Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 55
VEÐUR
30. MARS FJara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól ( hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVfK 6.05 4,0 12.14 0,3 18.21 4,0 6.53 13.31 20.10 13.02
ISAFJÖRÐUR 2.00 8.00 14.20 0,0 20.15 2,0 6.56 13.37 20.20 13.09
SIGLUFJÖRÐUR 4.03 0,1 10.22 AA 16.26 0,1 22.44 1,2 6.38 13.19 20.20 12.50
DJÚPIVOGUR 3.18 2.0 9.19 0,3 15.27 2,0 21.41 0,2 6.23 13.01 19.41 12.32
Siévarhæð mlðast við meðalstðrstraumsfiöru (Morqunblaðið/Siómælinaar Islands)
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjaö Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
* %% % Slydda
**** Snjákoma Ty Él
Skúrir
Slydduél
Sunnan, 2 vindstig.
j Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjðörin
vindstyric, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt vest-suð-vestur af Reykjanesi
er 980 mb. lægð sem hreyfist norð-austur.
Um 900 km suður af Hvarfi er vaxandi 985
mb. lægð á hreyfingu norð-norð-austur.
Spá: í fyrramálið verður allhvöss suð-austan
átt og rigning um allt land. Um hádegi snýst
vindur til suð-vestlægrar áttar suð-vestanlands
og síðar einnig í öðrum landshlutum með kóln-
andi veðri, fyrst vestantil, þar verða skúrir og
síðar slydduél, en norðan- og austanlands
styttir upp síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudagur: Nokkuð hvöss vestan- og suð-
vestanátt með kólnandi veðri um land allt.
Reikna má með éljagangi víðast hvar, þó verð-
ur úrkomulítið austanlands.
Laugardagur: Vestan- og norð-vestanátt, víða
strekkingur. Él um landið norðan- og vestan-
vert, en suð-austan og austanlands léttir til.
Frost 2-6 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar, annars staðar á landinu.
Spá
H Hasð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suðvestur af
Reykjanesi hreyfist allhratt til NA, en lægðin suður af Hvarfi
kemur í hennar stað á morgun.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 5 alskýjað Glasgow 5 lóttskýjað
Reykjavík 4 súld Hamborg 2 lóttskýjað
Bergen 4 léttskýjað London 7 skýjað
Helsinki 1 skýjað Los Angeles 12 heiðskfrt
Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Lúxemborg 3 skýjað
Narssarssuaq -7 snjókoma Madríd 21 heiðskírt
Nuuk -15 snjókoma Malaga 20 lóttskýjað
Ósló 6 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Stokkhólmur 2 skýjað Montreal 2 heiðskfrt
Þórshöfn 2 alskýjað New York 7 heiðskfrt
Algarve 27 léttskýjað Orlando 17 alskýjað
Amsterdam 6 úrkoma í gr. Parfs 7 hálfskýjað
Barcelona 18 lóttskýjað Madeira 19 þokumóða
Berlín 1 snjókoma Róm 14 skúr
Chicago 3 þokumóða Vín 6 skýjað
Feneyjar 8 alskýjað Washington 6 lóttskýjað
Frankfurt 2 snjóél Winnipeg -6 skýjað
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 kringumstæður, 4
gagnlegs, 7 kona, 8
kyrrðar, 9 illdeila, 11
bókar, 13 vaxa, 14 hef-
ur í hyggju, 15 lemur,
17 áfjáð, 20 tíndi, 22
svæfill, 23 kapítuli, 24
verða súr, 25 heimilis.
1 karldýr, 2 steinn, 3
tala, 4 erfið, 5 skjögrar,
6 púði, 10 *svera, 12
haf, 13 illgjörn, 15
poka, 16 gubbaðir, 18
áleggið, 19 ærslahlátur,
20 kvista, 21 bjartur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hjónaband, 8 sýpur, 9 leyna, 10 ull, 11
afann, 13 asann, 15 borðs, 18 ógæfa, 21 kák, 22 lasna,
23 áttin, 24 miðaftann.
Lóðrétt: - 2 japla, 3 nýrun, 4 bulla, 5 neyða, 6 assa,
7 bann, 12 níð, 14 sæg, 15 boli, 16 rusli, 17 skata,
18 ókátt, 19 æstan, 20 asni.
í dag er fímmtudagur 30. mars,
89. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Því að þann tíma
mun að bera er menn þola ekki
hina heilnæmu kenning, heldur
hópa þeir að sér kennurum eftir
eigin fýsnum sínum til þess að
heyra það, sem kitlar eyrun.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt kom Múlafoss
og fór í gær. Þá komu
til löndunarAndvari VE
og Jóhann Gíslason,
Bjarni Sæmundsson
kom úr leiðangri og
Reykjafoss fór í fyrri-
nótt. Þá fóru á veiðar í
gær Akurey og Ás-
björn. Væntanlegir
voru Skógarfoss,
Helgafell og Freyja til
löndunar og og búist við
að Brúarfoss og Ör-
firisey færu á miðnætti.
