Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAIMDIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 15 Morgunblaðið/Guttormur V. Þormar Á MYNDINNI má sjá sýnishorn af flettum trjábolum sem nota á í parket. Flettisög tekin í notkun í Fljótsdal 40. þing- Fjórðungssambands Vest- firðinga hefst á föstudag Skóla- og atvinnu- mál aðalmál þingsins Frambjóð- endur á ferðí sveitinni Borg í Eyja- og Miklaholts- hreppi - Fyrsti sameiginlegi fund- ur frambjóðenda á Vesturlandi var haldinn sl. mánudag í Lindartungu í Kolbeinsstaðahreppi. Fullt var af fundargestum og ágætur fundur. Frambjóðendur fluttu málefnalegar ræður og framkoma þeirra á allan hátt til sóma. Fundargestum var boðið að leggja fram fyrirspurnir til fram- bjóðenda og ekki stóð á því, marg- ar fyrirspurnir komu um hin ýmsu mál, sem í dag leita á hugi manna. Rausnarlegar veitingar voru born- ar fram í boði frambjóðenda. Kvenfélagskonur í Kolbeinsstaða- hreppi sáu um það af mikilli rausn. Þetta fyrirkomulag á kynningu frambjóðenda tókst mjög vel og fundargestir ánægðir með þá til- högun. Geitagerði - Hafin er úrvinnsla á efni úr Bændaskógum í Fljótsdal en á sl. ári keyptu Héraðsskógar ásamt Skógrækt ríksisins flettisög til að vinna trjáboli í borðvið o.fl. Um þessar mundir er verið að saga niður í parket á jörð- inni Geitagerði sem er frumgr- isjun úr landi sem plantað var í á árunum um og eftir 1972. Grennri hluti trésins er hins vegar nýttur í staura. Hér er um að ræða lerki en það var meginuppistaðan í gróðursetn- ingunni á umræddu tímabili. Lerkið þykir mjög fallegur við- ur bæði í þiljur og gólf. ÞING Fjórðungssambands Vest- firðinga, hið 40. í röðinni, verður sett í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði kl. 8 árdegis á föstudag. Aðalmál þingsins að þessu sinni verða skólamál, flutningur grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga og at- vinnumál. Frummælendur um skólamál verða þeir Þorsteinn Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar ísafjarðar og Stefán Gíslason, sveitarstjóri á Hólmavík og fyrrverandi skóla- stjóri að Broddanesi og Ágúst Gíslason, húsasmíðameistari og fyrrverandi bóndi mun hafa fram- sögu um atvinnumál. Áætlað er að þinginu ljúki um kl. 16 á laugardag. Að því loknu mun Jóhann T. Bjarnason, fram- kvæmdastjóri sambandsins, af- henda nýráðnum framkvæmda- stjóra, Eiríki Finni Greipssyni, lyklavöldin að aðstöðu Fjórðungs- sambandsins. Jóhann hefur gegnt starfí framkvæmdastjóra Fjórð- ungssambandsins um 22 ára skeið en lætur nú af starfínu sökum heilsubrests. „Aukaþingið sem haldið var einu sinni á Núpi í Dýrafirði varð til þess að stjórnvöld tóku að sér að reka mál fyrir stofnun Orkubús Vestfjarða inni á Alþingi sem síðar varð að lögum. Þetta er kannski varanlegasta málið á mínum ferli, enda hefur fyrirtækið dugað vel,“ sagði Jóhann í samtali við blaðið. Sjábu hlutina í víbara samhengi! • Meö könnu frá Whittard fylgir páskaeggið frítt .67 tegundir Verö frá kr. 595 • Páskakörfur fyrir sælkera irm ttí \á Merkjum glös Verö frá kr. 500 á glas Borgarkringlunni, sími 36622 Kringlunni 4, sími 811380 Þjónum þér með JVýjar vörur reykeisi - kasettur rermiiujarsku rtg rip i r kivrleik gleði olj Ijósi LAND Borgarkringlunni 2. hæð Sími 581-4466_ Fjölbreyttur fatnaður stærðir 44-56 Gildistími 30.3-16.4 '95 BÖRGARKRINGLUNNI Ullarfrakkar kr. 18.900 u u ..I Boraarkringlunnl Simi 812050 Ny sending af buxum Borgarkringlunni 2.Hœð Sími: 568-8819 Fax: 568-2772 Sendum Frítt í Póstkröfu. gallabuxur frá 2.990 kr. CHA CHA Það er vorhugur í Borgarkringlunni og búið að skreyta hana í páskalitunum. í göngugötunni eru páskaungar /‘ börnunum til ánægju, en U ^ yj ungarnir eru einnig miðdepill VvT' { páskaleiks Borgarkringlunnar, þar sem vegleg páskaegg eru í verðlaun. . úrval af ,e, 10% afsláttur fram yfir helgi Tölvuland Kynnir: ekta góð efni Tilboð ó bómullarbolum Áður kr. 2.900 Nú kr. 1.900 Borgarkrmglunm, sími 32347. frá 3.990 kr. BORGARKRINGLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10-183« LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 NECESSIT\> — HEITT OG ODYRT — ItORGARKRINGLUNNI Denim buxur, frábœrir iitir, 4.690 kr. Denim jakkar sumarlitir, 4.990 kr. Cha Cha kjóll 4.990 kr. Discworld Dark Forces 4x Hraða Mitsumi Geisladrif 6.490,- 6.490,- 19.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.