Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREIIMAR Stjórnarmenn eiga að lögum, segir Sigurjón Benediktsson, að gæta hagsmima fyrirtækis þess, sem þeim er trúað fyrir. Það er skylda þeirra. minnstar breytingar á eignarhlut- föllum í þessum hlutafélögum. Þannig varð það þeirra áhugamál að bærinn héldi ítökum sínum í fyrirtækjunum og hæg voru heimatökin t.d. með setu í bæjar- stjómum. Hagsmunir hverra? hlutanum siðferðisvottorð með því að tjá sig um pólitísk álitamál sem geta ekki og eiga ekki að vera í verkahring aðkeypts sérfræðings á sviði laga og réttar. Þrátt fyrir löglegheit eftir bók- stafnum er ljóst, að tengsl eins og þau sem hér er lýst svara mörg- um áleitnum spurningum um framgang þessa máls. * Einn fyrirfram valinn aðili með góð tengsl við aðila innan FH og bæjarstjórnar var góður kostur stjóranna og tryggði óbreytt ástand. * Afskipti almennings gátu truflað fyrirfram ákveðnar niður- stöður „samningaviðræðna“. Því var bæjarbúum meinað að koma að málinu. * Önnur tilboð gátu auðveld- lega ruglað menn í ríminu, þau gátu orðið „of góð“ og þannig ekki hægt að hafna þeim. Því var hvorki athugað né metið hvað fólst í áhuga annarra aðila á fyrirtækj- um í eigu Húsavíkurkaupstaðar. * Mikilvægt var að málið kæm- ist ekki í umræðu og því þagði meirihlutinn þunnu hljóði þar til formleg samþykkt lá fyrir og engu hægt að þoka. Þegar samningar við ÍS liggja fyrir eru rök meirihlutans að það tilboð hafi verið betra. Spumingin er, betra en hvað? Og þeirri spurningu verður aldr- ei svarað. Höfundur erfulltrúi Sjálf- stæðisflokks í bæjarstjórn Húsavíkurkaupstaðar. FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 3 i JÓGA GEGN KVIÐA Þann 30. maí til 22. júní nk. verður þetta vinsæla námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra, sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nærgætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, símar 651441 og 21033. Framkvæmdastjóri útgerðanna (bæjarfulltrúi í meirihluta) er einn aðaleigandi og stjórnarformaður vélsmiðju sem sér um stóran hluta viðhalds í útgerðarfyrirtækjunum. Sonur hans er fjármálastjóri út- gerðarfyrirtækjanna og jafnframt sölustjóri vélsmiðjunnar og annar sonur er framkvæmdastjóri títt- nefndrar vélsmiðju. Hagmunir framkvæmdastjóra útgerðanna standa þannig viða, því auðvitað er hann einnig sífellt að gæta hagsmuna allra bæjarbúa sem bæjarfulltrúi. Framkvæmdastjóri FH hefur leitt viðræður FH við ÍS, en hann hefur setið í stjórn ÍS og gegnt þar fleiri trúnaðarstörfum. Fram- kvæmdastjórinn þarf því að líta í mörg horn auk þess sem hann er fyrrverandi bæjarfulltrúi annars meirihlutaflokksins eins og áður er getið. Bæjarstjóri Húsavíkurkaup- staðar er hæstlaunaði starfsmaður bæjarfélagsins og hefur tekið að sér að leiða meirihluta bæjar- stjórnar í einu og öllu, þó enga beri hann pólitíska ábyrgð. Bæjar- stjóri hefur til dæmis mælt fyrir tillögum meirihlutans í þessu máli og situr sem stjórnarformaður í FH og dótturfyrirtækjum í útgerð fyrir hans hönd. Skoðanir bæjar- stjóra eru því orðnar að skoðunum meirihlutans þó eðlilegra þætti að þessu væri öfugt farið. Hans hags- munir eru þeir að meirihlutinn haldi velli hvað sem á dynur og dygga bandamenn óbreytts ástands fann hann í framkvæmda- stjórunum áðurnefndu. Frammi- staða og hugarflug bæjarfulltrúa meirihlutans var í takt við þetta vinnulag, þeir þurftu ekki að eyða tíma sínum í þetta, bæjarstjóri og framkvæmdastjórarnir sáu um málið alfarið. Öllum mátti vera ljóst að nýir aðilar sem kæmu sterkir inn í fyr- irtækin myndu knýja á um breyt- ingar í yfirstjórn og myndi það í sjálfu sér þýða röskun á högum framkvæmdastjóranna. Ekki var því að vænta, að nýjum ferskum hugmyndum yrði tekið með húrra- hrópum á skrifstofum stjóranna þriggja. Þáttur lögfræðinnar og áleitnar spurningar Ekki verður komist hjá því að nefna gæðavottun lögfræðings meirihluta bæjarstjórnar á gjörn- ingum meirihlutans. Það er gott og blessað að allt sé löglegt. Hitt kallar á tortryggni að lögfræðing- urinn sér ástæðu til að gefa meiri- ■ á** i ■ aAV* ■ i hat» * (i ■ ■> ^fatnaður ábörnin Frábasr sumarföt Skór-gallaföt BORGARKRINGUNNI - Sími 68 95 25. mAr#flfl»Ar«K8«AV«CSflMroiH»AY*&fl«ÁV£ Ekkerl er sjálfsagðara en að krían komi til landsins í inaí. Það er heldur ekkert sjalfsagdara en ad allir íslenskir híleigendur noti bensín med nútíma bætiefnum. inniheldur nýjustu kynslóð hreinsiefna frá Shell • nnnnkar niengun med því að draga úr hættulegum útblæstri • sparar bensín og peninga með betri nýtingu orkunnar • eykur enditlgn vélarinnar ineð því að halda lienni hreinni INNi Skeljungur hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.