Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Rvan Robbins 1 Sixe tJionglit slwrd inet Mr, Bight miiu SlMI 5S3 - 2075 HX HEIMSKUR H3IMSXARI □33 Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola g Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ________H HÁSKALEG Fall SAKLAUSi v Æsispennandi mynd með tveimur RÁÐAGERÐ Time GRIKKUR .W- VERÐURAD skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke STEPHEN BALDVIN i BANVÆNUM (9 1/2 vika, Wild Angel) og MICKEY .m LEIK P Stephen Baldwin (Threesome, ROUKKE SEM ENDAR Born on the fourth of July) SHERIL LEE y ADEINS Á EINN, VEG. ' : \ •iÍwiíh','. M Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára Skemmtanir MBUBBI OG RÚNAR í GCD eru að gera sig klára fyrir sumar- ið. Ný plata er væntanleg innan örfárra daga sem ber heitið Teika og verður henni fytgt eftir með dansleikjum og tónleikum um land allt í sumar. Sveitin hefur sumart- úr sinn á Akranesi á Pavarotti Ristorante föstudaginn 26. mai nk. Laugardaginn 27. maí verða Bubbi og Rúnar svo með sveita- ball í Njálsbúð. mSÁLIN HANS JÓNS MÍNS mun í sumar leika vítt og breitt á dansleikjum og hefst ferðin um helgina. A föstudagskvöld treður sveitin upp f Ingólfscafé en á laugardagskvöld i Sjallanum, Akureyri. Á báðum stöðum verð- ur m.a. kynnt efni af nýju plöt- unni í bland við eldra efni sveitar- innar. Sálin hans Jóns míns fer nú á stjá aftur eftir tveggja ára hlé. Á næstunni er væntanleg ný breiðskífa með sveitinni sem bera mun nafnið Sól um nótt. í vik- unni fór að heyrast á útvarps- stöðvunum fyrsta lag plötunnar, lagið Netfanginn. UTWEETY leikur um helgina á tveimur dansleikjum eftir nokkura vikna fri vegna anna í hljóðveri. Föstudagskvöldið 26. maí leikur sveitin á stórdansleik á Selfossi ásamt hljómsveitunum Jet Black Joe og Bubbleflies en á iaugar- daginn liggur leiðin til Vest- mannaeyja þar sem sveitin leikur á skemmtistaðnum Höfðanum. MHÓTEL SAGA Á Mimisbar sjá Gylfi og Bubbi um fjörið fóstu- dags- og laugardagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld er opinn dansleikur frá kl. 22. Hljóm- sveitin Saga Klass leikur. CAFÉ ROYALE Á föstudags- kvöld leikur KK-Band ásamt El- len Kristjánsdóttur en hún ætlar að slást í hópinn með þeim Kristj- áni, Þorleifi og Fúsa. Á Iaugar- dagskvöld skemmtir hljómsveitin Reaggie on Ice. UÁRTÚN Á föstudagskvöld leik- ur hljómsveit Geirmundar Val- týssonar. UTVEIR VINIR Stefnubreyting hefur orðið á skemmtistaðnum Tveimur vinum. Sú ákvörðun hef- ur verið tekin að rokka staðinn upp og bjóða f framtíðinni upp á bestu rokkhljómsveitir landsins á hverjum tíma. Þar má nefna sveit- ir eins og Jet Black Joe, Dos Pil- as, 13, In Bloom, GCD, Unun, Dead Sea Apple, Lipstick Lovers, Langbrók, Tin o.fl. Til að fylgja SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna „FYNDNASTA OG FRÍSKLEGASTA MYND WOODY ALLEN í ÁRARÐIR...SANNARLEGA BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“ A.I. MBL „HÁRBEITTUR OG KRAFTMIKLL FARSl“ ' New York Times „EIN AF ALBESTU GRÍNMYNDUM WOODY Rolling Stone „SPRENGHLÆGILEG Newsweek Artwo'k ©199* Mirimai Films. i gf All nqhis rescrvcd i ■■ ■.: MIRAMAX - Kúlnahríð á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið AUSTURLEIÐ Leiðin til Weliville NORTH i, * : Hkfuk W(. DHKYSIT l’H ad pÉI SKIPTA ( M FDKKI.DKA? Stkákuukn Nokth i.fi VEKKINTAlAl *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. ww** o.H. Helgarp. feöOlp®' Sýnd kl. 9 og 11. FÓSTUDAG kl. 11. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. FORSÝNING Á MORGUN, FÖSTUDAG EITT SINN STRÍÐSMENN Ef þú ætlar bara að siá eina bíómynd í ár - þá er biðinni lokið! Sýnd kí. 9 á morgun, föstudag. Bönnuð innan 16 ára. BUBBI og Rúnar í GCD leika á Akranesi föstudag og Njálsbúð laugardagskvöld. SÁLIN hans Jóns míns er komin á stjá og leikur föstudagskvöld í Ingólfscafé og í Sjal- lanum, Akureyri laugardagskvöld. stefnunni eftir hefur Sigurjón Skæringsson tekið við umsjón með daglegum rekstri á staðnum, en hann hafði umsjón með rekstri Rósenberg sl. sumar. Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Tin sem er skipuð þeim Jónu De Groot, Guðlaugi Falk, Jóni Guð- jónssyni, Alla og Binnu bak- raddasöngkonu. Á laugardags- kvöld leika svo nýstimin In Blo- om. UVINIR VORS OG BLÓMA leika um helgina fyrir norðan, nánar tiltekið I 1929, Akureyri, föstudagskvöld og á laugardags- kvöld verður dansleikur f Ýdöl- um, Aðaldal. URISATÓNLEIKAR Á SEL- FOSSI Á föstudagskvöld verða stórtónleikarnir Mega Djamm haldnir í risabílageynslu Kaupfé- lags Ámesinga á Selfossi. Margar af þekktustu hljómsveitum iands- ins koma fram, m.a. Jet Black Joe, Bubbleflies, Skítamórall og Tweety og eins verða vinsælir diskótekarar i búrinu. Tónleikam- ir eru haldnir af Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Suðurlands og Einari Þór Bárðarsyni f samstarfi við Ölgerðina Egil Skallagríms- son. Öflug gæsla verður á tónleik- unum sem Björgunarsveitin Tryggvi á Selfossi annast. Húsið verður opnað kl. 23 og er aidurs- takmark 16 ár. URÓSENBERG Á fimmtudags- kvöld heldur hljómsveitin Sagt- móðigur tónleika. Einnig kemur hljómsveitin Botnleðja fram. Hljómsveitin Sagtmóðigur mun leika m.a. efni af væntanlegum disk. UNAUSTKJALLARINN H|jóm- sveitin ET-bandið leikur fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld. Á sunnudagskvöld verður Konukvöld með Heiðari Jóns- syni snyrti, þar sem boðið er upp á fordrykk og léttan kvöldverð á 1.200 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.