Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 63
DAGBÓK
VEÐUR
25. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m FIÓA m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.44 3,2 9.58 0,8 16.11 3,4 22.28 0,9 3.44 13.23 23.05 10.28
ÍSAFJÖRÐUR 5.46 1,7 12.05 0,3 18.16 1,7 3.16 13.29 23.47 10.35
SIGLUFJÖRÐUR 1.45 A3 8.01 M. 14.02 0£ 20.28 1,0 2.57 13.11 23.29 10.16
DJÚPIVOGUR 0.51 1,6 6.51 0,6 13.15 1,8 19.34 0,6 3.10 12.54 22.40 9.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands)
H Hæð Lj uægð Kuldaskil Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Vestur af írlandi er vaxandi 997 mb
lægð sem mun fara norður og síðar norðnorð-
vestur.
Spá: Norðaustlæg átt, víðast gola eða kaldi.
Um austanvert landið og vestur með suður-
stwndinni verður dálítil súld og síðar rigning
og súld á annesjum norðanlands. Þurrt að
mestu og víða bjart veður vestanlands og sums
staðar í innsveitum Norðurlands. Hiti verður
7-13 stig sunnanlands og vestan en 4-7 stig
á Norður- og Austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austlæg og norðaustlæg átt fram á sunnudag,
víðast fremur hæg. Rigning öðru hverju um
norðan- og austanvert landið, úrkomulítið en
skýjað vestanlands og lítið eitt hlýnandi í bili.
Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir norðan-
átt og aftur heldur kólnandi veður.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en
þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur
öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og
er það nánar kynnt með merkjum við viðkom-
andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Nærri kyrrstætt og
minnkandi lægðardrag eryfir vestanverðu landinu. Lægð
vestur af irlandi hreyfist norðnorðvestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 5 rigning og súld Glasgow 15 skýjað
Reykjavík 9 skýjað Hamborg 23 skýjað
Bergen 13 skýjað London 18 rigning
Helsinki 12 skýjað LosAngeies 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað
Narssarssuaq 5 alskýjað Madríd 25 léttskýjað
Nuuk 0 skýjað Malaga 23 lóttskýjað
Ósló 14 skýjað Mallorca 24 skýjað
Stokkhólmur 15 skýjað Montreai vantar
Þórshöfn 7 þoka NewYork 21 skýjað
Algarve 22 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað
Amsterdam 25 ióttskýjað París 20 skýjað
Barcelona 19 skýjað Madeira 22 léttskýjað
Berlín 22 lóttskýjað Róm 22 skýjað
Chicago 11 rigning Vín 22 hálfskýjað
Feneyjar 20 þokumóða Washington 19 léttskýjað
Frankfurt 24 léttskýjað Winnipeg 1 lóttskýjað
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vi
* 4 4 4 Rigning
* * % * Snjdkoma Ö
Skúrír |
^SIydduél I
7 Él x1
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjöðrin =S
vindstyrit, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
10° Hitastig
Ess Þoka
Súld
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skro, 8 mjúkan, 9 sýð-
ur mat, 10 synjun, 11
þekja með torfi, 13
skjóða, 15 hesta, 18
ásókn, 21 sundfugl, 22
tími, 23 gerðir óðan, 24
þekkingin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 legil, 4 kúfur, 7 felds, 8 ritum, 9 tóm, 11
römm, 13 æður, 14 eitur, 15 mont, 17 anga, 20 arm,
22 tækin, 23 aspir, 24 mænir, 25 tærir.
Lóðrétt:- 1 lofar, 2 gælum, 3 lest, 4 karm, 5 fátíð,
6 rómar, 10 Óttar, 12 met, 13 æra, 15 mótum, 16
nakin, 18 nípur, 19 akrar, 20 anir, 21 magt.
LÓÐRÉTT:
2 alda, 3 kona, 4 við-
bjóður, 5 óbeit, 6 tólg,
7 þrjóska, 12 skip, 14
ískur, 15 bliðuhót, 16
tunnuna, 17 ávöxtur, 18
ávítur, 19 tómri, 20
fuglahljóð.
í dag er fimmtudagur 25. maí,
uppstigningadagur, 145. dagur
ársins 1995. Orð dagsins er:
En það varð, meðan hann var
að blessa þá, að hann skildist frá
þeim og var upp numinn
til himins.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag kom olíuskipið
Rasmina Mærsk. I gær
komu Skógarfoss,
Bakkafoss, Mælifell,
Helgafell og Nuka
Arctica sem fer sam-
dægurs. Brúarfoss og
Múlafoss fóru á strönd-
ina. í dag fara væntan-
lega Bakkafoss og
Helgafell.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór Lómur á
veiðar. Færeyski togar-
inn Fönix kom og fór
samdægurs. í gær kom
Hofsjökull af strönd og
Aurica fór á veiðar.
Marianna Danielsen
var væntanleg af strönd
í nótt og fyrir hádegi í
dag koma Strong Ice-
lander og rússinn Ni-
kolai Kurotathe.
