Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 53 cpypt STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS SIMI 553 - 2075 - , í SKJÓLI VONAR Einstaklega hjartnæm og vönduð mynd með stórleikurunum Susan Sarandon (Thelma & Louise) og Sam Shepard (The Pelican Brief) í broddi fylkingar. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VASAPENINGAR Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 7. plw0u.«Wíit>i!> - kjarni málsins! SÍMI19000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON MORGAN FREEMAN ★★★ Á.Þ. Dagsljós. skars verðl auna •Kvikmynd ársins •Bcsti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freenian) • B e s t a h a n d r i t s e m b y g g i r á a n n a r r i s ö g u • Besta kvikmyndataka • B e s t a k 1 i p p i n g •Besta fruntsamda tónlist • Besta hljóðupptaka Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Lífsreynsla og barátta í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins {The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman {Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HIMNESKAR VERUR ★ ★★★ H.K.DV ★ ★★ Ó.T. Rás2 Ö.M. Timinn ★ ★★ s.v. MBL ★★★V a Heilland i, frum- leg og mögnuo. Dagsljós TURES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. REYFARI í BEINIUI fcWhit Stillman': Bareelona ★★★ H.K., DV. ★★★ Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Stjömumar baða sig í sviðsljósinu ►ÞAÐ HEFUR varla farið framhjá mörgnm að afhending óskarsverðlauna fyrir árið 1994 fór fram á aðfaranótt þriðjudags í Los Angeles. Eins og endranær böðuðu kvik- my ndastj örnurnar sig í sviðs- Ijósinu og að athöfn lokinni var mikið um að vera. Dianne Wi- est sagði við fréttamenn að henni finndist hún vera nyög, mjög heppin að vera fyrsta leikkona til að vinna til tvennra óskarsverðlauna í myndum sama leikstjórans, eða Woodys Allens. Að þessu sinni fékk hún óskarinn fyrir „Bullets Over Broadway", en áður hafði hún unnið óskarinn fyrir „Hannah and Her Sisters“. Þá henti hún gaman að því að hún ætlaði að taka styttumar sínar tvær og gera úr þeim eyrnalokka. A meðal þeirra sem héldu veislu eftir athöfnina var Elton John og rann allur ágóðinn, 15 milljónir króna, til barátt- unnar gegn eyðni. í veislunni voru meðal annars Tim Robb- ins og Susan Sarandon auk fjölda rengiulegra fyrirsæta sem gengu um með Cartier- eyrnalokka og blönduðu geði við gesti. Auk þess hélt viku- blaðið Entertninment í fyrsta skipti veislu í tilefni af afhend- ingu óskarsverðlauna. Á meðal gesta vom sjónvarpsmennirnir Walter Cronkite og Mike Wallace. MADONNA skálar við leik- stjórann, handritshöfundinn og leikarann Quentin Tarantino, en hann var verðlaunaður fyrir besta liandrit, eða Reyfara. LIZZY Gardiner og Tim Chappel með verðlaun sín sem þau fengu fyrir búningahönn- un í myndinni Priscillu. Kjóll- inn er gerður úr American Express krítarkortum. NIKTTA Michalkov frá Rúss- landi heldur á dóttur sinni Nadiu og hún á óskamum sem hann fékk fyrir bestu erlendu mynd, eða „Bumt By The Sun“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.