Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ1995 5 7 FÓLK í FRÉTTUM Hesta- mannamessa í Mosfells- kirkju ►Sú hefð hefur skapast hjá nokkrum hestamannafélögum að fara einu sinni á ári ríðandi til kirkju að gömlum sið. Á sunnudag fóru félagar í Herði í Kjósarsýslu ríðandi að Mosfelli þar sem séra Bjarni Þór Bjarnason sýsluprestur messaði yfir hestamönnunum. Að Iokinni messu stilltu þeir sér upp á tröppum Mosfellskirkju ásamt prestinum. Og síðan var að ná reiðskjótun- um sem voru frelsinu fegnir og aldeilis ekki á því að láta handsama sig fyrirhafnarlaust. Að messu lok- inni var riðið að Varmárbökkum þar sem hestamannafélagið Hörð- ur bauð upp á kaffihlaðborð. „i.m'-s'lSui hljómsveitin L.-wg-' KARMA lat*SÍ Leikhúsmatseðill Sérréttamatseðill Hópmatseðill (aja cartþ Frítt inn í sumar Kvennareið Fákskonur, okkar árlega kvennareið verður farin föstudaginn 26. maí. Lagt verður af stað frá félagsheimili Fáks kl. 19.00. Munum eftir reiðhjálminum og slaufunni í hestinn. Hittumst hressar. Stjórn kvennadeildar Fáks. Sumarbúðir ¥H~BT0l KFUK /vir/;°> íVindáshlíð TTTTeb Nokkur pláss eru laus í 1. flokk 31.maí-7.ji stúlkur. Ath. brottförin verður kl. 17.00. Sk mánudaga til föstudaga kl. 8-16 í síma 58 Athugið: Guðsþjónusta og kaffisaia verðu sunnudaginn 28. maí. Hefst guðsþjónusta verður kaffi selt að henni lokinni. jní fyrir 9-12 ára ráning fer fram 3 8899. r í Vindáshlíð n kl. 14.30 og Allir velkomnir. Sumarblóm - trjáplöntur - runnar Mjög fjölbreytt úrval og hagstætt verð. Sértilboð á ýmsum tegundum. Verið velkomin. • Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, (í meira en 50 ár), Heiðmörk 52, Hveragerði. Opið alla daga frá kl. 10-21, sími 98-34230. Sendum plöntulista. föstudaginn 26. maí 71 f 9 IARTUNI ( Hörkuball fram á nótt meö engum öðrúm en Geirmundi Valtýssyni. Miðapantanir í símum 587 5090 og 567 0051 Veitíngahúsið Artún Vagnhöfða 11 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sölutjöld 17. júní 1995 í Reykjavík Þeir, sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1995, vinsamlegast vitji umsóknareyðublaða að Fríkirkju- vegi 11, opið kl. 08.20-16.15. Athygli söluhafa er vakin á því, að þeir þurfa að afla viðurkenn- ingar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis á sölutjöldum og leyf- is þess til sölu á viðkvæmum neysluvörum. Umsóknum skal skilað fimmtudaginn 1. júní fyrir kl. 16.00. 11 <1 U stra Úthlutun föstudaginn 2. júní kl. 16.30 á Fríkirkjuvegi 11. Vakin er athygli á því, að öll lausasala frá tjöldum og á hátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. m J SALIMEX frá SALAMANDER Litur: Svart Stærðir: 41-45 Ath. Leðurfóðraðir leðurskór með lottbólstruðum sóla Kr 4.995 Teg: 02596 Tökum viö notuðum skóm til handa bágstöddum Póstsendum samdœgurs • 5% staðgreiðsluafsláttur STEINAR WAAGE \oppS kÓ H UU STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN i/ JL HSIIItSUUI 20 Si*l: JI7J7 SKÓVERSIUN KRINGIAN 8 I2SÍMI 689212 4^ lllllllllll llt llítlllHlt ■ Sllll: ! IJ11 EGILSGÖTU 3 SÍMl 18519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.