Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍÓUNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verdlaun: Hátfsárs áskrift ad tima- rítinu Bíómyndir og myndbönd, og boösmiðar a myndir í STJÖRNUBÍOI. Verð kr. 39,90 mín. Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrek- virki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og læturengan ósnortinn. KARATESTELPAN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 3 NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. SímJ 551 6500 MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erfenda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Tilnefnd til 3 ÓSKARSVERÐLAUNA Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR Leikstjóri myndarinnar er Ang Lee sem kominn er i hóp þeirra ungu leikstjóra se hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði m.a. Brúðkaupsveisluna eða The Wedding Banquet. Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 6.50 og 9. / aðalhlutverkum eru: Brad Pitt (Interview With The Vampire), Anthony Hopkins (The Remains Of The Day), Aidan Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (e.t.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjóri er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16. ára. Simi 551 6500 *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M.TÍMINN AðaAilutverk Masatoshi Nagase Uli Taylor Steverts cisliHalldfirsson laiiHHuglies Harakiss<mM|á Olajsson En'et Héðinsc Friðrik Þór Friðriksson Hann ætladi í sólina á Hawaii, en hafnaði i isköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarias Eldjárns sýnd á undan „ A KOLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. *** Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5 og 11.10. • • STJORMUb ^ FRUMSÝNIR * r io Heiðursfélagi úrsmiða ►MAGNÚS E. Baldvinsson var gerður að heiðursfélaga Úrsmíðafélag íslands á árshátíð félagsins nýverið. Magnús var lengi formaður úrsmíðafélagsins og hefur alla tíð verið virkur félagi og áhugasamur um málefni úrsmiða. Hátíðin hófst með því að farið var I Dómkirkj- una þar sem Ólafur Tryggvason sýndi gestum klukku kirkjunnar. Síðan var „íslandsklukka" Sjó- mannaskólans skoðuð, en hún var gefin af Innkaupa- sambandi úrsmiða árið 1946. Að því loknu var snæddur hátíðarkvöldverð- ur á Hótel Loftleiðum. Nýtt í kvikmyndahúsunum MAGNÚS E. Baldvinsson tekur við heiðursskjalinu úr hendi Ax- els Eiríkssonar, formanns Úr- smíðafélags Islands. Fyrir aftan eru Viðar Hauksson gjaldkeri og Frank Ú. Michelsen ritari. Stjörnubíó sýnir mynd- ina Vindar fortíðar Frumsýning Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir ÆRSLAST á sviðinu í Hótel Brekkan. STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á bandarísku stórmyndinni Vindum fortíðar eða „Legends of the Fall“ með Brad Pitt, Anthony Hopkins, Aidan Quinn, Henry Thomas og '"juliu Ormond í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ed Zwick. Myndin segir frá sigrun og ósigr- um Ludlow-fjölskyldunnar, föður, sona og stúlkunnar sem hefur svo afdrifarík áhrif á líf þeirra. Henry Thomas leikur yngsta soninn, Samúel hugsjóna- oggáfumann sem kemur heim að námi loknu ásamt unnustu sinni. Aidan Quinn leikur elsta bróðurinn Alfred, ábyrgan og framsækinn, og kyntröllið Brad Pitt leikur Tristan, villtan, ótaminn og ómóstæðilegan. Julia Ormond leikur konuna sem sameinar feðgana í fyrstu en sundrar þeim í lokin. Yfír sonum sínum vakir Ludlow ofursti (Hopkins) með misjöfnum árangri því þvert gegn vilja hans ganga allir bræðurnir í herinn og halda til Evrópu til að berjast í fyrri heimsstyxjöldinni. Sumir eiga aftur- kvæmt, aðrir ekki, en heima situr stúlkan sem þeir allir þrá. BRAD Pitt í hlutverki sínu í myndinni Vindar fortíðar. Söngur, gxínog litag’leði THALIA, leikfélag Menntaskólans við Sund, frumsýndi söngleikinn Hótel Brekkan síðastlið- inn fimmtudag í íslensku óperunni. Söngleikurinn er einskonar farsi, sem gerist á hóteli, þar sem verið er að undirbúa veislu. Margt fer úr- skeiðis og ýmsir eru með óhreint mjöl í pokahorn- inu, en upp komast svik um síðir eins og í öllum skemmtilegum söng- leikjum. Litagleði, grín og söngur einkenna sýn- inguna, en höfundar verksins og tónlistarinn- ar eru nokkrir nemendur skólans. Leikstjóri er Hörður Torfason, en hljómsveitar- og kór- stjórn er í höndum Ing- ólfs Jóhannessonar og Aslaugar Bergsteins- dóttur. Aukasýning á Hótel Brekkan er fyrir- huguð næstkomandi mánudag. TVEIR í jakkafötum, Vignir Jónsson og Agþist S. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.