Morgunblaðið - 30.03.1995, Side 25

Morgunblaðið - 30.03.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1995 25 AÐSENDAR GREINAR Merkur árangur Aukin velferðarþjónusta í krafti hagræðingar! Ný skýrsla Þjóðhagsstofnunar ÞeSSa aukningu Segir Nú í vikunni gaf Þjóðhagsstofnun út nýja skýrslu um búskap hins opin- bera 1993-1994. Skýrslan staðfestir þann árangur sem náðst hefur í hag- ræðingu innan heilbrigðiskerfísins á árunum 1992-1994, en jafnframt að útgjöld til almannatrygginga og vel- ferðarmála hafa aukist jafnt og þétt. Sú hagræðing sem náðst hefur í heilbrigðiskerfínu hefur verið nýtt til þess að búa betur í haginn fyrir bamafjölskyldur, fatlaða, aldraða og aðra þá sem velferðarkerfið þjónar. Lítum nánar á helstu staðreyndir úr skýrslu Þjóðhagsstofnunar. Opinber útgjöld til heilbrigðismála Útgjöld hins opinbera til heilbrigð- ismála voru um 29,3 milljarðar kr. á árinu 1994 (bráðabirgðatölur) en 27,9 milljarðar kr. á árinu 1991. Sé Sighvatur Björgvins- son fyrst og fremst ský- rast vegna atvinnuleysis 57 þús. kr. á mann 1994, vegna bama-, vaxta- og húsnæðisbóta um 28 þús. kr. á mann og vegna atvinnu- leysisbóta 13-14 þús. kr. á mann. Niðurstaða Skýrsla Þjóðhagsstofnunar stað- framlög sín til almannatrygginga og verið lögð á að tryggja hag þeirra «.... .. festir að vemlegur árangur hefur velferðarmála á kjörtímabilinu. Sú sem minna mega sín. Ql? qolgunar elll- Og or- náðst í hagræðingu innan heilbrigði- aukning er mun meiri en nemur hag- Sighvatur Björgvinsson tekið tillit til verðlagsbreytinga og fjölgunar þjóðarinnar má lesa út úr töflu 6.2 í skýrslunni að heilbrigðisút- gjöld hins opinbera á mann hafa lækkað úr 117,6 þús. kr. 1991 í 109,7 þús. kr. 1993, eða um 6,7%. Þau hækkuðu hins vegar örlítið á árinu 1994, eða í 110,2 þús. kr. á íbúa. Hlutfall opinberra heilbrigðis- útgjalda af vergri landsframleiðslu lækkaði úr 7,04% 1991 í 6,82% 1994. Á meðfylgjandi mynd em sýndar árlegar breytingar í opinbemm heil- brigðisútgjöldum frá 1980, en þá vom þau tæplega 73 þús.kr. á mann. Útgjöld heimílanna Þátttaka heimilanna í heilbrigðis- útgjöldum hefur sem kunnugt er aukist. Heimilin greiddu 12,96% af heilbrigðisútgjöldum þjóðarinnar 1991 en 16,26% 1994. Þar hefur verið í heiðri höfð sú regla að þeir sem heilbrigðir em og með góða af- komu greiði meira, en að sjúkir, aldr- aðir og barnafjölskyldur hafa verið varin með margvíslegum aðgerðum sjúkratrygginga þeim til handa, m.a. þaki á heildargreiðslum á ári og end- urgreiðslum til tekjulágra. Almannatryggingar og velferðarmál Undir þennan málaflokk í skýrslu Þjóðhagsstofnunar falla annars veg- ar ýmsar tekjutilfærslur til einstakl- inga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda, tekjumissis, fæðinga, at- vinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmis konar velferðarþjónusta við böm, aldraða og fatlaða. í þessum mála- flokki er opinber velferðarþjónusta við börn og aldraða að mestu á veg- um sveitarfélaga, en aðrir þættir á vegum ríkisins. A árinu 1991 námu útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála rúmlega 32 milljörðum kr. en á árinu 1994 rúmlega 38 millj- örðum kr. Sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hækkuðu þessi út- gjöld úr 8,11% 1991 í 8,89% 1994. Þessi aukning skýrist fyrst og fremst af auknum bótagreiðslum vegna at- vinnuleysis og fjölgunar elli- og öror- kulífeyrisþega. Sem dæmi um þessi útgjöld má nefna að kostnaður vegna elli-, örorku og ekkjulífeyris var um orkulífeyrisþega. skerfísins, en jafnframt að ríkis- ræðingu innan heilbrigðiskerfísins stjórnin hefur aukið jafnt og þétt og sýnir hversu mikil áhersla hefur Höfundur er heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Vandaðar og nytsamar lermingargaíir BAKPOKAR .Trail 45 1 Verð kr. 8.880 $V£FNPOKAR -8-° - " Verð kr. 9.990 Piscovery 551 \ Panther óo Fermingartilbo Verð kr. 10.880 kr. 9.792* Verð kr. 12.680 0 kr. 11.412* Scout Vnx Fermingartilbo JIK r. Lillehammer io° verðkr. 10.480 rfBWBffBHlMlkr. 9.390* Ifiloo -18° Verð kr, 13.495 Litiiii!jíi««iiiiiiij|kr. 11.470* TJOLD líchfieldiÁÁ Falcon 150 2 manna Verð kr. 11.990 . 10.791' rmingartilboð ■MHBMnI 2-3 m. Verð kr. 13.840 ’ Falcon 180 Fermingartilboð Hawk 180^2-3 m Verð kr. 16.990 GONGUSKOR Mirage leðurgönguskór Verð kr. 9.990 Fermingartiiboð Einnig skíðatöskur frá kr. 2.000, hanskar, húfur, gleraugu og margt, margt fleira. Tilboösverö miöast viö staðgreiðslu. E Raögreiöslur • Póstsendum samdægurs. Umboösmenn um land allt. -SKAWK FRAMÚK Snorrabraut 60 • Sími 561 2045 _

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.