Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö
17.15 jhDnTTID ^Einn-x-tveir Endur-
IrltU III" sýndur þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 hJCTTID ►Leiðarljós (Guiding
rltl lllt Light) Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (150)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 nj||l||IEE||| ►Karlssonáþak-
DRItNALrlll inu (Karlsson pá
taket) Sænskur myndaflokkur fyrir
böm. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
(2:4)
19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Kaíró
(SuperCities) Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (3:13)
19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (4:10)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►lón Sigurðsson, maður og for-
ingi Heimildarmynd með leiknum
atriðum um líf og starf Jóns Sigurðs-
sonar, forseta og leiðtoga þjóðfrelsis-
baráttu íslendinga. Egill Ólafsson fer
með hlutverk Jóns Sigurðssonar og
Margrét Akadóttir leikur Ingibjörgu
Einarsdóttur, konu hans. Fjöldi ann-
arra leikara kemur fram í myndinni.
Þórunn Valdimarsdóttir samdi hand-
rit myndarinnar, en leikstjóm annað-
ist Þórhallur Sigurðsson. Framleið-
andi: Jón Þór Hannesson fyrir Saga
Film hf. Áður á dagskrá 17. júní í
fyrra.
21.35 ►Frá sköpun til syndaflóðs (The
Bible: Genesis) Fjölþjóðleg mynd
byggð á frásögn Gamla testamentis-
ins. Leikstjóri er Ermanno Olmi og
aðalhlutverk leika Omero Antonutti,
Sabir Aziz, Haddou Zubida, Annabi
Abdelialil og Haddan Mohammen.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.10 jnyi IQT ►Söngkeppni fram-
lUNLIul haldsskólanna Upp-
taka frá söngkeppni framhaldsskól-
anna sem fram fór á Hótel íslandi
23. mars síðastliðinn. Seinni hluti
dagskrárinnar verður sýndur á föstu-
dagskvöld. Stjóm upptöku: Björn
Emilsson. Fyrri hluti
0.25 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok
14.30 |flf|tf||VUniD ►Pabbi er
NvlNIN I NUIN bestur (Jack the
Bear) Aðalhlutverk: Danny DeVito,
Robert J. Steinmiller, Miko Hughes
og Gary Sinise. Leikstjóri er Mars-
hall Herskowitz. 1993.
16.05 M órafjarlægð (Miles from No-
where) Aðalhlutverk: Rick Schroder
og James Farentino. Leikstjóri: Buzz
Kulik. 1991. Lokasýning.
17 30 BARHAEFNI A"<e)
18.45 ►Listaspegill (Opening Shot: Risa-
eðlur Stevens Spielberg)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Freddie Starr
2035ÞIEniR
► Eiiott-systur
House of Eliott
(The
III)
(3:10)
21.35 ►Seinfeld (1:24)
22.05 tfUltfftJYHIIID ►Fyrirsætu-
NTINmlNUIN morðin (Cover
Girl Murders) Rex Kingman er útgef-
andi tímaritsins ímynd og á glæsilega
húseign á unaðslegri draumaeyju í
hitabeltinu. Verið er að undirbúa
sérstaka sundbolaútgáfu af tímarit-
inu og Rex kemur með sex frægustu
fyrirsætur heims á eyjuna. Ljós-
myndarinn Patrice Dufour smellir af
í gríð og erg og íturvaxnar fyrirsæt-
urnar baða sig í sólinni og sjónum.
En undir draumfögra yfirborðinu
kraumar hatur og hefndarþorsti.
Aðalhlutverk: Lee Majors, Jennifer
O’Neill, Adrian Paulog Beverly John-
son. Leikstjóri: James A. Contner.
1993. Bönnuð börnum.
23.30 ►Á réttu augnabliki (Public Eye)
Ljósmyndarinn Leon Bernstein hefur
næmt auga fyrir listrænni hlið sorans
í undirheimum borgarinnar og er allt-
af fyrstur á vettvang þegar eitthvað
hrikalegt er að gerast. Þegar hann
kynnist Kay Levitz, viðkvæmum eig-
anda næturklúbbs í borginni, kemst
Leon á snoðir um alvarlegt hneykslis-
mál sem teygir anga sína til valda-
mestu embætta Bandaríkjanna. Og
þar með verður ekki aftur snúið. I
aðalhlutverkum era Joe Pesci, Bar-
bara Hershey og Stanley Tucci. Leik-
stjóri er Howard Franklin. 1992.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ 'h
1.10 ►Klárir í slaginn 3 (Grand Slam 3)
Hardball hefur verið sektaður um
12.000 dali fyrir að tuska til vand-
ræðagemling nokkurn en er fljótur
að gleyma því þegar þeir félagar fá
nýtt og krefjandi mál í hendur. Gaur-
inn, sem þeir eiga að klófesta, er
giftur gamalli kærastu Gomezar og
hún heldur því fram að hann sé hafð-
ur fyrir rangri sök. Rannsókn félag-
anna leiðir ýmislegt undarlegt í ljós.
