Morgunblaðið - 15.03.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 51
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* Rigning
* Slydda
j Skúrir
Slydduél
Alskýjað Snjókoma ý Él
Sunnan, 2 vindstig. Hitastic
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjððrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður * .
er 2 vindstig. a' bula
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er 986
mb lægð sem hreyfist austur. Við vesturströnd
Grænlands er vaxandi 998 mb lægð sem hreyf-
ist einnig austur og verður á Grænlandshafi á
hádegi á morgun.
Spá: Suðvestantil á landinu þykknar upp með
vaxandi austanátt og þar verður allhvasst og
skýjað síðdegis. Á Vestfjörðum verður hæg
austlæg átt og léttskýjað fram að hádegi en
síðan austan stinningskaldi og él. Norðanlands
verður norðaustan kaldi og él en um landið
suðaustanvert verður norðaustangola eða kaldi
og léttskýjað. Frost verður á bilinu 1 til 6 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudag og föstudag: Mjög hvöss norðan-
og norðaustanátt með snjókomu um landið
norðan- og austanvert. Frost 1 til 5 stig.
Laugardag: Minnkandi norðanátt. Éljagangur
norðanlands. Flarðnandi frost.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vesturlandi er fært í Dalasýslu um Heydal,
en ófært um Svínadal. Gilsfjörður er ófær til
Reykhóla. Ófært er um Staðarsveit á Snæfells-
nesi og Bröttubrekku. Þungfært er um Kleifar-
heiði. Norðurlandsvegur er þungfær frá
Hvammstanga til Varmahlíðar og ófært er frá
Hofsósi til Siglufjarðar. Þá er þungfært til Þórs-
hafnar. Vaxandi norðanátt er um norðanvert
landið, og gæti færð spillst fyrirvaralítið. Skaf-
renningur er nú um allt norðanvert landið.
Austanlands er ófært um Fjarðarheiði. Beðið
er átekta með mokstur um Vatnsskarð eystra
vegna veðurs. Fært er frá Egilsstöðum og um
suðurströndina til Reykjavíkur.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðaustur af
landinu fer austur. Lægðin við vesturströnd Grænlands fer
suðaustur og siðan austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri -7 snjóél Glasgow 6 skýjað
Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg 0 léttskýjað
Bergen 2 slydda London 10 mistur
Helsinki 0 heiðskírt Los Angeles 13 skýjað
Kaupmannahöfn 2 snjóél ó síð. klst. Lúxemborg 6 hóifskýjað
Narssarssuaq -16 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað
Nuuk vantar Malaga 18 léttskýjað
Ósló 1 alskýjað Mallorca 14 mistur
Stokkhólmur -1 skýjað Montreal 3 iéttskýjað
Þórshöfn 3 haglél NewYork 6 skýjað
Algarve 19 léttskýjað Orlando 16 léttskýjað
Amsterdam 18 mistur París 8 heiðskírt
Barcelona 14 mistur Madeira 17 skýjað
Berlín -3 snjók. á síð. klst. Róm 11 skýjað
Chicago 7 léttskýjað Vín 2 alskýjað
Feneyjar 10 heiðskírt Washington vantar
Frankfurt 4 skýjað Winnipeg 0 súld
15. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suöri
REYKJAVÍK 0.20 0,6 6.29 4,1 12.44 0,5 18.47 3,9 7.46 13.35 19.25 0.40
ÍSAFJÖRÐUR 2.17 0,3 8.17 2,2 14.45 0,2 20.39 2,0 7.54 13.41 19.31 0.46
SIGLUFJÖRÐUR 4.25 .M 10.40 1,3 16.57 0,1 23.16 1,2 7.36 13.23 19.12 0.27
DJÚPIVOGUR 3.42 2.0 9.52 0,3 15.54 1.9 22.01 0.1 7.17 13.06 18.56 0.09
Siávarhæó mióast við meóalstórstraumsfiöru (Moraunblaóió/Siómælinaar Islands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hroki, 4 aðfinnslur, 7
endurtekið, 8 snaginn,
9 háð, 11 nöldra, 13
dýr, 14 sundfugl, 15
þæg, 17 þröngt, 20 skel,
22 álitleg, 23 ganglim-
um, 24 þvaðra, 25 röð
af lögum.
LÓÐRÉTT:
1 kvenklæðnaður, 2
umboðsstjórnarsvæðið,
3 virki, 4 fyrr, 5 ásjóna,
6 annríki, 10 kúgun, 12
ílát, 13 títt, 15 gangflet-
ir, 16 dýs, 18 í upp-
námi, 19 lengdareining,
20 smáalda, 21 krafts.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 gallalaus, 8 Sævar, 9 tinds, 10 ill, 11
mögur, 13 akrar, 15 holds, 18 galta, 21 tól, 22 Pap-
ey, 23 örugg, 24 Bragagata.
Lóðrétt: - 2 akveg, 3 lúrir, 4 litla, 5 unnur, 6 ásum,
7 ósar, 12 und, 14 kúa, 15 hopa, 16 lepur, 17 stygg,
18 glögg, 19 laust, 20 agga.
í dag er miðvikudagur 15. mars,
74. dagur ársins 1995. Orð dags-
ins er: Þú skalt og að þínu leyti
illt þola, eins og góður hermaður
Krists Jesú.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt komu Helga
og Rauðinúpur.
Fjordshell, Daníel D.
Ottó N. Þorláksson og
Sléttanesið fóru í gær.
Von er á Olshana,
Bakkafoss og Goða-
fossi til hafnar.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fóru á veiðar Lómur
og Skotta.
