Morgunblaðið - 25.05.1995, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 61
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Rvan Robbins 1
Sixe tJionglit slwrd inet Mr, Bight
miiu
SlMI 5S3 - 2075
HX
HEIMSKUR H3IMSXARI
□33
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega
fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða.
Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa
pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola
g Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ________H
HÁSKALEG Fall SAKLAUSi v Æsispennandi mynd með tveimur
RÁÐAGERÐ Time GRIKKUR .W- VERÐURAD skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke
STEPHEN BALDVIN i BANVÆNUM (9 1/2 vika, Wild Angel) og
MICKEY .m LEIK P Stephen Baldwin (Threesome,
ROUKKE SEM ENDAR Born on the fourth of July)
SHERIL LEE y ADEINS Á EINN, VEG. ' : \ •iÍwiíh','. M Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára
Skemmtanir
MBUBBI OG RÚNAR í GCD
eru að gera sig klára fyrir sumar-
ið. Ný plata er væntanleg innan
örfárra daga sem ber heitið Teika
og verður henni fytgt eftir með
dansleikjum og tónleikum um land
allt í sumar. Sveitin hefur sumart-
úr sinn á Akranesi á Pavarotti
Ristorante föstudaginn 26. mai
nk. Laugardaginn 27. maí verða
Bubbi og Rúnar svo með sveita-
ball í Njálsbúð.
mSÁLIN HANS JÓNS MÍNS
mun í sumar leika vítt og breitt
á dansleikjum og hefst ferðin um
helgina. A föstudagskvöld treður
sveitin upp f Ingólfscafé en á
laugardagskvöld i Sjallanum,
Akureyri. Á báðum stöðum verð-
ur m.a. kynnt efni af nýju plöt-
unni í bland við eldra efni sveitar-
innar. Sálin hans Jóns míns fer
nú á stjá aftur eftir tveggja ára
hlé. Á næstunni er væntanleg ný
breiðskífa með sveitinni sem bera
mun nafnið Sól um nótt. í vik-
unni fór að heyrast á útvarps-
stöðvunum fyrsta lag plötunnar,
lagið Netfanginn.
UTWEETY leikur um helgina á
tveimur dansleikjum eftir nokkura
vikna fri vegna anna í hljóðveri.
Föstudagskvöldið 26. maí leikur
sveitin á stórdansleik á Selfossi
ásamt hljómsveitunum Jet Black
Joe og Bubbleflies en á iaugar-
daginn liggur leiðin til Vest-
mannaeyja þar sem sveitin leikur
á skemmtistaðnum Höfðanum.
MHÓTEL SAGA Á Mimisbar sjá
Gylfi og Bubbi um fjörið fóstu-
dags- og laugardagskvöld. í
Súlnasal á laugardagskvöld er
opinn dansleikur frá kl. 22. Hljóm-
sveitin Saga Klass leikur.
CAFÉ ROYALE Á föstudags-
kvöld leikur KK-Band ásamt El-
len Kristjánsdóttur en hún ætlar
að slást í hópinn með þeim Kristj-
áni, Þorleifi og Fúsa. Á Iaugar-
dagskvöld skemmtir hljómsveitin
Reaggie on Ice.
UÁRTÚN Á föstudagskvöld leik-
ur hljómsveit Geirmundar Val-
týssonar.
