Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fróttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (117) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BHRNAEFNI ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur. CO 18.30 ►Lotta f Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (5:7) CO 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 íhDnTTID ►■slandsmótið í IrKU I IIK körfubolta Bein út- sending frá leik í úrslitakeppninni. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfíeld, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (10:24) 22.10 ►Alþingiskosningarnar 1995 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, talsmaður Samtaka um kvennalista, situr fyrir svörum hjá fréttamönnunum Helga Má Arthurssyni og Gísla Sigurgeirs- syni í beinni útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 23.15 ►Eyðstrendur Kanadísk heimildarmynd um hrun sjávarútvegs á Nýfundnalandi. 23.45 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 hfCTTID ►íslandsmeistara- rlLl IIK keppnin í samkvæm- isdönsum 1995 -10 dansa keppni - Seinni hluti. Umsjón: Agnes Jo- hansen. Upptökustjóm: Ema Kettler. 21.10 ►Seinfeld (17:21) 21.45 ►Borgarafundur i Reykjavík Bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni frá fundi þar sem foiystumenn flokk- anna ræða við þau Elínu Hirst og Stefán Jón Hafstein og svara fyrir- spumum fundargesta. 23.15 VU|tf||VUniD ►Drakúla KVIKnlIRUIH (Bram Stoker’s Dracula) Við fýlgjumst með greifan- um frá Transylvaníu sem sest að í Lundúnum á nítjándu öldinni. Um aldir hefur hann dvalið einn í kastala sínum en kemst nú loks í nána snert- ingu við mannkynið. Aðalhlutverk: Gary Oldman, Winona Ryder, Anth- ony Hopkins og Keanu Reeves. Leik- stjóri: Francis Ford Coppola. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ►Hörkutólið (Fixing the Shadow) Don Saxon er léttgeggjaður lögreglu- maður í Arizona sem er ofsóttur af skuggum fortíðar. Saxon er skap- bráður og þegar hann lendir í blóðug- um slagsmálum á knæpu einni eru honum settir úrslitakostir. Hann verður annaðhvort að hætta í lögregl- unni eða fá inngöngu í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna með það fyrir augum að koma upp um vopna- og eiturlyfjasölu sem mótor- hjólabullumar eru ábyrgar fyrir. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Linda Fiorentino og Michael Madsen. Leik- stjóri er Larry Ferguson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 ►Dagskrárlok Söguhetjurnar eru fimm ungir lœknar sem reyna eft- ir megni að gera að sárum fólks sem leitar á slysa- deildina til þeirra. Bráðavaktin í fimmtudögum Þættirnir um bráðavaktina hafa verið færðir á milli daga næstu tvær vikur en þeir hafa fengið prýðilegar viðtökur hér SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Næstu tveir þættir af Bráðavaktinni verða á dagskrá á fimmtudagskvöldum en ekki á miðvikudagskvöldum eins og verið hefur. Bráðavaktin er með vinsælasta sjónvarpsefni í Banda- ríkjunum og þættimir hafa líka fengið prýðilegar viðtökur meðal íslenskra sjónvarpsáhorfenda. Söguhetjumar em fimm ungir læknar sem reyna eftir megni að gera að sámm fólks sem leitar á slysadeildina til þeirra. Ástarmálum starfsfólksins eru líka gerð nokkur skil en þar geta hæglega orðið til flækjur þegar minnst varir. Aðal- hlutverkin leika Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. HM-þátturinn á Aðalstöðinni Þáttastjórn- endurfátil sín tvo lands- liðsmenn í hvern þátt og auk þess er fylgst með undirbúningi keppninnar og púlsinn tekinn á þjálfurum AÐALSTÖÐIN kl. 15.00 Þessa dagana er á dagskrá á samtengdum rásum Aðalstöðvarinnar og X-ins sérstakur HM-þáttur. Þátturinn er á dagskrá stöðvanna alla virka daga kl. 15.00-16.00 og er helgaður heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik sem fram fer hér á landi í maí. Þeir Sigmar Guðmundsson og Albert Ágústsson fá til sín tvo landsliðsmenn í hvem þátt og spjalla við þá um heima og geima. Auk þess er fylgst með undirbún- ingi keppninnar og púlsinn einnig tekinn á þjálfuram íslenska liðsins og starfsmönnum HM-nefndarinn- ar. Þótt þungamiðjan í þáttunum sé að sjálfsögðu handbolti þá ber margt annað á góma enda and- rúmsloftið jafnan létt í HM-þættin- um. