Morgunblaðið - 15.03.1995, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 43
I DAG
mnmn
fT AÁRA afmæli. í dag,
O vlmiðvikudaginn 15.
mars, er fimmtug Svein-
björg Steinþórsdóttir,
sjúkraliði, Engjaseli 13,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Jörgen Frank
Michelsen. Þau taka á
móti gestum laugardaginn
18. mars kl. 15-18 í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A.
BRIPS
limsjón tiuðm. Páll
Arnarson
OMAR Sharif og Zia Ma-
hmood eru líklega best
þekktu spilarar heims. Þeir
eru góðir kunningjar, en
hafa þó ekki oft spilað
saman. En það gerðu þeir
í Sunday Times tvímenn-
ingnum í London nýlega
og urðu í 10. sæti af 16.
Bandaríkjamennirnir
Meckstroth og Rodweil
unnu mótið með nokkrum
yfirburðum, en fóru hal-
loka í eftirfarandi spili
gegn Sharif og Zia:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ G65
¥ ÁK5
♦ Á10972
♦ ÁK
Vestur
♦ K432
¥ 9
♦ DG865
♦ G72
Austur
♦ ÁD87
¥ D632
♦ -
♦ 109843
Suður
♦ 109
¥ G10874
♦ K43
♦ D65
Vestar Norður Austar Suður
Rodwell Zia Meckstroth Sharif
Pass
Pass 2 grönd Pass 3 tígiar*
Dobl Redobl Pass Pass
*yfirfærsla í hjarta
Rodwell freistaðist til að
benda á útspil með því að
dobla yfirfærsluna, en Zia
átti réttu spilin til að láta
hart mæta hörðu. Sharif
var ekki með mikil spil, en
þó kóng þriðja í tígli, sem
hann taldi nóg að passa.
Út kom lauf og Sharif
spilaði strax spaða úr borði
til að byggja upp spaða-
stungu. Vörnin tók þar tvo
slagi og spilaði þriðja spað-
anum. Sharif trompaði,
tók hinn laufhámanninn í
borði, fór heim á tromp-
kóng og henti niður í lauf-
drottningu. Gaf svo um
síðir tvo slagi á tromp. Níu
slagir.
Meckstroth og Rodwell
hlutu alls 620 stig, næstir
komu Frakkarnir Szware
og Bompis með 569, en
þriðju urðu sigurvegararn-
ir í fyrra, Pólveijarnir
Balicki og Zmudzinski,
með 526 stig.
Með morgunkaffinu
ÉG er svo stolt af honum
Snorra. Hann er ekki
nema átta ára, en getur
farið sjálfur í strætó til
geðlæknisins.
HJf*
Afsakið, geturðu nokkuð
vísað mér veginn til
Englands.
HOGNIHREKKVISI
« £ usst/Jveæru HLjóexjR.! "
Farsi
emga
/\ÐI
BURT
/wee
GRltuiN
i/þú veist c*bþettcL gfttc fccstaðotkur
ftarA'ð’."
~vww GlllA
ií*3s L é t t i P
562-6262 i e i t
STJÖRNUSPA
eftlr Franccs Drakc
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
lætur þig umhverfismál
miklu varða oghefurlist-
ræna hæfileika.
Hrútur
(21. mars - 19. aprll)
Verkefni í vinnunni virðist
erfitt viðureignar, en með
góðri samvinnu fmnst lausn-
in. Njóttu kvöldsins með fjöl-
skyldunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí) Iffö
Láttu það ekki valda þér
vonbrigðum þótt þú náir ekki
þeim árangri sem þú ætlaðir
þér í dag. Það tekst þótt síð-
ar verði.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þú vinnur að því að bæta
sambandið við þína nánustu,
sem einnig leggja sitt af
mörkum. Framlag þitt í vinn-
unni skilar árangri.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
Þú hefur átt annríkt að und-
anförnu og hefðir gott af að
fá smá hvíld. Hugsaðu vel
um heilsuna og gættu hófs
í mat og drykk.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þótt þú leggir hart að þér
kemur þú ekki öllu i verk sem
þú ætlaðir þér. Sem betur
fer eru margir sem geta að-
stoðað.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 32
Eitthvað hefur farið úrskeið-
is heima, og þú ert ekki í
rónni fyrr en þér tekst að
leiðrétta það og koma á friði.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur mikinn áhuga á list-
um og hefðir gaman af að
líta inn á listasafn eða sýn-
ingu í dag. Haltu þig svo
heima í kvöld.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®ijj0
Einhver kemur þér á óvart
í dag með þrasgirni. Reyndu
að stilla til friðar í stað þess
að taka þátt í deilum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Brátt tekur að hlýna í veðri
og í dag ert þú að íhuga
ferðalag í sumar. Mundu að
hafa alla fjölskylduna með í
ráðum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú finnur þér nýja tóm-
stundaiðju til að dreifa hug-
anum og draga úr streitu.
Vinur veitir þér góða aðstoð
í dag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Smávegis deilur koma upp
heima sem þú ert vel fær
um að leysa, og þér tekst
að sætta deiluaðila. Hvíldu
þig i kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Hlústaðu á orð ástvinar sem
veit hvað þér er fyrir beztu.
Létt lund auðveldar þér
lausn á erfiðu verkefni í
vinnunni.
Stjömuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
boðið á fund
ídag
Idagkl. 17.30 mun
Geir H. Haarde ræða um
alþjóðlcg viðskipti, samkeppni og
neytendamál.
Fundurinnverðurí
kosningamiðstöðiimi
við Lækjartorg,
Hafnarstræti 20,2. hæð.
BETRA
ÍSLAND
KOSNINGAFUNDIR í REYKJA VÍK
Aðalfundur
íslandsbanka h.f.
Aöalfundur íslandsbanka hf. 1995
verður haldinn í Borgarleikhúsinu
mánudaginn 27. mars 1995 og hefst kl. 1630.
Dagskrá
1. Aöalfundarstörf í samræmi viö
19. grein samþykkta bankans.
2. Tillögur til breytinga á sam-
þykktum bankans.
a) Vegna breytinga á lögurn.
b) Um innlausnarrétt hluthafa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Hluthafar sem vilja fá ákveöin mál tekin til meöferðar á
fundinum, skulu gera skriflega kröfu um það til
bankaráös, Kringlunni 7, 3. hæö, Reykjavík,
í síöasta lagi föstudaginn 17. mars næstkomandi.
Framboösfrestur til bankaráðs rennur út
miðvikudaginn 22. mars n.k. kl. 1000 fyrir hádegi.
Framboðum skal skila til bankastjórnar.
Atkvæöaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum veröa
afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í
íslandsbanka hf., Ármúla 7, Reykjavík, 3. hæð,
22. mars frá kl. 1015- 1600og 23. og 24. mars n.k. frá
kl. 915- 1600 og á fundardegi frá kl. 915 - 1200.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 1994 sem og tillögur
þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis
á sama stað frá og með mánudeginum 20. mars
næstkomandi.
14. mars 1995
Bankaráð íslandsbanka hf.
ISLAN DSBANKI