Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 25 AÐSENDAR GREINAR Merkur árangur Aukin velferðarþjónusta í krafti hagræðingar! Ný skýrsla Þjóðhagsstofnunar ÞeSSa aukningu Segir Nú í vikunni gaf Þjóðhagsstofnun út nýja skýrslu um búskap hins opin- bera 1993-1994. Skýrslan staðfestir þann árangur sem náðst hefur í hag- ræðingu innan heilbrigðiskerfísins á árunum 1992-1994, en jafnframt að útgjöld til almannatrygginga og vel- ferðarmála hafa aukist jafnt og þétt. Sú hagræðing sem náðst hefur í heilbrigðiskerfínu hefur verið nýtt til þess að búa betur í haginn fyrir bamafjölskyldur, fatlaða, aldraða og aðra þá sem velferðarkerfið þjónar. Lítum nánar á helstu staðreyndir úr skýrslu Þjóðhagsstofnunar. Opinber útgjöld til heilbrigðismála Útgjöld hins opinbera til heilbrigð- ismála voru um 29,3 milljarðar kr. á árinu 1994 (bráðabirgðatölur) en 27,9 milljarðar kr. á árinu 1991. Sé Sighvatur Björgvins- son fyrst og fremst ský- rast vegna atvinnuleysis 57 þús. kr. á mann 1994, vegna bama-, vaxta- og húsnæðisbóta um 28 þús. kr. á mann og vegna atvinnu- leysisbóta 13-14 þús. kr. á mann. Niðurstaða Skýrsla Þjóðhagsstofnunar stað- framlög sín til almannatrygginga og verið lögð á að tryggja hag þeirra «.... .. festir að vemlegur árangur hefur velferðarmála á kjörtímabilinu. Sú sem minna mega sín. Ql? qolgunar elll- Og or- náðst í hagræðingu innan heilbrigði- aukning er mun meiri en nemur hag- Sighvatur Björgvinsson tekið tillit til verðlagsbreytinga og fjölgunar þjóðarinnar má lesa út úr töflu 6.2 í skýrslunni að heilbrigðisút- gjöld hins opinbera á mann hafa lækkað úr 117,6 þús. kr. 1991 í 109,7 þús. kr. 1993, eða um 6,7%. Þau hækkuðu hins vegar örlítið á árinu 1994, eða í 110,2 þús. kr. á íbúa. Hlutfall opinberra heilbrigðis- útgjalda af vergri landsframleiðslu lækkaði úr 7,04% 1991 í 6,82% 1994. Á meðfylgjandi mynd em sýndar árlegar breytingar í opinbemm heil- brigðisútgjöldum frá 1980, en þá vom þau tæplega 73 þús.kr. á mann. Útgjöld heimílanna Þátttaka heimilanna í heilbrigðis- útgjöldum hefur sem kunnugt er aukist. Heimilin greiddu 12,96% af heilbrigðisútgjöldum þjóðarinnar 1991 en 16,26% 1994. Þar hefur verið í heiðri höfð sú regla að þeir sem heilbrigðir em og með góða af- komu greiði meira, en að sjúkir, aldr- aðir og barnafjölskyldur hafa verið varin með margvíslegum aðgerðum sjúkratrygginga þeim til handa, m.a. þaki á heildargreiðslum á ári og end- urgreiðslum til tekjulágra. Almannatryggingar og velferðarmál Undir þennan málaflokk í skýrslu Þjóðhagsstofnunar falla annars veg- ar ýmsar tekjutilfærslur til einstakl- inga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda, tekjumissis, fæðinga, at- vinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmis konar velferðarþjónusta við böm, aldraða og fatlaða. í þessum mála- flokki er opinber velferðarþjónusta við börn og aldraða að mestu á veg- um sveitarfélaga, en aðrir þættir á vegum ríkisins. A árinu 1991 námu útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála rúmlega 32 milljörðum kr. en á árinu 1994 rúmlega 38 millj- örðum kr. Sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hækkuðu þessi út- gjöld úr 8,11% 1991 í 8,89% 1994. Þessi aukning skýrist fyrst og fremst af auknum bótagreiðslum vegna at- vinnuleysis og fjölgunar elli- og öror- kulífeyrisþega. Sem dæmi um þessi útgjöld má nefna að kostnaður vegna elli-, örorku og ekkjulífeyris var um orkulífeyrisþega. skerfísins, en jafnframt að ríkis- ræðingu innan heilbrigðiskerfísins stjórnin hefur aukið jafnt og þétt og sýnir hversu mikil áhersla hefur Höfundur er heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Vandaðar og nytsamar lermingargaíir BAKPOKAR .Trail 45 1 Verð kr. 8.880 $V£FNPOKAR -8-° - " Verð kr. 9.990 Piscovery 551 \ Panther óo Fermingartilbo Verð kr. 10.880 kr. 9.792* Verð kr. 12.680 0 kr. 11.412* Scout Vnx Fermingartilbo JIK r. Lillehammer io° verðkr. 10.480 rfBWBffBHlMlkr. 9.390* Ifiloo -18° Verð kr, 13.495 Litiiii!jíi««iiiiiiij|kr. 11.470* TJOLD líchfieldiÁÁ Falcon 150 2 manna Verð kr. 11.990 . 10.791' rmingartilboð ■MHBMnI 2-3 m. Verð kr. 13.840 ’ Falcon 180 Fermingartilboð Hawk 180^2-3 m Verð kr. 16.990 GONGUSKOR Mirage leðurgönguskór Verð kr. 9.990 Fermingartiiboð Einnig skíðatöskur frá kr. 2.000, hanskar, húfur, gleraugu og margt, margt fleira. Tilboösverö miöast viö staðgreiðslu. E Raögreiöslur • Póstsendum samdægurs. Umboösmenn um land allt. -SKAWK FRAMÚK Snorrabraut 60 • Sími 561 2045 _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.