Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 49 FOLK PETER Falk í hlutverkinu. Besta hlutverk Falks? ►MÖNNUM kann að þykja það ótímabært, en það er strax far- ið að tala um leikarann Peter Falk sem kandídat til Óskars- verðlauna 1996 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Herbergis- félagar. Falk, sem er þekktast- ur fyrir hlutverk sitt sem krumpaði lögregluforinginn Colombo í samnefndiim sjó- varpsþáttum, leikur 103 ára gamlan öldung í myndinni og þótt hann sé kominn af léttasta skeiði sjálfur þurfti hann að sitja í sex stundir í förðunar- stólnum á hveijum degi á með- an tökur fóru fram. HJÓNABAND Juliu Roberts og Lyles Lovetts var enginn dans á rósum. Julia Roberts og Lyle Lovett standa í skilnaði sem er 26 ára, er best þekkt fyrir að leika vændiskonu í „Pretty Woman“ frá árinu 1990, en fyrir það var hún tilnefnd til óskarsverðlauna. Auk þess hefur hún leikið í fjölda stór- mynda og er ein eftirsóttasta leikkona vestan hafs. Lovett, sem er 36 ára, er um þessar mundir að jafna sig eftir að hafa lent í mótorhjólaslysi í Mexíkó á dögunum, þarsem hann viðbeinsbrotnaði. í kjölfar þess missti hann af afhendingu Grammy-verðlaunanna í Los Angeles. Hjónabandið var hið fyrsta þjá bæði Lovett og Roberts, en Roberts hafði nokkrum sinnum komist nálægt því að ganga upp að altarinu. Hún átti í ástarsam- böndum við nokkra leikara, þar á meðal Liam Neeson, Jason Patric og Kiefer Sutherland. Arið 1991 aflýsti hún brúðkaupi sínu og Sutherlands aðeins fá- einum tímum áður en það átti að eiga sér stað. Víst er að stöðugur frétta- flutningur slúðurblaðanna af framhjáhaldi á báða bóga hafa ekki orðið til að bæta hjóna- bandið. Mesta athygli vöktu myndir sem teknar voru af ung- stirninu Ethan Hawke og Ro- berts í nánum dansi í veislu einni, þegar Lovett var víðs fjarri. Segja má að hjónabandið hafi ekki borið barr sitt síðan. ►LEIKKONAN Julia Roberts og sveitasöngvarinn Lyle Lovett gáfu út yfirlýsingu á þriðjudag um að þau hefðu fallist á skiln- að, en hjónaband þeirra hefur staðið yfir í 21 mánuð. „Við verðum áfram náin og veitum hvoru öðruátuðning," sagði í yfirlýsingu þeirra, sem er gefin út eftir að fjölmiðlar höfðu haft getgátur uppi í marga mánuði. Lovett og Roberts hittust árið 1992 við tökur á myndinni „The Player“ eða Leikmaðurinn og gengu í það heilaga 27. júní árið 1993 í Indiana. Roberts, EIN AF þeim myndum af Juliu Roberts og Et- han Hawke sem teknar voru á næturklúbbi á Manhattan og vöktu mikla hneykslan. EKKI urðu sögur af þvi að Lyle Lovett hefði tek- ið aftur upp samband sitt við söngkonuna As- hley Judd til að bæta hjónabandið. Laugavegi 44, Kringluni Kjólar Peysur Krumpupils Leggings Samfellur Bolir o.fl. o.fl. nú kr. 3.990 nú kr. 2.990 nú kr. 990 nú kr. 690 kr. 690 kr. 690 Breskir S P ir e ngid 30, . mars' •8. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.