Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 57 FÓLK í FRÉTTUM STUND sigursins. Mynd Joe Rosenthal frá Iwo Jima er líklega frægasta stríðsmynd allra tima. Fyrir áhugamenn um ljósmyndun skal upplýst að myndin er tekin á svokallaða „4x5 Speed Graphic“ Ijós- myndavél, sem var eftirlæti fréttaljósmyndara frá því á árunum fyrir stríð og allt fram á sjötta áratuginn. Frægasta stríðsmynd allra tíma ► HAFI ein ljósmynd einhvern tíma sagt meira en þúsund orð þá er það Pulitzer-verð- launamynd Joe Rosenthal af bandarískum landgönguliðum að reisa sigurfána á Kyrra- hafseyjunni Iwo Jima hinn 23. febrúar 1945. Þess er nú minnst að hálf öld er liðin frá því að hinum tvísýnu bardögum um þessa litlu eyju Iauk, en sigur bandamanna þar markaði upphafið að endalokum japanska hersins í seinni heimsstyrjöldinni. Joe Rosenthal hefur nú látið af störfum enda kominn á níræðisaldur, en hann er nú búsettur í San Francisco. Þótt Rosenthal hefði aldrei tekið nema þessa einu mynd, hefði það sjálfsagt dugað honum til framfæslu alla ævi, því hún hefur verið end- urprentuð í milljónum eintaka og meðal ann- ars lét Bandaríkjasljórn prenta 3,5 milljónir eintaka af veggspjöldum með myndinni. Myndin hefur enda greypst í huga Banda- ríkjamanna sem tákn um sigur hins góða yfir hinu illa. LJÓSMYNDARINN Joe Rosenthal á Iwo Jima, skömmu eftir landgöngu Bandaríkjamanna. <’Uí[íjoc^í)nat±£i^i[[> 3ja rétta kr. 1.890 í kvöld: Hljómsveitin SALSA PICANTE Danssýning Dansskóli Heiðars Astvaldssonar. Grensásvegi 7, s. 688311. Skemmtisaga vetrarins Rió trió o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjarnason og Stefán Jökubson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Rió sögu í síma 552 9900 Hótel Island kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD BJÖRGVIN HALIiJÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆIJSTÓNLEIKAR BJÖRGVIX IIAU.DÓRSSON lítur ylir daf'svcrkið st'iu diegurlagasönsvari á h ijómplötum í aldarfjórdunt*, og viö hcyrum nær tiO lög t'rá ___________tllæsium l’erli - l'rá 1909 til okkar daga Gestasiinttvari: s SHiRÍDVH BKIVrEINSDÓrftK I.rikmyntl og lcikstjórii: ■■ H.JÖHN fi. B.JÖIt\SSO\ Mf llUómsvritarsljórn: <il'NNAIi l'ÖHDAItSON jgH nsnnit i(I mnnnn iitjiiinsu‘il .!<)\ AXEI. ÓIAFSSOX I kvöld. Næstu sýningan 25.mars. 1., 8., 12., 19., 22. og 29. apríl. Matsedill ' Koníakstóneruö humarsúpa meö rjómatopp Lamba-plparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. lslaiuls- og Non'Uirlaiulaim-isiiirai i samktjiinisiliiiiMim lia Dansskóla Vnáar I laralds s\na dans. Sértilboð á gistingu, sími 688999. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 - SúninganVtð kr. 2.0001 Dansleikur kr.800 Bordapantanir í sima 687111 í%Mlf Stór dansleikur í kvöld á Hótel íslandi ■ ' -1 K’ - m r — . ' " ** J - — j 1 íÉíÉ|1Él ^ jjft ||pll|| f' M ~ ' Æ Hljömsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins k * rt Gulli Helga skemmtir •«; * * ^ Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara * * * Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung fyrir gesti Hótel íslands! Borðapantanir á dansleikinn hTStFI C A> i sima B87111 eftir kl. 20.00. 1IV-;1LL fOÍÍ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.