Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 25 SNEGLA Listhús Slæðudagar í Sneglu SLÆÐUDAGAR verða opnaðir í Sneglu Listhúsi við Klapparstíg á laugardag kl. 15. Slæðurnar eru handmálaðar og þrykktar á silki og eru engar tvær eins. Að sýningunni standa sex af fimmtán listakonum Sneglu List- húss; Björk Magnúsdóttir, Erna Guðmarsdóttir, Hrafnhildur Sigurð- ardóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóna Sigríður Jónsdóttir og Þuríður Dan Jónsdóttir. Slæðudagarnir standa til 16. júní og er opið mán.-föst. kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-14. Höfundur Villtra svana á íslandi JUNG Chang, höf- undur einnar vin- sælustu og umtöluð- ustu bókar siðari ára, Villtir svanir, er væntanleg til landsins. í Villtum svönum, segir höf- undurinn í senn sögu fjölskyldu sinnar og sögu Kína á þessari öld frá sjónarhóli þriggja kynslóða kvenna; sjálfrar sín, móður sinnar og ömmu. Fjölmörgum ís- lenskum lesendum hennar gefst hér einstakt tækifæri til að sjá hana og heyra. Föstudaginn 26. maí kl. 16.30-18 mun Jung Chang árita bók sína í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Bókin kom út lyá Máli og menningu á hausti sem leið, hlaut góðar móttök- ur lesenda hér og seldist þá upp. í til- efni af komu Jung Chang til landsins hefur bókin nú ver- ið endurprentuð, að þessu sinni í rnjúku bandi, en þannig mun hún kosta 2.700 kr. Laugardaginn 27. maí kl. 14 verð- ur dagskrá með Jung Chang í Há- skólabíói, sal 2. Þar les Hjörleifur Sveinbjörnsson úr þýðingu sinni á Villtum svönum, en síð- an mun Jung Chang flytja er- indi um bók sína og að því loknu svara fyrirspurnum við- staddra. Dagkráin fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jung Chang Allt bendir til þess að vegna góðra skilyrða í sjónum og góðs seiðabúskapar í ám á Suður- og Vesturlandi muni laxveiðin verða mjög góð á þessu svæði. Beðið hefur verið eftir sumri sem gefur afburða veiði. Er það nú komið - sumarið 1995? Fiskifræðingar hafa verið varkárir, í að spá í laxveiði sumarið 1995, en þeir hafa þó óformle- ga gefið ýmislegt í skyn. Skoðum hvað er laust hjá okkur í SVFR: Norðurá I: Af sérstökum ástæðum eru fáeinar stangir lausar á topp” tíma í þessari verðlaunaá (júlí 3.-6. og 24.-27.) sömuleiðis örfáar stangir í ágúst. Nú er lag. Hítará I: Þessi silungs- og laxveiðá með sitt sögufræga veiðihús á eftir að koma verulega á óvart í sumar. Verðinu er stillt í hóf og það er ekkert skyldufæði. Veiöileyfi eru enn fáanleg á besta tíma í júlí og ágúst. Hítará II: Stórbrotið umþverfi, falleg á, fallegir hylir, lax og silungur. Veiðileyfi í Hítarvatni fylgir hverju leyfi. Gljúfurá: í sumar verður að öllum líkindum nóg vatn í Gljúfurá. Þessi þriggja stanga á er vinsæl af þeim sem til þekkja Ágætis gistiaðstaða er fyrir 8-10 manns og ein stöng í Langavatni fylgir hverri stöng. Nokkrar stangir lausar. Miðá í Dölum: Aðalástæðan fyrir minni laxveiði í Miðá undanfarin ár er vatnsleysi. Allir sem þekkja til vita að ef nóg vatn er í Miðá er góð laxveiði, Ekki vantar hylina og vatnasvæðið er stórt. Nú er mikið af snjó, algjört forðabú, svo yfirgnæfandi líkur eru á að Miðá verði með gott vatn í sumar og því nóg af laxi og þá bónusinn - silungur. Þetta er tilvalin fjölskyldu á því veiðihúsið tekur 12 manns. Veiðileyfi eru fáanleg. Sogið: Svæðið við Sog eru: Alviðra, Ásgarður I og II, Bíldsfell og Syðri-Brú. Við Alviðru, Ásgarð og Bíldsfell eru stórglæsileg veiðihús. Miðað við þær væntingar sem, menn hafa vegna laxveiði á Suður- og Vesturlandi, er líklegt að Sogið verði fengsælt í sumar. Þetta svæði er steinsnar frá Stór-Reykjavíkursvæðinu og ekki skemmir að vita að þar veiðast „þeir stóru”.Laus veiðileyfi á öllum svæðunum. Önnur svæði sem við höfum á boðstóium : Norðurá II, Norðurá/Flóðatangi, Tungufljót, Stóra Laxá I, II, III og IV, Snæfoksstaðir og Laugabakkar. Hægt er m.a. að greiða með greiðslukorti, raðsamningum eða á anna þann hátt sem um semst. Allar upplýsingar eru gefnar á afgreiöslu Stangaveiöifélags Reykjavikur, Háaleitisbraut 68 eöa í síma 91-568 6050, fax. 91-553 2060. Opið er mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18 e.h. SVFR PR0FUTURA Þú þarft ekki að vera hrsedd við hrukkur lengur, þvi hafinn er nýr kafli i umhirðu húðarinnar. Með Profutura kremi, sem flytur 30 sinnum meira af A og E vitaminum inn i húðina en lipósóm. Það þýðir meiri vörn og aukinn raka. Hrukkur myndast síður og húðin verður fallegri dag fró degi. MARBERT - og þú lítur vel út! Við seljum MARBERT Líhía, Mjódd; Spes, Háaleitisbraut; Sandra, Laugavcgi; Brá, Laugavegi; Bylgjan, Kópavogi; Snyrtihöllin, Garðabæ; Gallery Förðun, Kcflavík; Krisma, ísafirði; Vöruhúsið, Akureyri; Apótckið, Vestmannaeyjum. í þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler, sem ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Burðarrammar úr áli eða viði. Glerjað er með állistum undir og yfir glerið. Seljum einnig glerið eftir máli. SÝNINGARHÚS Á STAÐNUM. KIRKJULUNDI 13 v/VÍFILSSTAÐAVEG GARÐABÆ SÍMI 565 6900 - Opið í dag frá kl. 13-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.