Fréttir
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Á
morgun föstudag kl. 14
verður íþróttadagur
aldraðra í Iþróttahúsi
Austurbergs sem er á
milli Fellaskóla og sund-
laugarinnar. Fólk sem
fer á eigin vegum er
beðið að athuga sérstak-
lega staðsetningu þar
sem auglýst hefur verið
að dagurinn fari fram í
Laugarda’ shöll. Akstur
frá félagí niðstöðvum og
kaffi í b ði. Enn komast
nokkrir t sæluviku FÁÍA
á Laugarvatni 23. júní
nk. Uppl. og skráning
hjá Elísabet í s. 5644009
og Emst í s. 5657100.
Tónlistarkvöld verður
á morgun föstudaginn
26. maí í Aðventkirkj-
unni, Ingólfsstræti 19,
Reykjavík kl. 20 þar sem
boðið verður upp á fjöl-
breytta tónlist. Kór Að-
ventkirkjunnar syngur
bæði ættjarðarlög og
kirkjuleg sönglög. Und-
irleikari og stjómandi
kórsins er Krystyna
Cortes. Aðgangur er
ókeypis og em allir
hjartanlega velkomnir.
(Lúk. 24, 51.)
Mannamót
Aflagrandi 40. Boccia
á morgun föstudag kl.
10. Skráning í af-
greiðslu í s. 5622571.
Síðasta bingó vorsins kl.
14 á morgun.
Gjábakki. Vorsýningin
og basarinn er opinn kl.
15-18 í dag, fimmtudag.
Vesturgata 7. Sumar-
fagnaður verður haldinn
fimmtudaginn 1. júní
nk. Húsið opnar kl. 19.
Tískusýning, steppsýn-
ing, Hljómsveit Hjördís-
ar Geirsdóttur ieikur
fyrir dansi og boðið upp
á góðar kaffiveitingar.
Uppl. í s. 627077.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Hæðargarður 31, fé-
lagsmiðstöð aldraðra.
Eftirmiðdagsskemmtun á
morgun föstudag kl. 14.
Vitatorg. Bingó á
morgun föstudag kl. 14.
Félagsstarf aldraðra,
Furugerði 1. Sýning á
handavinnu og listmun-
um aldraðra verður í
Furugerði 1 laugardag-
inn 27. maí og sunnu-
daginn 27. maí frá kl.
14-17. Allir velkomnir á
sýninguna. Veislukaffi.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffíveitingar.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids í dag kl. 13. Fé-
lagsvist á morgun föstu-
dag kl. 14. Göngu-
Hrólfar fara frá Risinu
laugardag kl. 10.
Bridsdeild FEB, Kópa-
vogi. Spilaður tvímenn-
ingur á morgun föstudag
kl. 13.15 í Gjábakka.
Digranesprestakall
heldur aðalsafnaðar-
fund sinn í safnaðarsal
Digraneskirkju sunnu-
daginn 28. maí kl. 15
eftir messu.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Vorferðalagið
verður mánudagskvöldið
29. maí. Farið frá
Kirkjubæ kl. 20 stund-
víslega. Þátttaka til-
kynnist fyrir kl. 12 á
hádegi þann 27. maí.
Upplýsingar gefa Svan-
hildur í s. 5537839, Guð-
rún í s. 5510246 og Est-
er í s. 5540409.
Kristniboðsfélag
kvenna heldur biblíu-
lestur kl. 17 í dag í
Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58 og eru
allar konur velkomnar.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur á morgun
föstudag kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgun á morg-
un föstudag kl. 10-12.
Breiðholtskirkja.
Lokasamvera mömmu-
morgna á morgun föstu-
dag kl. 10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Laugar-
daginn 27. maí:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður David West.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflayík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Steinþór Þórðarson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Ólafur
Vestmann Þóroddsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Að ventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Eric
Guðmundsson.
HUMAR
HUMARVERTÍÐIN er hafin
og þótt Vestmannaeyingar
séu þokkalega ánægðir með
byrjunina er annað og verra
hljóð í Hornfirðingum, sem
segja vertíðarbyrjunina núna
þá lélegustu í sögunni. Rann-
sóknir Hafrannsóknastofn-
unar benda einnig til þess að
humarstofninn sé í lægð um
þessar mundir. Humarinn er
krabbadýr og er veiddur hér
við land í hlýsjónum, á svæð-
inu frá Hornafirði að Snæ-
fellsnesi og humarkvótinn hér við land hefur verið á bilinu 2.200
til 2.500 tonn síðustu árin. Leturhumarinn dregur nafn sitt af mynstri
á halaliðunum. Hér við land segja fiskibækur hámarkslengd liæng-
anna 26 sm og hrygnanna 18 sm. Óli Björn Þorbjörnsson skipsljóri
á Sigurði Olafssyni SF 44 sagði í samtali á forsíðu Úr Verinu í gær
til marks um minnkandi krabba, að nú færu um 1800 skott í körfu,
sem áður fóru 400 skott í. Humarinn hrygnir sennilega á hveiju árii
á timabilinu marz - nóvember. Eggin, sem frjógvast um leið og hrygn-
an geymir milli halafótanna, eru 8-9 mánuði að klekjast og eru lirf-
urnar sviflægar í 1-3 vikur. Að loknum þriðju skelskiptunum leita
þær botnsins. Humarinn verður kynþroska 3-5 ára og hann lifir á
örsmáum botndýrum, ormuni og krabbadýrum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fróttir 569 1181, iþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.