Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Að læra af
sögunni
STAÐA Þýskalands hefur verið mikið til umræðu á undan-
förnum árum og margar kenningar verið settar fram um
hvernig ríkið muni þróast að lokinni sameiningu. Jan van
der Tas, fyrrum sendiherra Hollands í Þýskalandi, ritar
grein í Financial Times um þróunina í Þýskalandi og ótta
nágrannaríkjanna.
ÍANCIAL
Þjóðríkinu hafnað
í GREIN sinni segir van der
Tas m.a.: „Susan Eisenhower,
bamabarn Eisenhowers for-
seta, ritaði nýlega grein í Was-
hington Post þar sem hún spyr
livort Þýskaland hafi í raun
dregið mikilvægasta lærdóm-
inn af síðari heimsstyrjðldinni.
Að mati Eisenhower, sem
stjómar fræðistofnun í Wash-
ington er rannsakar Sovétrík-
in fyrrverandi, reynir ekki á
pólitískan stöðugleika hins
sameinaða Þýskalands fyrr en
að Þjóðverjar endurskilgreina
þjóðarímynd sína. Sú endur-
skilgreining gæti kallað á tölu-
verða þjóðernishyggju til að
halda saman ólíkum hlutum
hinnar nýendurmynduðu
þýsku þjóðar.
Hugmyndir um að Þjóðveij-
ar rayndi á ný sígilt þjóðríki
gætu leitt Evrópu alla inn í
hættulegt öngstræti.
Samstarfsþjóðir og ná-
grannar Þýskalands ættu að
þakka fyrir að Þjóðveijar hafi
snúið baki við úreltum þjóð-
ernishugmyndum. í stað þess
að beijast gegn áformum Þjóð-
veija um að deila sjálfstæði
sínu með nágrannaþjóðunum í
sameinaðri Evrópu ættu þeir
að fylgja dæmi þeirra ... Eisen-
hower er samt ekki sú eina
sem viðrar hugmyndir af þessu
tagi. Thatcher barónessa, fyrr-
um forsætisráðherra Bret-
lands, segir í endurminningum
sinum að hún telji að Þjóðveij-
ar verði að taka upp hið hefð-
bundna þjóðríkisform til að
tryggja lýðræði að lokinni
sameiningu. Þýski sagnfræð-
ingurinn Arnulf Baring hefur
lýst þeirri skoðun að Þjóðveij-
ar gætu gegnt ábyrgðarmeira
hlutverki á alþjóðavettvangi
ef þeir endurskilgreindu þjóð-
arhagsmuni sína og stefnumið
og yrðu líkari hinum „venju-
legu“ Evrópuríkjum á borð við
Bretland, Frakkland eða Hol-
land.“
Van der Tas segir margar
nágrannaþjóðir Þjóðveija hafa
efasemdir um raunverulegan
vi^ja þeirra til að sameina Evr-
ópu og gruni ávallt að eitthvað
annað búi að baki: „Er það
virkilega í samræmi við hags-
muni hinna „gömlu“ þjóðríkja
Evrópu að hafa þessi viðhorf
til ríkis, sem hefur hafnað
þjóðríkishugmyndum síðustu
aldar? Eru Þjóðveijar ekki að
varða leiðina að Evrópusam-
bandi, þar sem ríki deila full-
veldi sínu í allra þágu, en ekki
að dylja hina raunverulegu
stefnu sína?“
Segir hann það ekki vera
Þjóðveija sem hafi ekki dregið
lærdóma af sögunni heldur
Frakka og Breta.
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. mal að
báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó-
tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema uppstigningadag og sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virica daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppi. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um Iækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSpItALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og ^júkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyijabúðir
og læknavakt I símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 5602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230._______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögregiunnar f Rvík:
11166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 5696600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 1G373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-562-
2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofíi Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyífr fóík
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.___________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylcjavfk. Uppl. í sfm-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 5620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíýudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
688-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun Iangtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARADGJÖFIN. siirli 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sfmi 581-2833.________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til.vemdar ófæddum
börnum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620._________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN stmsvari 552-6533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ T5arnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sól^rhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtaistíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s. 562-1414.__________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.__________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númen 99-6622.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s, 5G2-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖD RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIDSTBÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur si^aspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, forcidrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYI.G1A________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
KJ. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að ioknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist rryög vel, en aðra daga verr og stund-
um jaftivel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKMARTÍMAR_________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._______________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími ftjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomuiagi við deildar-
stjóra. ______________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.__________________________
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI- HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.___________________
SÆNGURKVENNADEILD. AUa daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. ____________________________
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HaftiarQarðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júnf nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma
577-1111._____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, b. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud.
— fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fÖ8tud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið rnánud.”
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, F'annborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 18-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10—17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI; Opið daglega kl. 14-17._____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: SÞ
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 93-11255._____________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafti-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugardaga
kl. 9-17. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600, bréf-
sími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KOPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630. _________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miéjan september á sunnud., þriðjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUKEYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Keppni um
Matreiðslu-
mann ársins
KEPPNIN um titilinn matreiðslu-
maður ársins 1995 fer fram dagana
26., 27. og 28. maí í Matreiðsluskó-
lanum okkar, Bæjarhrauni 16,
Hafnarfírði.
24 matreiðslumenn sendu inn
uppskriftir og var sérstök dómnefnd
tilnefnd af klúbbi matreiðslumeist-
ara til þess að velja þá 18 sem taka
þátt í keppninni. Samhliða henni
stendur Ásbjöm Ólafsson fyrir
súpukeppni og er hún opin öllum
matreiðslumönnum og nemum.
Veitt verða verðlaun eftir hvem dag
í súpukeppninni.
í tengslum við keppnina verða
settir upp sýningarbásar sem hafa
verið leigðir út til kynningar á vör-
um, tækjum og hráefni sem tengist
matreiðslu.
Keppnin verður opin almenningi
þar sem hægt verður að fylgjast
með matreiðslumönnum í keppn-
inni. Keppnin og sýningin verður
opin frá kl. 14-19 föstudag og kl.
12-19 á laugardag og sunnudag.
------♦ ♦ ♦----
Opið hús í Suð-
urhlíðarskóla
OPIÐ hús verður í Suðurhlíðarskóla
í dag, uppstigningardag, kl. 15-18
þar sem fólki gefst kostur á að
kynna sér skólann og ræða við
kennarana.
Suðurhlíðarskóli sem er heimilis-
legur einkaskóli er til húsa í Suður-
hlíð 36 rétt fyrir neðan Fossvogs-
kirkjugarð.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mánudaaa og
miðvikudaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgár
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga tíl
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga kl.
8—17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
SundhöII HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7—21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30. ___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
92-67555.___________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 93-12643._______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 ti' 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garöskálinn cr opinn alla virku daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 16. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi
gámastöðva er 667-6571.