Morgunblaðið - 15.03.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 49
PULPFICTION
COLOROF
NÍGHT
The Lone Rangers hefur
rétta „sándið", „lúkkið"
og „attitjútið". Það eina
sem vantar er eitt
„breik". Ef ekki með
góðu - þá með vatns-
byssu!'
Svellköld grínmynd með
kolsvörtum húmor og
dúndrandi rokkmúsík.
AÐALHLUTVERK: Brendan
Frazer (With Honors og The
Scout), Steve Buscemi
(Reservoir Dogs og Rising Sun),
Adam Sandler (Saturday Night
Live og Coneheads) og Joe
Mantegna (The Godfather og
Searching For Bobby Fisher).
LEIKSTJÓRI: Michael Lehman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
REYFARI
Rmgo og
fuglamir
► OKKUR íslendingum
hættir til að að kalla alla
þá sem hér hafa drepið
niður fæti „ísland-
svini“ og vissulega er
það freistandi þegar
þau hjón Ringo Starr
og Barbara Bach
eiga í hlut. Eins og
margir muna voru
þau heiðursgestir
Stuðmanna á Atlavík-
urhátíð fyrir nokkrum
árum og eftirminnilegt
er tilsvar Ringos við
hinni klassisku spurningu
íslenska fréttamannsins,
þegar bítillinn steig út úr
vélinni: „How do you like
Iceland?" Ringo leit furðu
lostinn á fréttamanninn og
svaraði að bragði: „Þú hlýt-
ur að vera að grínast, ég var
að koma.“
Ringo Starr átti um skeið
við alvarlegt áfengisvanda-
mál að stríða en með hjálp
konu sinnar Barböru tókst
honum að rífa sig upp úr
eymdinni. Henni tókst að
sannfæra hann um að „það
fegursta í heiminum væri að
kunna að hlusta á söng fugl-
anna“. Þau giftust 1981 og
fyrir hálfum mánuði sáust
þau ganga um götur Lund-
únaborgar og fagna vor-
komunni við fuglasöng.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
„GÓÐAR þykja mér gjafir þínar..." Páll Stefánsson dýralæknir, formaður Sleipn-
is, afhendir hér Smárafélögum að gjöf forláta bók með útskurði eftir listakonuna
Sigríði á Grund.
Fimmtugir
Smárar
► FÉLAGAR í hesta-
mannafélaginu Smára,
sem starfar í Hreppum
og Skeiðum, fögnuðu 50
ára afmæli félagsins
laugardagskvöldið 4.
mars með veglegu hófi
að Flúðum og sótti það á
þriðja hundrað manns.
Stofnfélagar fyrir 50
árum voru 52 en nú eru
félagsmenn um 250.
Smári var frumkvöðull
á ýmsum sviðum, hélt
fyrstu gæðingakeppnina,
rak fyrstu tamningastöð-
ina á vegum hestamanna-
félags svo nokkuð sé
nefnt. í tilefni afmælisins
var gefið út veglegt af-
mælisrit, þar sem saga
félagsins er rakin í máli
og myndum og fleira efni
tengt félagsmönnum.
STEINÞÓR Gestsson fyrrverandi alþingismaður á
Hæli var formaður félagsins fyrstu 20 árin. Hann
var sæmdur gullmerki félagsins.
ROSEMARIE Þorleifsdóttir í Vestra Geldingaholti
voru þökkuð góð störf í þágu æskulýðsmála og veitti
Gunnar Örn Marteinsson, formaður Smára, henni við-
urkenningu frá félaginu.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Whit Stillman's —
Bareelona
★★★ ★★★
H.K., DV. Ó.T. Rás 2.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna
6DAGAR-L '
6 NÆÍUR r
RINGO og
Barbara á göngu
í London fyrir
skömmu.
kl. 7 og 9.
Bönnuð innan12 ára.
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SIMI 553 - 2075
HX
HX
S A ÍVl N r. I l. L
JOHN CARrr.NTf.R-S
In TheMouthof Madness
INN UM
ÓGNARDYR
Nýjasti
sálfræði„thriller"
John Carpenter sem
gerði Christine,
Halloween og The
Thing.
Með aðalhlutverk
fara stórleikarinn
Sam Neill (Jurassic
Park, Piano) og
Óskars-
verðlaunahafinn
Charlton Heston
(True Lies, Ben Hur).
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
16 ára.
VASAPENINGAR
Nýjasta mynd Melanie Griffith
(Working Girl, Pacific Heights)
og Ed Harris (Firm, Abyss).
Rómantísk gamanmynd um
pabbann, soninn, gleðikonuna
og örlítið af skiptimynt.
Mejave GRimni
EuHarris
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ornna,
"lorrina
Sýnd kl. 5,
7 og 9.
SIMI19000
FRUMSYNING: I BEINNI
Rokkhljómsyeitin sem var dauðadæmd ...
áður en hún rændi útvarpsstöðinni.