Morgunblaðið - 30.03.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAIMDIÐ
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 15
Morgunblaðið/Guttormur V. Þormar
Á MYNDINNI má sjá sýnishorn af flettum
trjábolum sem nota á í parket.
Flettisög tekin í
notkun í Fljótsdal
40. þing- Fjórðungssambands Vest-
firðinga hefst á föstudag
Skóla- og atvinnu-
mál aðalmál þingsins
Frambjóð-
endur á
ferðí
sveitinni
Borg í Eyja- og Miklaholts-
hreppi - Fyrsti sameiginlegi fund-
ur frambjóðenda á Vesturlandi var
haldinn sl. mánudag í Lindartungu
í Kolbeinsstaðahreppi.
Fullt var af fundargestum og
ágætur fundur. Frambjóðendur
fluttu málefnalegar ræður og
framkoma þeirra á allan hátt til
sóma. Fundargestum var boðið að
leggja fram fyrirspurnir til fram-
bjóðenda og ekki stóð á því, marg-
ar fyrirspurnir komu um hin ýmsu
mál, sem í dag leita á hugi manna.
Rausnarlegar veitingar voru born-
ar fram í boði frambjóðenda.
Kvenfélagskonur í Kolbeinsstaða-
hreppi sáu um það af mikilli rausn.
Þetta fyrirkomulag á kynningu
frambjóðenda tókst mjög vel og
fundargestir ánægðir með þá til-
högun.
Geitagerði - Hafin er úrvinnsla
á efni úr Bændaskógum í
Fljótsdal en á sl. ári keyptu
Héraðsskógar ásamt Skógrækt
ríksisins flettisög til að vinna
trjáboli í borðvið o.fl.
Um þessar mundir er verið
að saga niður í parket á jörð-
inni Geitagerði sem er frumgr-
isjun úr landi sem plantað var í
á árunum um og eftir 1972.
Grennri hluti trésins er hins
vegar nýttur í staura. Hér er
um að ræða lerki en það var
meginuppistaðan í gróðursetn-
ingunni á umræddu tímabili.
Lerkið þykir mjög fallegur við-
ur bæði í þiljur og gólf.
ÞING Fjórðungssambands Vest-
firðinga, hið 40. í röðinni, verður
sett í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði
kl. 8 árdegis á föstudag. Aðalmál
þingsins að þessu sinni verða
skólamál, flutningur grunnskóla
frá ríki til sveitarfélaga og at-
vinnumál.
Frummælendur um skólamál
verða þeir Þorsteinn Jóhannesson,
forseti bæjarstjórnar ísafjarðar og
Stefán Gíslason, sveitarstjóri á
Hólmavík og fyrrverandi skóla-
stjóri að Broddanesi og Ágúst
Gíslason, húsasmíðameistari og
fyrrverandi bóndi mun hafa fram-
sögu um atvinnumál.
Áætlað er að þinginu ljúki um
kl. 16 á laugardag. Að því loknu
mun Jóhann T. Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri sambandsins, af-
henda nýráðnum framkvæmda-
stjóra, Eiríki Finni Greipssyni,
lyklavöldin að aðstöðu Fjórðungs-
sambandsins. Jóhann hefur gegnt
starfí framkvæmdastjóra Fjórð-
ungssambandsins um 22 ára skeið
en lætur nú af starfínu sökum
heilsubrests.
„Aukaþingið sem haldið var
einu sinni á Núpi í Dýrafirði varð
til þess að stjórnvöld tóku að sér
að reka mál fyrir stofnun Orkubús
Vestfjarða inni á Alþingi sem síðar
varð að lögum. Þetta er kannski
varanlegasta málið á mínum ferli,
enda hefur fyrirtækið dugað vel,“
sagði Jóhann í samtali við blaðið.
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
• Meö könnu frá
Whittard fylgir
páskaeggið frítt
.67 tegundir
Verö frá kr. 595
• Páskakörfur
fyrir sælkera
irm
ttí
\á
Merkjum glös
Verö frá
kr. 500 á glas
Borgarkringlunni, sími 36622
Kringlunni 4, sími 811380
Þjónum þér með
JVýjar vörur
reykeisi - kasettur
rermiiujarsku rtg rip i r
kivrleik gleði olj Ijósi
LAND
Borgarkringlunni 2. hæð Sími 581-4466_
Fjölbreyttur
fatnaður
stærðir 44-56
Gildistími 30.3-16.4 '95
BÖRGARKRINGLUNNI
Ullarfrakkar
kr. 18.900
u
u
..I
Boraarkringlunnl Simi 812050
Ny sending
af buxum
Borgarkringlunni 2.Hœð
Sími: 568-8819 Fax: 568-2772
Sendum Frítt í Póstkröfu.
gallabuxur
frá 2.990 kr.
CHA CHA
Það er vorhugur í Borgarkringlunni og búið
að skreyta hana í páskalitunum. í
göngugötunni eru páskaungar /‘
börnunum til ánægju, en U ^ yj
ungarnir eru einnig miðdepill VvT' {
páskaleiks Borgarkringlunnar,
þar sem vegleg páskaegg eru í verðlaun.
. úrval af ,e,
10% afsláttur
fram yfir helgi
Tölvuland Kynnir:
ekta góð efni
Tilboð ó
bómullarbolum
Áður kr. 2.900
Nú kr. 1.900
Borgarkrmglunm,
sími 32347.
frá 3.990 kr.
BORGARKRINGLAN
OPIÐ VIRKA DAGA 10-183« LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23
NECESSIT\>
— HEITT OG ODYRT —
ItORGARKRINGLUNNI
Denim buxur,
frábœrir iitir,
4.690 kr.
Denim jakkar
sumarlitir,
4.990 kr.
Cha Cha
kjóll
4.990 kr.
Discworld
Dark Forces
4x Hraða Mitsumi Geisladrif
6.490,-
6.490,-
19.900,-