Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 3
Aukning I % á út MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 3 Hreint Systent BENSÍN Enn betra bensín Minni eyðsla HreintSystem 3 bensínið frá OIÍs er með sérstöku hreinsiefni sem dregur úr sótmyndun í brunahólfi og ventlum. Það hreinsar vélina og minnkár eyðslu. Bensínkostnaðurinn lækkar því fljótt. Mg 250 200 150 100 50 0 | HreintSystem 3 J| Hrei ben. ■ Ben: hreii Meöalmagn sótmyndunar í ventlum f fimm mismunandi pörum evrópskra bfla eftir 12.000 km akstur. Hreinna loft HreintSystem 3 bensínið er umhverfisvænt. Það minnkar sótmyndun í bílvélinni og minnkar t.d. útblástur kolsýrlings og kolvetnis. Þetta leiðir til hreinni útblásturs og minni mengunar. ■ HrelntSystem 3 benslnið l ■ Bensln með hrelnsiefnum hiJk t 0 Koteýrtlngur Kolvelnl Kðfnunarafnlsdlonlð Meðaltal 2 prófunum á 5 bílum meö vólum eknum annars vegar 12.000 km og hins vegar nýjum vólum. Meðalaukning á útblæstri kolsýítíngs, kolvetnls og köfnunarefnisdloxíös í vólum eknum 12.000 km f samanburöi viö nýja vél. Meirí kraftur Meö minnkandi sótmyndun í bílvélinni, t.d. í stimpilhöfði, spíssum og brunahólfi, getur HreintSystem 3 bensínið náð aftur og viðhaldið fullum afköstum bílvélarinnar. Hún vinnur því þetur og krafturinn verður meiri. Gráður «1 ■ HreintSystem 3 bensinið | Bensln meö (hreinsiefnum Aukin þörf fyrir hærri oktantölu benslns prófuö f fimm mismunandi pörum evrópskra bfla. Hærra gildi þýöir meiri kraftur. Svona lækkar þú bensínkostnaðinn Hreinni vél Með HreintSystem 3 bensíni verður bílvélin hreinni. Þess vegna minnkar eyðslan og vélin endist einnig betur, þar sem HreintSystem 3 þensínið dregur úr sótmyndun. Ventill bílvélar sem Ventill bílvélar sem gekk gekk 12.000 km 12.000 km á á venjulegu bensíni. HreintSystem3 bensíni. Þaö kostar aö aka hratt: Þú kemst 10% lengra á hverjum lítra á 80 km hraða en á 100 km/klst. Minni mótstaöa - minni eyösla: Opnir gluggar og sóllúgur, kassar, skíðabogar eða grindur á bílþakinu, allt eykur þetta loftmótstöðu og eykur því þensíneyöslu. Skynsamur akstur - lægri bensínkostnaður: Best er að forðast snöggar inngjafir og halda jöfnum aksturshraða. Vélin „sparar" þér líka bensín ef hún er stillt reglulega. Forðastu óþarfa lausagang á bílvélinni. Réttur þrýstingur í hjólböröum - lægri bensínkostnaöur: Það borgar sig að fylgjast með því að loftþrýstingur sé jafn í hjólbörðum. Ég hef lækkaö bensín- kostnaöinn hjá mér um 9,8%. „Ég hef haldiö nákvæmt bókhald um bensínnotkun mína í 3 ár. Eftir aö ég fór aö setja HreintSystem 3 bensín frá Olís á bílinn minn fyrir 9 mánuðum hefur bensínkostnaðurinn lækkað um 9,8%.“ Jón Sævar Jónsson rekstrarverkfræöingur, Reykjabyggd 22, Mosfellsbæ. Skynsamir ökumenn eiga kost á mörgum leiðum til aö lækka bensínkostnaðinn. Þar má til dæmis nefna skynsamlegan aksturshraða og reglubundið eftirlit með bílvélinni. En fljótleg og örugg leið til að lækka bensínkostnaðinn er að velja rétt bensín á bílinn. HreintSystem 3 bensíniö frá Olís er með hreinsiefni frá Texaco sem hreinsar bílvélina þannig að hún nýtir bensínið betur. Helstu bílaframleiðendur heims mæla sérstaklega með því að aðeins sé notað bensín með hreinsiefnum („Cleaning additives") í bíla þeirra. Olís svarar þessu kalli og blandar allt sitt bensín meö HreintSystem 3 hreinsiefni frá Texaco. Efnið er þrautreynt og notað á tugi milljóna bíla víöa um heim. Allar prófanir sem gerðar hafa verið á HreintSystem 3 og samanburðarrannsóknir við aðrar bensíntegundir sýna fram á gæði HreintSystem 3. Sláðu því tværflugurí einu höggi. Lækkaðu bensínkostnað- inn hjá þér með því að láta HreintSystem 3 hreinsa bílvélina þannig að hún nýti bensínið betur. Og sannaðu til, þú rennir bílnum þínum sjaldnar upp að bensíndælunni en áður. HreintSystem 3 - rétta leiðin til lækkunar á bensínkostnaði. olis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.