John Schneider og Paul Rodriguez
leika Gomez og Hardball. Leikstjóri
er Bill Norton. 1990. Bönnuð börn-
um.
2.40 ►Dagskrárlok
í viðtali sínu við
Þórarin Björns-
son á Rás 1 kl.
16.05 áupp-
stigningardag
rifjar Helgi Sím-
onarson á Þverá
I Svarfaðardal.
upp sitthvað frá
löngu liðinni tíð.
Jafnvægi hugans
Þórarinn
Björnsson
ræðir við Helga
Símonarson á
Þverá í
Svarfaðardal
en hann verður
100 ára íhaust
RÁS 1 kl. 16.05 Þórarinn Björns-
son ræðir við Helga Símonarson á
Þverá í Svarfaðardal en hann verð-
ur 100 ára í haust. Helgi Símonar-
son, sem verður 100 ára í haust
ólst upp að Gröf í Svarfaðardal til
10 ára aldurs. í viðtali sínu við
Þórarin Björnsson á Rás 1 kl. 16.05
á uppstigningardag rifjar Helgi upp
sitthvað frá löngu liðinni tíð. Hann
man vel „kirkjubylinn“ fræga, þeg-
ar Urðakirkja og Ufsakirkja fuku
í fárviðri haustið 1900. Helgi segir
frá ýmsum leikjum bama, m.a.
skíða- og skauta- ferðum á kálf-
sleggjum. Aðspurður um langlífi og
góða heilsu segir Helgi: „Eg hef
alltaf gengið mikið, verið reglusam-
ur og síðast en ekki síst iðkað jafn-
vægi hugans.“
Dularfull morð
á fyrirsætum
íturvaxnar
fyrirsæturnar
baöa sig í
sólinni fyrir
myndatökurn-
ar en undir
fögru yfir-
boröinu
kraumar hatur
og hefndar-
þorsti
STÖÐ 2 kl. 22.05 Spennumyndin
Fyrirsætumorðin (Cover Girl Murd-
ers) sem Stöð 2 sýnir að þessu sinni
er frá 1993 og fjallar um dularfull
morð sem framin eru á draumaeyju
í Suðurhöfum. Hér segir af Rex
nokkrum Kingman, útgefanda
tímaritsins ímyndar, sem á glæsi-
lega húseign á eyjunni og býður
þangað nokkrum frægum fyrirsæt-
um þegar verið er að undirbúa sér-
staka sundbolaútgáfu tímaritsins.
Ein fyrirsætan lætur lífið í dular-
fullu slysi og ekki líður á löngu þar
til önnur bíður bana og síðan sú
þriðja. Er hörmuleg slysahrina að
ganga yfir eða gerir einhver sér
leik að því að drepa þessar fögru
stúlkur eina af annarri?
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjorð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Walking
Thunder, 1993 11.00 Moon Zero
TwoV,Æ 1969 13.00 In Like Flint,
1967, James Cobum 15.00 Crooks
Anonymous G 1962, Leslie Philips,
Julie Christie 16.50 Walking Thunder
F 1993 18.30 E! News Week In Re-
view 19.00 Posse, 1993 21.00 Under
Siege, 1992, Tommy Lee Jones, Gary
Busey 22.45 Kika F 1993 23.40
Younger and Younger, 1993, Donald
Sutherland, Lolita Davidovich 2.15
Bitter Moon F 1992, Peter Coyote,
Hugh Grant
SKY OME
5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck
5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs
Pepperpot 5.30 Diplodo 6.00 Jayce
and the W. W 6.30 Teenage M. H.
T.7.00 The M.M. P. R. 7.30 Block-
busters 8.00 Oprah Winfrey 9.00
Concentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45
The DJ Kat Show 14.46 Teenage
M. H. T. 15.15 The M.M. Power
Rangers 16.00 Beverly Hills 90210
17.00 Spellbound 17.30 Family Ties
18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00
Highlander 20.00 The Untouchables
21.00 Quantum Leap 22.00 David
Letterman 22.50 LA Law 23.45 The
Untuchables 0.30 In Living Color
I. 00 Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Ólympíufréttir 7.30 Hestaíþrótt-
ir 8.00 Dans 9.00 Dívingar 10.30
Mótorhjólafréttir 10.30 Formula 1
II. 00 Knattspyma 12.30 Eurofun
13.00 Fjallahjól 13.30Ruðningur.
Bein útsending 15.00 Tviþraut 16.00
Rally 17.00 Formula 1 17.30 Fréttir
18.00 Bardagaíþióttir 19.00 Fjöl-
bragðaglíma 20.00 Hnefaleikar
21.00 Ruðningur 22.30 Formula 1
23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Bæn: Magnús Guðjónsson
flytur.
