Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Að læra af sögunni STAÐA Þýskalands hefur verið mikið til umræðu á undan- förnum árum og margar kenningar verið settar fram um hvernig ríkið muni þróast að lokinni sameiningu. Jan van der Tas, fyrrum sendiherra Hollands í Þýskalandi, ritar grein í Financial Times um þróunina í Þýskalandi og ótta nágrannaríkjanna. ÍANCIAL Þjóðríkinu hafnað í GREIN sinni segir van der Tas m.a.: „Susan Eisenhower, bamabarn Eisenhowers for- seta, ritaði nýlega grein í Was- hington Post þar sem hún spyr livort Þýskaland hafi í raun dregið mikilvægasta lærdóm- inn af síðari heimsstyrjðldinni. Að mati Eisenhower, sem stjómar fræðistofnun í Wash- ington er rannsakar Sovétrík- in fyrrverandi, reynir ekki á pólitískan stöðugleika hins sameinaða Þýskalands fyrr en að Þjóðverjar endurskilgreina þjóðarímynd sína. Sú endur- skilgreining gæti kallað á tölu- verða þjóðernishyggju til að halda saman ólíkum hlutum hinnar nýendurmynduðu þýsku þjóðar. Hugmyndir um að Þjóðveij- ar rayndi á ný sígilt þjóðríki gætu leitt Evrópu alla inn í hættulegt öngstræti. Samstarfsþjóðir og ná- grannar Þýskalands ættu að þakka fyrir að Þjóðveijar hafi snúið baki við úreltum þjóð- ernishugmyndum. í stað þess að beijast gegn áformum Þjóð- veija um að deila sjálfstæði sínu með nágrannaþjóðunum í sameinaðri Evrópu ættu þeir að fylgja dæmi þeirra ... Eisen- hower er samt ekki sú eina sem viðrar hugmyndir af þessu tagi. Thatcher barónessa, fyrr- um forsætisráðherra Bret- lands, segir í endurminningum sinum að hún telji að Þjóðveij- ar verði að taka upp hið hefð- bundna þjóðríkisform til að tryggja lýðræði að lokinni sameiningu. Þýski sagnfræð- ingurinn Arnulf Baring hefur lýst þeirri skoðun að Þjóðveij- ar gætu gegnt ábyrgðarmeira hlutverki á alþjóðavettvangi ef þeir endurskilgreindu þjóð- arhagsmuni sína og stefnumið og yrðu líkari hinum „venju- legu“ Evrópuríkjum á borð við Bretland, Frakkland eða Hol- land.“ Van der Tas segir margar nágrannaþjóðir Þjóðveija hafa efasemdir um raunverulegan vi^ja þeirra til að sameina Evr- ópu og gruni ávallt að eitthvað annað búi að baki: „Er það virkilega í samræmi við hags- muni hinna „gömlu“ þjóðríkja Evrópu að hafa þessi viðhorf til ríkis, sem hefur hafnað þjóðríkishugmyndum síðustu aldar? Eru Þjóðveijar ekki að varða leiðina að Evrópusam- bandi, þar sem ríki deila full- veldi sínu í allra þágu, en ekki að dylja hina raunverulegu stefnu sína?“ Segir hann það ekki vera Þjóðveija sem hafi ekki dregið lærdóma af sögunni heldur Frakka og Breta. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. mal að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó- tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema uppstigningadag og sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virica daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtu- daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10- 14. Uppi. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um Iækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSpItALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og ^júkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyijabúðir og læknavakt I símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 5602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._______________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsími lögregiunnar f Rvík: 11166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysadeild Borgarspítalans sími 5696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 1G373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-562- 2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar- stofíi Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í sfma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyífr fóík með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.___________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylcjavfk. Uppl. í sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 5620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíýudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 688-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun Iangtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARADGJÖFIN. siirli 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 581-2833.________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til.vemdar ófæddum börnum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring- inn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 568-8620._________________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN stmsvari 552-6533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku- daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ T5arnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sól^rhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 562-2266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtaistíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s. 562-1414.__________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s, 5G2-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020. MEÐFERÐARSTÖD RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIDSTBÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur si^aspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, forcidrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svar- að kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYI.G1A________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: KJ. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund- um jaftivel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTÍMAR_________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30._______________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomuiagi við deildar- stjóra. ______________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20.__________________________ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI- HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.___________________ SÆNGURKVENNADEILD. AUa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ____________________________ VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HaftiarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júnf nk. og verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18 (mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111._____________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, b. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fÖ8tud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið rnánud.” föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, F'annborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 18-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10—17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI; Opið daglega kl. 14-17._____ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: SÞ vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf- sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helgar kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255._____________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafti- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600, bréf- sími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins vegar opið. LISTASAFN KOPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAR Frá I. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. _________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miéjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu II, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUKEYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Keppni um Matreiðslu- mann ársins KEPPNIN um titilinn matreiðslu- maður ársins 1995 fer fram dagana 26., 27. og 28. maí í Matreiðsluskó- lanum okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfírði. 24 matreiðslumenn sendu inn uppskriftir og var sérstök dómnefnd tilnefnd af klúbbi matreiðslumeist- ara til þess að velja þá 18 sem taka þátt í keppninni. Samhliða henni stendur Ásbjöm Ólafsson fyrir súpukeppni og er hún opin öllum matreiðslumönnum og nemum. Veitt verða verðlaun eftir hvem dag í súpukeppninni. í tengslum við keppnina verða settir upp sýningarbásar sem hafa verið leigðir út til kynningar á vör- um, tækjum og hráefni sem tengist matreiðslu. Keppnin verður opin almenningi þar sem hægt verður að fylgjast með matreiðslumönnum í keppn- inni. Keppnin og sýningin verður opin frá kl. 14-19 föstudag og kl. 12-19 á laugardag og sunnudag. ------♦ ♦ ♦---- Opið hús í Suð- urhlíðarskóla OPIÐ hús verður í Suðurhlíðarskóla í dag, uppstigningardag, kl. 15-18 þar sem fólki gefst kostur á að kynna sér skólann og ræða við kennarana. Suðurhlíðarskóli sem er heimilis- legur einkaskóli er til húsa í Suður- hlíð 36 rétt fyrir neðan Fossvogs- kirkjugarð. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaaa og miðvikudaga kl. 17-19 BARNAHEILL ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgár frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga tíl föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga kl. 8—17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. SundhöII HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu- daga kl. 9-18.30. ___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45. Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga 8- 18 og sunnudaga 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími 92-67555.___________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 93-12643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 ti' 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- urinn og garöskálinn cr opinn alla virku daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 16. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 667-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.