UTVEIR VINIR Stefnubreyting
hefur orðið á skemmtistaðnum
Tveimur vinum. Sú ákvörðun hef-
ur verið tekin að rokka staðinn
upp og bjóða f framtíðinni upp á
bestu rokkhljómsveitir landsins á
hverjum tíma. Þar má nefna sveit-
ir eins og Jet Black Joe, Dos Pil-
as, 13, In Bloom, GCD, Unun,
Dead Sea Apple, Lipstick Lovers,
Langbrók, Tin o.fl. Til að fylgja
SÍMI 551 9000
GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON
7 tilnefningar til Oskarsverðlauna
„FYNDNASTA OG FRÍSKLEGASTA MYND
WOODY ALLEN í ÁRARÐIR...SANNARLEGA
BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“
A.I. MBL
„HÁRBEITTUR OG KRAFTMIKLL FARSl“
' New York Times
„EIN AF ALBESTU GRÍNMYNDUM WOODY
Rolling Stone
„SPRENGHLÆGILEG
Newsweek
Artwo'k ©199* Mirimai Films. i gf
All nqhis rescrvcd i ■■ ■.:
MIRAMAX
- Kúlnahríð á Broadway -
Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið
feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð.
Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri
(Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (Óskarstilnefn-
ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn
sem besta leikkona í aukahlutverki).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið AUSTURLEIÐ Leiðin til Weliville NORTH
i, * : Hkfuk W(. DHKYSIT l’H ad
pÉI SKIPTA ( M FDKKI.DKA? Stkákuukn Nokth i.fi VEKKINTAlAl
*** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. ww** o.H. Helgarp. feöOlp®'
Sýnd kl. 9 og 11. FÓSTUDAG kl. 11.
Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7.
FORSÝNING Á MORGUN, FÖSTUDAG
EITT SINN STRÍÐSMENN
Ef þú ætlar bara að siá eina bíómynd í ár - þá er biðinni lokið!
Sýnd kí. 9 á morgun, föstudag.
Bönnuð innan 16 ára.
BUBBI og Rúnar í GCD leika á Akranesi
föstudag og Njálsbúð laugardagskvöld.
SÁLIN hans Jóns míns er komin á stjá og
leikur föstudagskvöld í Ingólfscafé og í Sjal-
lanum, Akureyri laugardagskvöld.
stefnunni eftir hefur Sigurjón
Skæringsson tekið við umsjón
með daglegum rekstri á staðnum,
en hann hafði umsjón með rekstri
Rósenberg sl. sumar. Á föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Tin
sem er skipuð þeim Jónu De
Groot, Guðlaugi Falk, Jóni Guð-
jónssyni, Alla og Binnu bak-
raddasöngkonu. Á laugardags-
kvöld leika svo nýstimin In Blo-
om.
UVINIR VORS OG BLÓMA
leika um helgina fyrir norðan,
nánar tiltekið I 1929, Akureyri,
föstudagskvöld og á laugardags-
kvöld verður dansleikur f Ýdöl-
um, Aðaldal.
URISATÓNLEIKAR Á SEL-
FOSSI Á föstudagskvöld verða
stórtónleikarnir Mega Djamm
haldnir í risabílageynslu Kaupfé-
lags Ámesinga á Selfossi. Margar
af þekktustu hljómsveitum iands-
ins koma fram, m.a. Jet Black
Joe, Bubbleflies, Skítamórall og
Tweety og eins verða vinsælir
diskótekarar i búrinu. Tónleikam-
ir eru haldnir af Nemendafélagi
Fjölbrautaskóla Suðurlands og
Einari Þór Bárðarsyni f samstarfi
við Ölgerðina Egil Skallagríms-
son. Öflug gæsla verður á tónleik-
unum sem Björgunarsveitin
Tryggvi á Selfossi annast. Húsið
verður opnað kl. 23 og er aidurs-
takmark 16 ár.
URÓSENBERG Á fimmtudags-
kvöld heldur hljómsveitin Sagt-
móðigur tónleika. Einnig kemur
hljómsveitin Botnleðja fram.
Hljómsveitin Sagtmóðigur mun
leika m.a. efni af væntanlegum
disk.
UNAUSTKJALLARINN H|jóm-
sveitin ET-bandið leikur fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld. Á sunnudagskvöld verður
Konukvöld með Heiðari Jóns-
syni snyrti, þar sem boðið er upp
á fordrykk og léttan kvöldverð á
1.200 kr.