaffiveitingar.
Sjálfstæðar konur.
FÉIAGSLÍF
I.O.O.F.9=1763158'/2 = Sæ.
□GLITNIR 5995031519 III 1
I.O.O.F. 7 = 3158'/2 =
□ HELGAFELL 5995031519 VI
2 Frl.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
Reykjavíkurmeistaramót í 3x10
km boðgöngu kvenna og karla
verður haldið í Bláfjöllum næst-
komandi laugardag 18. mars
kl. 13.00 (við gamla Breiðabliks-
skálann).
Þátttökutilkynningar berist fyrir
kl. 18.00 föstudaginn 17. mars
í síma 12371.
Ef veður veröur óhagstætt, kem-
ur tilkynning í rlkisútvarpinu
kl. 10.00, keppnisdaginn.
Stjórn
Skíðafélags Reykjavíkur.
SlttQ auglýsingor
REGLA MtlSTLKJSKIDDARA
RMHekla
15.3. - VS - FL.
Gangleri
tímarit fyrir hugsandi fólk.
Andleg mál, trú, heimspeki,
þroskaviðleitni, sálfræði, vísindi.
Tvö hefti, alls 192 bls., á ári.
Sími 989-62070, alla daga.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682S33
Ferðafélag íslands -
ferðir:
Föstudaginn 17. mars kl. 19.00
gönguskíðaferð í Heiðmörk á
fullu tungli.
7.-18. mars kl. 20.00 Snæ-
fellsjökull á fullu tungli. Skiða-
og gönguferð. Gist að Görðum
í Staðarsveit. Komið til baka
laugardagskvöld. Fararstjóri:
Þórir Tryggvason.
Ath.: Aðalfundur Ferðafélags
islands verður haldinn miðviku-
daginn 22. mars nk. Fundar-
staður er nýstandsettur salur f
Mörkinni 6.
Ferðafólag (slands.
SAMBANU ÍSLENZKFIA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Kristniboðssalnum. Skúli Svav-
arsson og Kjellrun Langdal sjá
um efni og hugleiðingu. Þau eru
nýkomin frá Afríku og munu
segja frá þeirri heimsókn.
Allir velkomnir.
Munið samkomur með Billy
Graham í íþróttahúsi Fram við
Safamýri fimmtudag til laugar-
dags kl. 20.00.
% SÁLARRANNSÓKNAR-
" FÉLAGIÐ
i HAFNARFIR0I
Sátarrannsóknafélagið
í Hafnarfirði
heldur fund í „Gúttó" á morg-
un, fimmtudaginn 16. mars,
kl. 20.30.
Aðalefni fundarins er erindi um
gæðamat á yfirskilvitlegum fyr-
irbærum, sem Úlfur Ragnarsson
læknir flytur.
Fyrirspurnir - umræður.
Öllum heimill aðgangur.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Ffladeifía
Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12
ára krakka.
Biblíulestur fellur niöur í kvöld.
« >•
Opið hús
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi
íslands
Opið hús verður
fimmtudags-
kvöldið 16. mars
í Garðastræti 8
kl. 20.00.
Njáli Torfason
fjallar um orku-
stífni, (röntgen-
stífni) og heilun.
Einnig mun Guðmundur Einars-
son flytja erindi um „Hvað eru
sannanir í sálarrannsóknum“.
Öllum heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
Upplýsingar í símum 18130 og
618130.
Stjórnin.