Mælifell er væntanleg-
ur fyrir hádegi í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærkvöld var kom
Hrafn Sveinbjamar-
son af veiðum og timb-
urskipið Valsertal fór á
ströndina.
Mannamot
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Á morg-
un föstudag les leikhóp-
urinn „Fomar dyggðir"
úr verkum Einars Bene-
diktssonar og kór fé-
lagsstarfs aldraðra
syngur. Dagskráin hefst
kl. 13.45. Þá verður
dansað í aðalsal og gott
meðlæti með kaffinu.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Bridskeppni, tvímenn-
ingur kl. 13 í Risinu.
(2.Tim. 4, 3.)
Hressingarleikfimi á
mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 10.30 í Vík-
ingsheimilinu, Stjömu-
gróf.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 verður spiluð fé-
lagsvist, kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Hafnarfírði heldur að-
alfund sinn laugardag-
inn 1. aprfl kl. 14 í Skút-
unni, Hólshrauni 3.
Fræðsluefni, tískusýn-
ing, söngur og kaffiveit-
ingar.
Kársnessókn. Sam-
verustund fyrir eldri
borgara verður í safnað-
arheimilinu Borgum í
dag frá kl. 14-16.30.
Kristniboðsfélag
kvenna. Fundurinn fell-
ur inn í kristniboðsdaga
kl. 20.30 í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut
58 og em allar konur
velkomnar.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarvið-
brögð er með opið hús
í Gerðubergi í kvöld kl.
20-22 og era allir vel-
komnir.
Eyfirðingafélagið er
með félagsvist á Hall-
veigarstöðum í kvöld kl.
20.30 og era allir vel-
komnir.
Vináttufélag íslands
og Lettlands heldur
aðalfund sinn í Náms-
flokkum Reykjavíkur,
Miðbæjarskólanum á
morgun föstudag kl. 17.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverastund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Bústaðakirlga.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir. Kvöldbænir kl. 18
með lestri Passíusálma.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónl-
ist kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endumæring.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldr-
aðir ræða trú og líf.
Aftansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.30.
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf í dag kl.
17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur í kvöld
kl. 20 í umsjón Sveins
og Hafdísar.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borguram í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 í dag.
Keflavíkurkirkja:
Bænastund í kirkjunni
kl. 17.30 í dag, en kirkj-
an er opin á þriðjudaga
og fimmtudaga kl.
16-18 og getur fólk átt
þar sína kyrrðarstund
og tendrað kertaljós.
Viðvera starfsfólks
sama tíma á fimmtudög-
um í Kirkjulundi.
Dagrún
TVEIR íslendingar, Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur,
og Ragnar Th. Sigurðsson, (jósmyndari, eru lagðir af stað á norður-
pólinn og verða fyrstir íslendinga til að stíga þar fæti, þegar af
verður. I frásögn Morgunblaðsins af ferð þeirra félaga kom fram,
að þeir munu m.a. reyna nýjan hátæknibúnað, tækið Dagrúnu, sem
hannað er af íslenzkum vísindamönnum. í Dagrúnu, sem er á stærð
við lítið vasaútvarp, er tölvubúnaður, sem skráir ýmsa líkamsstarf-
semi viðkomandi, m.a. hita, púls, lijartslátt og streitu og einnig atriði
í umhverfinu, hita og birtu svo nokkuð sé nefnt. Það eru átta skynj-
arar, sem nema framangreind atriði, en tækið er gert til að fylgjast
með ástandi sjúklinga og íþróttamanna. í frétt Morgunblaðsins sagði
Jóhann Axelsson prófessor, að hann hefði í mörg ár dreymt um að
fá svona tæki til kuldarannsókna og rannsókna á svefni og Alagi. í
haust verður tækið notað til sérstakra ramnnsókna á vinnuálagi fisk-
vinnslufólks og sjómanna. Jóhann segist eiga von á mikilli eftir-
spurn eftir Dagrúnu, bæði hér á landi og erlendis frá, þegar almenn
framleiðsla hefst. Eins og myndin sýnir er auðvelt að bera Dagrúnu
á sér bæði við leiki og störf og sérstakt hagræði er að því að sjúkl-
ingar geta verið heima við en þurfa ekki að liggja á spítala meðan
rannsóknir standa.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýaingar:
669 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RitstjOrn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglvsingar 569 1110, akrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
MBLÞCENTRUM.IS / Askriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. t lausasölu 125 kr. cintakið.