8.10 Tónlist að morgni dags
Fantasía og fúga í g-moll eftir
Jóhann Sebastian Bach. Hörður
Áskelsson leikur á orgel.
LobetGott in seinen Reichen, upp-
stigningaróratoría eftir Johann
Sebastian Bach. Barbara
Schlick, Catherine Patriasz,
Christoph Prégardien og Petr
Kooy syngja með kór og hljóm-
sveit Collegium Vocale; Philippe
Herreweghe stjórnar.
Sálmforleikur um sálm sem aldrei
var sunginn eftir Jón Nordal.
Hörður Askelsson leikur á orgel.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, „Fórnin“.
Lokalestur.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Á ártið Jónasar. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
11.00 Messa frá þjónustuíbúðum
aldraðra. Séra Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir prédikar.
12.00 Dagskrá uppstigningadags.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Hádegistónleikar.
Ber?euse eftir Gabriel Fauré.
La Cheminée du roi René eftir
Darius Milhaud.
Pastoraie eftir Gabriel Pierne.
Kvintett númer 1 eftir Jean
Frangaix.
Le petit négre eftir Claude De-
bussy.
Sautján tilbrigði eftir Jean-Michel
Damase.
Nóveletta eftir Francis Poulenc.
Þijú smáverk eftir Jacques Ibert.
Blásarakvintett Reykjavíkur
leikur.
14.00 Stríðsmenn íslands. Um-
sjón: Markús Örn Antonsson.
15.00 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
16.05 Jafnvægi hugans. Þórarinn
Björnsson ræðir við Helga Sím-
onarson á Þverá í Svarfaðardal.
17.00 Tónlist á síðdegi.
Tvö íslensk lög fyrir strengjasveit
eftir Johan Svendsen. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Petri
Sakari stjórnar.
Sónata í d-moll ópus 40 fyrir selló
og píanó eftir Dimitri Sjostako-
vitsj.
Fantasiestucke ópus 73 eftir Rób-
ert Schumann. Bryndís Halia
Gylfadóttir Ieikur á selló og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir á
píanó.
Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit
ópus 6 eftir Árna Björnsson.
Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Petri Sakari stjórnar.
18.03 Kristni og heiðni t íslenskum
fornsögum. Jónas Kristjánsson.
1:3.
18.30 Allrahanda. Nancy Green og
Frederick Moyer leika á selló og
pianó ungverska dansa eftir Jo-
hannes Brahms.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfó-
níuhljómsveitar íslands í Há-
skólabfói síðasta fímmtudags-
kvöld. Á efnisskránni:
Marea eftir Magnus Lindberg.
Marimbukonsert eftir Áskel Más-
son.
La mer eftir Claude Debussy.
Einleikari: Evelyn Glennie. Stjórn-
andi Osmo Vanska. Dagskrár-
gerð í hléi: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. Umsj.: Stefanía Valgeirs-
dóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Kristín Sverrisdóttir flytur.
22.20 Aldarlok. Umsjón: Jón Hall-
ur Stefánsson.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fréttir i R« 1 09 Rói 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir. Morguntónar.
9.03 Upp, upp mín sál. Umsjón:
Skúli Helgason. 13.00 Urð og
gijót... Umsjðn Lfsa Páls. 15.00
Djassgleði... Umsjón Vernharður
Linnet. 16.03 Á hljómleikum.
17.00 Ofar öllu. Umsjón: Anna
Kristine Magnúsdóttir og Þor-
steinn G. Gunnarsson. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Á hljóm-
leikum. Umsjón Andrea Jónsdóttir.
22.10 í sambandi. Guðmundur
Ragnar Guðmundsson og Hallfríð-
ur Þórarinsdóttir. 23.00 Plötusafn
popparans. Guðjón Bergmann.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns-
sonar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Nætur-
tónar. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 AlbertÁgústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
I dós. 22.00 Haraldur Glslason.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Friltir á heila límanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fróltayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþráltafrállir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
. FM 957 FM 95,7
7.00 I bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End-
urtekin dagskrá frá deginum. Frátt-
ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð-
ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá.
Útvorp Hafnorf jörður
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.