Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.05.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 55 BBIPS Umsjön Guömundur Fáil Arnarson ÞEGAR menn og dýr kom- ast í þrönga stöðu eru tvenns konar viðbrögð algengust: uppgjöf eða æðiskast. Á spilakvöldi hjá BR í síðustu viku voru keppendur í sæti suðurs settir upp að vegg með þessi líka faliegu spil: Vestur gefur; allir á hættu. Suður *ÁD9 ▼ÁK86432 ♦ . +ÁDG Vestur Norður Austur Suður 3 tlglar Pass 4 tíglar ? Hvaða myndi lesandinn segja í þessari erfiðu stöðu? Einhverra hluta vegna koma mönnum fyrst og fremst tvær sagnir í hug: fjögur hjörtu og sex hjörtu. Fyrmefnda sögnin ber vott um uppgjöf, sú síðamefnda um offors. Hvor um sig gæti heppnast vel eða illa, en það er tilviljunin ein, en ekki spiia- gáfa viðkomandi, sem rseður því. Gefi menn sér tíma til að hugsa, sjá þeir fljótlega að þriðji möguleikinn er til. Það er hægt að segja fímm hjörtu. Eða dobla til úttektar og segja síðan 5 hjörtu við 4 spöðum makkers. iiiil Vestur Austur ♦ G 4 K1074 ♦ 975 IIIIH ♦ ÁDG10543 llllll ♦ 762 ♦ 76 ♦ K8432 Suður ♦ ÁD9 ♦ ÁK86432 ♦ - ♦ ÁDG Norður myndi auðvitað passa 5 hjörtu, þrátt fyrir hjartadrottningu, því hann á ekkert annað bitastætt. Úrslitin réðust þó ekki bara í sögnum. Þar sem vestur freistaðist til að leggja niður tigulás í byijun fengust tólf slagir. LEIÐRÉTT Frú Sigríður Fjallkonan hávaxna, sem prýddi baksíðu Morgun- biaðsins í gær, heitir í raun Frú Sigríður, „húsmóðirin á heimilinu“, og stendur á vagni við Höfðabakka í Reykjavík til að minna á stóra handíðasýningu sem verður í borginni 8.-11. júní. Rangt föðurnafn I minningargrein Gunnlaugs Stefánssonar um Sigurgeir Sigurðsson á blaðsíðu 32 í Morgunblaðinu í gær misrit- aðist föðumafn fyrrverandi eiginkonu Sigurgeirs, Hólm- fríðar Sigfúsdóttur. Hlutað- eigendur em innilega beðnir afsökunar á þessum mistök- um. Gjöf til Sjúkrahússins á Seyðisfirði í frétt sl. laugardag um gjöf til Sjúkrahússins á Seyðis- fírði var farið rangt með heiti gefanda. Sagt var að Félagar í Austurlandsdeild Hjartavemdar hafi gefíð gjöfina en það er ekki rétt því það var Félag hjarta- sjúklinga á Austurlandi. Heðist er velvirðingar á mis- tökunum. Aðalfundur Norræna skólasetursins í frétt í Mbl. í gær var fjallað um aðalfund Norræna skóla- setursins. í fréttinni datt út lína og kemur hún-rétt nú: Hlutafé samkvæmt félags- samþykktum er 40.000.000 kr. og er óselt hlutafé í árslok 1994 10.250.000. Ileildar- skuldir í árslok 1994 voru 89.108.366 kr. ÍDAG DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 25. maí, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Auður Magn- úsdóttir og Ólafur Ásmundsson, Langagerði 78, Reylgavík. Þau eru að heiman. Árnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Á I I/morgun, föstudaginn 26. maí, verður sjötugur Ragnar Ingólfsson. Hann verður að heiman. Q /\ÁRA afmæli. í dag, Ov|f>mmtudaginn 25. maí, er áttræður Skafti Fanndal Jónasson, Skagaströnd. Kona hans er Jóna Guðrún Vil- hjálmsdóttir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 27. maí nk. kl. 15-19 í Fé- lagsheimilinu Fellsborg. Q /\ÁRA afmæli. Átt- Ovfræður verður laugar- daginn 27. maí nk. Þórir Benedikt Siguijónsson, fv. deildarstjóri, Vestur- bergi 8, Reyigavík. Eigin- kona hans er Asta Sigríður Þorkelsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í samkomu- sal Félagsstarfs aldraðra í Hraunbæ 105 frá kl. 17-18. /»/\ÁRA afmæli. í dag, ÖPfinimtudaginn 25. maí, er sextug Rannveig Pálsdóttir, frá Stóru- Sandvík í Flóa. Eiginmað- ur hennar er Kristinn Kristmundsson, frá Kald- bak i Hrunamannahreppi. Þau hjón taka á móti gest- um í dag, uppstigningadag í sal Menntaskólans á Laug- arvatni kl. 15-18. Farsi nf' fabbL, nÍL hztoLur bénswxrinn, t>u þur-fír cL secstaJrrv QthuqU, (&> hoddoL * STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake * TVÍBURAR Afmælisbam dagsins: Þú anar ekki að neinu og íhugar málin vel áður en þú tekur ákvörðun. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Misstu ekki móðinn þótt á móti blási. Ef þú leggur þig fram leysast málin farsæl- lega. Slakaðu á með vinum i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er rétti tíminn til að ræða ágreiningsmál við vin. Nið- urstaðan getur komið þér ánægjulega á óvart. Kvöldið verður rólegt. Tviburar (21.maí-20.júní) Nú er ekki rétti tíminn til að verða við bón kunningja um peningalán. Þú munt sjá eftir því síðar ef þú segir ekki nei. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HI6 Taktu það ekki alvarlega þótt einhver gefi þér óum- beðin ráð. Þótt viðkomandi vilji þér vel reynast ráðin haldlítil. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú ert í ferðahugleiðing- um ættir þú að útvega þér bæklinga og kynna þér ferð- ir á ókunnar slóðir. Félagi færir góðar fréttir.______ Meyja (23. ágúst - 22. september) Vegna nýlegs ágreinings við ástvin ertu í slæmu skapi í dag. Þú getur bætt úr því með rétta fram sáttarhönd. Vog (23. sept. - 22. október) Þú getur ekki reiknað með að hafa svör við öllu, og ættir ekki að hika við að leita ráða hjá vinum eða vanda- mönnum.___________________ Sþorödreki (23.okt.-21.nóvember) Þótt þú leggir.þig fram reyn- ist erfitt að koma hugmynd- um þínum til skila í dag. Hafðu ekki áhyggjur, því þetta lagast. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Heimili og flölskylda eru í fyrirrúmi í dag, og þú nýtur þess að umgangast böm. En þú hefur einnig skyldum að gegna.________________ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver nákominn ætlast til að þú getir leyst vandamál sem upp hefur komið. Og ef þú einbeitir þér finnur þú réttu svörin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki með óþarfa pen- ingaáhyggjur og reyndu að njóta dagsins. Samstaða rík- ir hjá fjölskyldunni og kvöld- ið verður gott. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú hafir ekki mikinn áhuga á að blanda geði við aðra í dag, ættir þú samt að reyna. Fjölskyldan metur það mikils. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vxsindalegra stað- reynda. Nú borgar sig að sauma Mikið úrval af sumarefnum á góðu verði. Saumum og gerum við. Vefnaðarvöruverslunin textillme Faxafeni 12 Sími 588 1160 OPIÐ í DAG TIL KL, 9-17 Einstakt tilbr* “■ Alaskavíöir, brúnn og gænn, á gjafveröi: 10 stk. á kr. 490 beinvaxið birki, kr. 390 Fyrir helgina: Nlagnús Nlagnússon, garðyrkjufræðingur. Auður Jónsdóttir, sölustjóri. Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur, stöðvarstjóri. Opið kl. 8-19, um helgar kl. 9-17, sími 564-1777 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.