Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.03.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ Anna Birna Jensdóttir á að hverfa mörg ár til baka hvað varðar uppbyggingu öldrunar- lækningadeilda og skerða rétt aldraðra til heildrænnar þjónustu sem tekur mið af þörfum þeirra og margbreytilegu heilsufars- ástandi. Það er ekki verið að spara, heldur markvisst að skera niður án tillits til faglegs mats og aðvar- ana sérfræðinga í öldrunarþjón- ustu, enda virðist vega þyngra á verkefnalistanum, sparnaðurinn um 180 milljónir en ekki þarfir aldraðra. Aldraðir sjúklingar hafa ekki tíma til að bíða þjónustunn- ar. Ef biðin er löng missa þeir af lestinni og þjóðfélagið hreinlega framleiðir hjúkrunarheimilisvist- menn og langlegusjúklinga sem liggja á göngum og yfírfullum stofum bráðasjúkrahúsa. Haldlítill er sá sparnaður, nema ef einhveij- um dettur í hug að eitthvað spar- Á þjóðfélagið að fram- leiða hjúkrunarheimilis- vistmenn og langlegu- sjúklinga, segir Anna Birna Jónsdóttir,til að liggja á yfirfullum stof- um bráðasjúkrahúsa? ist á því að hinir komist ekki að í skurðaðgerðir og rannsóknir á meðan rúmin eru teppt af lang- legusjúklingum. Biðlistar hafa hingað til ekki verið arðbærir þjóð- félaginu. Ofangreindar ákvarðanir troða á heilbrigðiskerfi landsmanna, og stíga þar þyngst á uppbyggingu öldrunarþjónustu sem landsmenn eru sammála um að eigi enn langt í land. Arðsemi virkrar endurhæf- ingar er að engu höfð. Kjósendum, sem treyst hafa stjómmálamönn- um fyrir að skattur sérmerktur öldruðum verði nýttur í þeirra þágu, er gefið langt nef. Ráðherr- ar heilbrigðismála og fjármála ættu frekar að beita sér fyrir öflun tekna og sjá til þess að fjármagn- ið fylgi sjúklingum þangað sem þjónustan er veitt í stað þess að beita niðurskurðarhnífnum af slíku offorsi að óbætanlegt tjón muni hljótast af. Höfundur er hjúkrunarfræðingur ojr formaður Oldrunarfræðafélags íslands. -+ Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 35 a 1 1/3-2/3,' tvettnur ^U^-\be\tavasar. attu afturruðu, tepp\»sV I traroburrKu^’ iViurðv l ~:ssyl sparne'A0' j fuW\<ornn: , rneö ua' j ogvetrars' lrrve,A'n- emyW s 5J5S “300CC Korri'nn ^ðaraao — na ó'- e'nS 09 sKernmó\e9an Ndre' n GParade aftm'\K\nn otaðaCdarade wráðvantar no ^ajverö OKKur bra ^ upp^, pér á nv\an sern ^ rlö 09 9 ^iotaðu tsek''26 / I j BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.