Fréttir
Bóksala Félags kaþól-
skra leikmanna er opin
að Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mannamót
Vesturgata 7. Á morg-
un fimmtudag kl. 10.30
verður bænastund í um-
sjón sr. Jakobs Ágústs
Hjálmarssonar.
Bólstaðarhlíð 43. Spil-
að á miðvikudögum frá
kl. 13-16.30. Á fimmtu-
dögum er dansaður
Lance kl. 14-15 og er
ölium opið.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Handavinna og páska-
föndur í Risinu kl. 13 í
dag. Reimleikar í Risinu,
sýnt fimmtudag og
laugardag kl. 16. Fáein-
ar sýningar eftir.
Kársnessókn. Opið hús
fyrir eldri borgara í
safnaðarheimilinu Borg-
um á morgun kl.
14-16.30.
Hjallakirkja. Opið hús
fyrir aldraða á morgun
fimmtudag fellur niður
vegna jarðarfarar.
Neskirkja. Kvenfélag
Neskirkju hefur opið hús
í dag kl. 13-17 í safnað-
arheimilinu. Kínversk
leikfimi, kaffi og spjall.
Fótsnyrting og hár-
greiðsla á sama tíma.
Kóræfing Litla kórs kl.
16.15. Nýir félagar vel-
komnir. Umsjón: Inga
Backman og Reynir Jón-
asson.
Gerðuberg. Fimmtu-
daginn 23. mars verður
farin leikhúsferð í Risið
á leikritið „Reimleikar í
Risinu". Uppl. og skrán-
ing í s. 79020.
Barnamál er með opið
hús í dag kl. 14-16 í
Hjallakirkju.
(2.Tím. 2, 3.)
Rangæingafélagið í
Reykjavík heldur árs-
hátíð sína í Akogessaln-
um, Sigtúni 33 laugar-
daginn 18. mars nk.
Húsið opnar kl. 19.
Miðasala verður á sama
stað í dag milli kl. 17-19.
ITC-deildin Korpa
heldur fund í kvöld kl.
20 í safnaðarheimili
Lágafellssóknar. Uppl.
veitir Guðrún í s.
668485.
ITC-deildin Fífa,
Kópavogi heldur fund í
kvöld í Háuhlíð 9,
Reykjavík kl. 20.15 og
er hann öllum opinn.
Hana-Nú, Kópavogi.
Fundur í Bókmennta-
klúbbi kl. 20 í Lesstofu
Bókasafns Bókavogs á
morgun. Gestur verður
Jón úr Vör.
Önfirðingafélagið •
verður með kúttmaga-
hádegi, að vestfirskum
sið," í Leikhúskjallaran-
um, nk. laugardag kl.
11.30-15. Á boðstólum
verður m.a. hausa-
stappa. Uppl. í s. 19636.
Félag Eskfirðinga og
Reyðfirðinga í Reylga-
vík og nágrenni heldur
aðalfund félagsins í sal
Frímerkjasafnara í Síð-
umúla 17, 2. hæð,
sunnudaginn 19. mars
nk. og hefst hann kl. 15.
Samtök sykursjúkra
heldur fund í kvöld kl.
20 í Átthagasal Hótels
Sögu. Ragnar Daniels-
en, læknir, flytur erindi
um hjartasjúkdóma og
sykursýki.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Þær konur
sem vilja taka þátt í
hádegisverði á Caruso
iaugardaginn 1. apríl
þurfa að'láta Ingunni
vita í s. 36217 fyrir
mánudag.
Skaftfellingafélagið í
Reylgavik heldur aðal-
fund í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178 fímmtu-
daginn 23. mars nk. kl.
20.30.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra barna í dag kl.
13.30-15.30. Starf
10-12 ára kl. 17. Föstu-
messa.
Grensáskirkja. Starf
fyrjr 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa kl. 20.30.
Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Háteigskirkja. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í
dag kl. 18.
Langholtskirkja.
Kirkjustarf aldraðra.
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Föndur, spii, léttar
leikfimiæfingar, kórsöng-
ur, ritningalestur, bæn.
Kaffiveitingar. Föndur-
kennsla kl. 14-16.30.
Aftansöngur kl. 18.
Neskirkja. Föstumessa
kl. 20. Guðmundur Karl
Brynjarsson guðfræði-
nemi prédikar. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili.
Árbæjarkirlg'a. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30. Fyrir-
bænastund kl. 16. TTT-
starf kl. 17-18.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Sr. "
Jónas Gíslason vígslu-
biskup flytur stutta hug-
vekju. Tónlist, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður. TTT-
starf 10-12 ára kl. 17.
Digraneskirkja. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.
Fella- og Hólabrekku-
sóknir. Helgistund í
Gerðubergi fimmtudaga
kl. 10.30.
Hjallakirkja. Samveru-
stund fyrir 10-12 ára
böm í dag kl. 17.
Seþ'akirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Tekið á móti fyrirbæn-
um í s. 670110. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.
Kópavogskirkja.
10-12 ára starf í Borg-
umkl. 17.15-19. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 18.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður á eft-
ir i safnaðarathvarfínu,
Suðurgötu 11.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar*
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156'
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
P©3 TILKYNNING
Hér með er auglýst eftir framboðslistum til stjórnarkjörs.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 20
fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur rennur út
miðvikudaginn 22. mars 1995 klukkan 13.00 og skal listum
skilað til framkvæmdastjóra á skrifstofu félagsins.
Kjörstjórn.
- kjarni málsins!