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Samurai Cowboy, 1993 11.00 Rhinestone, 1984, Dolly Parton, Sylvester Stallpne 13.00 The Sea Wolves, 1980 15.00 Dusty F1982 16.45 Samurai Cowboy, 1993, Hiromi Go 18.30 E! News Week in Review 19.00 Indian Summ- er, 1993 20.40 When a Stranger Calls Back T 1993 22.15 Mistress G 1992 0.05 T.C. 2000, 1993 1.40 Cotton Comes to Hariem G 1970 SKY OME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.30 Diplodo 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles 7.00 The Mighty Morpin Power Rangers 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Win&ey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Trade Winds 14.00 The Oprah Win- frey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The Mighty Morp- hin Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Man- hunter 20.00 Under Suspicion 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 Littlejohn 23.40 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Listrænir fim- leikar 9.00 Dans 10.00 Knattspyma 12.00 Formula 1 13.00 Tennis 13.30 Ólympíu-fréttir 14.00 Snjóbretti 15.00 Eurofun-fréttir 15.30 Glíma 16.30 Kappakstur 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Bardagaíþróttir 19.00 Glíma 20.00 Knattspyma 21.00 Golf 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son flytur þáttinn. 8.10 Kosn- ingahornið. Að utan. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í talt og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Þverlynda skassið". Gunnar Stefánsson les. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Sevilla eftir Isaac Albéniz. - Spænskur dans úr óperunni La vida breve eftir Manuel de Falla. Sfmon H. ívarsson leikur á gftar og Orthulf Prunner á klavíkord. - Lög eftir Enrique Granados og Joaquin Turina. Ann Murray og Richard Jackson syngja, Gra- ham Johnson leikur á pfanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Lfkhúskvartettinn. 14. þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan: Ég á gull að gjalda. Guðbjörg Þórisdóttir les (4:10). 14.30 Mannlegt eðli. 5. þáttur: Flón. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.03 Tónstiginn. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. • Fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. - Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr K 218. Itzhak Perlman leikur með Fílharmóníusveit Vfnarborgar. - Atriði úr fyrsta þætti óperunnar Brottnámsins úr kvennabúrinu. Peter Schreier og Matti Salmin- en syngja með Mozarthljómsveit óperunnar í Ziirich. 17.52 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son fiytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Ömólfur Thorsson les (23). 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og ■'eðurfregnir. 19.35 Rúllettan. unglingar og mál- efni þeirra. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar. - Dansar vindsins eftir Eero Hameenniemi. - Sellókonsert f D-dúr eftir Joseph Haydn. - Sumarkonsert eftir Usko Mer- iláinen og - Sinfónía nr. 16 f C-dúr, KV 128 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Einleikari er Marko Ylonen; Juha Kangas stjórnar. 22.15 Hér og nú. Lestur Passfu- sálma. (39). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Á ferð inn í eina óendanlega sögu. Fjallað um skáldsöguna „Bláfelli" eftir Jens Pauli Heinesen. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fráttir á Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló fsland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum. 22.10 í sambandi. Umsjón Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Umsjón Guðjón Bergmann. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir i Rái I og Rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns- sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Bergmann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfí Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 21.45 Borgarafundur í Reykjavík. 23.15 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heilo timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. FréH- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 Úfitnding allnn léíarhrlnginn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist- inn. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.