Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30.MAÍ 1995 47 „Fjárhags- skaði tjón- þola bættur aðfullu“ Frá Jóni Erlingi Þorlákssyni: FYRIRSÖGN þessarar greinar er yfirskrift fréttar frá Kaupmanna- höfn um bætur fyrir líkamstjón þar í landi, sjá Morgunblaðið 24. maí. í ljósi harðrar gagnrýni á ís- lensk skaðabótalög á síðum blað- anna þessa dagana gæti lesandi fréttarinnar freistast til að álykta að þessu sé öðruvísi farið í Dan- mörku: Þar sé það ótvírætt að slysatjón bætist að fullu. Þegar betur er að gætt kemur í ljós að átt er við að það sé „hug- myndin með lögunum að sá sem fyrir tjóni verði, þar sem annar aðili ber fulla skaðabótaábyrgð, fái bætt fjártjón að fullu“. Þetta er einmitt ætlunin með íslensku skaðabótalögunum einnig, enda eru þau sniðin eftir þeim dönsku. Um það markmið er ekki deilt, heldur um hitt hvernig skuli ná markinu. Hugmyndin í eldri rétt- arreglum hér á landi var hin sama, að tjón skyldi bæta að fullu. Að því leyti hefur ekkert breyst hér. Munurinn er sá að áður fóru bó- taupphæðir eftir óskráðum*réttar- reglum, sem mótast höfðu í tímans rás, einkum af dómvenjum, en nú eru bætur skilgreindar í lögum. í dönskum skaðabótalögum er það tilgreint hvernig finna skuli bótaupphæðir. Það eru bætur sam- kvæmt þeirri skilgreiningu sem í fréttinni eru kallaðar fullar bætur. Eftir sem áður greinir menn á um, þar eins og hér, hvort bætur sam- kvæmt lögunum séu raunverulega fullar bætur, hvorki of né van. Tjón sem bæta á er oftast illa skilgreínt og því er eðlilegt að ágreiningur komi upp. Hvert er til dæmis tap bónda sem missir vísifingur? Er það kannski 400.000 kr. eða er það 1.600.000 kr.? Hvorug talan mun vera sú eina rétta og hvorug alröng. Tap af hálsmeiðsli er enn óvissara. Það eru ekki rnikil tíðindi að dönsk lög stefni að því að slasaðir fái fullar bætur. En annað í frétt- inni þarfnast skýringar. „Bætur (fyrir minnkaða vinnugetu) eru aðeiiis greiddar ef vinnugeta minnkar um meira en fimmtán prósent," segir þar. Eru það fullar bætur ef engar bætur fást þegar tekjur lækka um 15% eða minna? Eða með öðrum orðum: Eru engar bætur fullar bætur fyrir tap sem er 15% tekna eða minna? Á þessu hlýtur að vera skýring. Ég mæli með því að blaðið inni fréttaritar- ann nánar eftir því. JÓN ERLINGUR ÞORLÁKSSON, Skólagerði 22, Kópavogi. Kostuleg sumarútsala fram ab hvítasunnuhelgi (2^)Fjarstýring á samlæsingum Sumardekk og prins Greiðslukjör til 48 mánaða Visa Euro raðgreiðslur Jafnvel engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir allt að 6 mánuði \< O Alveg Einstök Gædi Lavamat 9200 Þvottavél • VinduhraSi 700/1000 + áfangavinding, tekur 5 kg. • Sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orkusparnaðar forskrift. • UKS kerfi -jafnar tau í tromlu fyrir vindingu. • Sér hnappur fyrir viöbótarskolun. • Orkunotkun 2,0 kwst á lengsta kerfi. Afborgunar verb kr. 85.914,- Þríggja dra óbyrgð á öllum AEG ÞVOTTAVÉLUM c Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgliröinga, c Borgarnesi. Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk Bolungarvik.Straumurjsafiröi. E Norðurland: Kf. Húnvetnigga, Blönduósi. Skagfiröingabúð, tn Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík.l o Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, 0 Egilsstöðum. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vik, Neskaupsstaö. ^ KASK, Höfn Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg, Grindavík. =>• -...-......................-I BRÆÐ U R N I R ' Meðaltal safborg u n á mánuði: 4.158,- ‘Me&altalsafborgun á mánuði: 4.155,- ASG .é DJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 ' Miðað við afborgun í 24 mánuði. Gunnar SfélftþéHMon/fft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.