Morgunblaðið - 18.03.1995, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
Anna Birna
Jensdóttir
á að hverfa mörg ár til baka hvað
varðar uppbyggingu öldrunar-
lækningadeilda og skerða rétt
aldraðra til heildrænnar þjónustu
sem tekur mið af þörfum þeirra
og margbreytilegu heilsufars-
ástandi. Það er ekki verið að spara,
heldur markvisst að skera niður
án tillits til faglegs mats og aðvar-
ana sérfræðinga í öldrunarþjón-
ustu, enda virðist vega þyngra á
verkefnalistanum, sparnaðurinn
um 180 milljónir en ekki þarfir
aldraðra. Aldraðir sjúklingar hafa
ekki tíma til að bíða þjónustunn-
ar. Ef biðin er löng missa þeir af
lestinni og þjóðfélagið hreinlega
framleiðir hjúkrunarheimilisvist-
menn og langlegusjúklinga sem
liggja á göngum og yfírfullum
stofum bráðasjúkrahúsa. Haldlítill
er sá sparnaður, nema ef einhveij-
um dettur í hug að eitthvað spar-
Á þjóðfélagið að fram-
leiða hjúkrunarheimilis-
vistmenn og langlegu-
sjúklinga, segir Anna
Birna Jónsdóttir,til að
liggja á yfirfullum stof-
um bráðasjúkrahúsa?
ist á því að hinir komist ekki að
í skurðaðgerðir og rannsóknir á
meðan rúmin eru teppt af lang-
legusjúklingum. Biðlistar hafa
hingað til ekki verið arðbærir þjóð-
félaginu.
Ofangreindar ákvarðanir troða
á heilbrigðiskerfi landsmanna, og
stíga þar þyngst á uppbyggingu
öldrunarþjónustu sem landsmenn
eru sammála um að eigi enn langt
í land. Arðsemi virkrar endurhæf-
ingar er að engu höfð. Kjósendum,
sem treyst hafa stjómmálamönn-
um fyrir að skattur sérmerktur
öldruðum verði nýttur í þeirra
þágu, er gefið langt nef. Ráðherr-
ar heilbrigðismála og fjármála
ættu frekar að beita sér fyrir öflun
tekna og sjá til þess að fjármagn-
ið fylgi sjúklingum þangað sem
þjónustan er veitt í stað þess að
beita niðurskurðarhnífnum af
slíku offorsi að óbætanlegt tjón
muni hljótast af.
Höfundur er hjúkrunarfræðingur
ojr formaður
Oldrunarfræðafélags íslands.
-+
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
LAUGARDAGUR 18. MARZ 1995 35
a 1 1/3-2/3,'
tvettnur ^U^-\be\tavasar.
attu
afturruðu, tepp\»sV
I traroburrKu^’ iViurðv
l ~:ssyl
sparne'A0'
j fuW\<ornn:
, rneö ua' j
ogvetrars'
lrrve,A'n-
emyW
s
5J5S “300CC
Korri'nn
^ðaraao —
na ó'- e'nS 09
sKernmó\e9an
Ndre' n
GParade
aftm'\K\nn
otaðaCdarade
wráðvantar no ^ajverö
OKKur bra ^ upp^, pér á
nv\an sern ^ rlö 09 9
^iotaðu tsek''26
/ I
j
BRIMBORG
FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870