Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 37

Morgunblaðið - 15.03.1995, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 37 Birting af- mælis- og minningar- greina MORGUNBLAÐIÐ tekur afmæl- is- og minningargreinar til birt- ingar endurgjaldslaust. Greinun- um er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykja- vík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi í númer 691181. Það eru vinsamleg til- mæli blaðsins að lengd greinanna fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600- 4000 slög. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinun- um. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. t Frænka okkar, KARITAS ÁRNEY JÓNSDÓTTIR (Kaja) Holtsgötu 6, Reykjavík, sem lést 11. þ.m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 17. mars kl. 13.30. Guðbjörg Friðriksdóttir, Jón Friðriksson, Ögmundur Friðriksson, Margrét Arnórsdóttir, Halldór Jón Arnórsson. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS BRYNJÓLFSSON, Vífilsgötu 22, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju nk. fimmtudag, 16. mars, kl. 13.30. Guðmundur H. Magnússon, Guðbjörg Richter, Hrafn Magnússon, Kristín Erlingsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengda- móður og ömmu, SIGURBORGAR ÁRNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Barði Ingibjartsson, Oddný Bergsdóttir, María Ingibjartsdóttir, Guðrún Ingibjartsdóttir og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, SVANBORG SÆMUNDSDÓTTIR vefnaðarkennari, Furugrund 34, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 16. mars kl. 13.30. Magni Bjarnason, Barbara Bjarnason, Benedikt Magnason, Elísabet Berta Bjarnadóttir, Svanborg Þórisdóttir, Bjarni Þórisson. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda sam- úð og vinarhug við andlát og útför ást- kærrar vinkonu, móður, tengdamóður og ömmu, ÖNNU HJARTARDÓTTUR, Aðalstræti 19, ísafirði, Gunnar J. Guðbjörnsson, Hjörtur A. Sigurðsson, Pétur S. Sigurðsson, Kristín Böðvarsdóttir, Gunnar Þ. Sigurðsson, Sigurður og Sveinbjörn Péturssynir. I I í ( < < < i i < ATVINNUAUGÍ YSINGAR Frá menntamála- ráðuneytinu Laus er til umsóknar staða rektors við Menntaskólann í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 13. mars 1995. Skrifstofustjóri Siglufjarðarkaupstaður óskar að ráða í starf skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri er yfirmaður skrifstofuhalds bæjarins. Hann er staðgengill bæjarstjóra og situr fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar og ritar fundargerðir. Starfið • Umsjón daglegra fjármála, bókhalds, reikningagerðar og innheimtu. • Gerð greiðsluáætlana og kostnaðareftirlit. • Ábyrgð á launavinnslu og skýrslugerð. • Ýmis sérverkefni í samráði við bæjar- stjóra, s.s. við uppbyggingu ferðaþjónstu og fleiri hagsmunamál bæjarins. Hæfniskröfur Við leitum að einstaklingi með menntun og/eða reynslu á sviði rekstrar og stjórnun- ar. Hann þarf að vera ákveðinn og stjórnsam- ur en einnig eiga auðvelt með mannleg sam- skipti. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og ábyrgð í starfi. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Siglufjörður", fyrir 22. mars nk. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar eftirfarandi stöður frá 1. september 1995: • Staða uppfærslumanns í víóludeild. • Almenn staða í sellódeild. • Almenn staða í fiðludeild. Einnig gæti losnað almenn staða í víóludeild frá sama tíma (nánari upplýsingar um það fást hjá starfsmannastjóra hljómsveitarinnar). Hæfnispróf verða haldin é tímabilinu 15.-17. maí nk. Umsóknarfrestur er til 23. mars. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 562 2255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Sölufólk óskast Við hyggjum á umfangsmikla söluherferð á hinu einstæða og sígilda ritverki Mergur málsins sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin er forseti íslands veitti 1994. Einnig á hinu heimsfræga metsöluverki Alfræði unga fólksins Við viljum ráða dugmikið og áhugasamt sölu- fólk. Kvöld- og helgarvinna. Góðirtekjumögu- leikar, góð vinnuaðstaða, skemmtilegt and- rúmsloft. (Tilvalið fyrir kennara sem eru í verkfalli). Allar upplýsingar veitir Guðfinna Þorvalds- dóttir, sölustjóri, næstu virka daga í síma 91-813999 kl. 10-12 og 14-16. Bókaklúbburinn hf., Síðumúla 11, áður BókaklúbburArnar og Örlygs hf. Laus staða Félagsmálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfir manns barnaverndarstofu Staða yfirmanns barnaverndarstofu er laus til umsóknar sbr. lög nr. 22/1995. Barnaverndarstofa annast samhæfingu og eflingu barnaverndar og daglega stjórn barnaverndarmála. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu og/eða þekkingar á sviði barna- verndar, stjórnunar og rekstrar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist félagsmálaráðuneytinu fyrir 31. mars nk. Félagsmálaráðuneytið, 10. mars 1995. Reykjavík Opið hús Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Við bjóðum ykkur velkomin að skoða Hrafnistuheimilið í dag kl. 14.00-16.00. Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar ósk- ast til sumarafleysinga og til framtíðarstarfa á ýmsar vaktir, t.d. kl. 8-16, 16-24, 16-22, 17-23 og næturvaktir. Höfum leikskólapláss í haust. Verið velkomin! Ida Atladóttir, hjúkrunarforstjóri, Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunafram- kvæmdastjóri, símar 35262 og 689500.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.