Morgunblaðið - 27.06.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 27.06.1995, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ kanadíska leik- stjóranum Atom Egoyan, sem hlaut alþjóðlegu gagnrýnendav- STAR TREK: KYNSLOÐIR HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KYNNÁ HJ4TURPOKA ^UMARSINS „Svellandi gaman- mynd...tröllfyndnar persónur vega salt 't: frumlegu gamni...fersk Tnynd. ★★★ Ö.H.T. Rás 2 „GÆÐA f jjpy KVIKMYND" M ★★★ H.K. DV akukf.yki Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Veislan stendur eins fengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.15. 3 Dulúðug og .7% kyngimögnuð ,mSS mvnd frá ★★★ Morgunp. Cannes. r_____________I I. I r- *■» n_________________________<i <i Sýnd kl. 9.10. Síðustu sýningar. ATION Elvis Presley tilbeðmn ► AÐDÁENDUR kóng-sins hafa stofnað eigin söfnuð og kirkju. Kirkjan heitir „The Presleytarian Church of Elvis The Devine“. Til- biðjendur hins eilífa Elvisar snúa í áttina til Las Vegas einu sinni á dag og fara í pílagrímsferðir til Gracelands, heimilis kóngsins. Morgundýrð BRESKA poppsveitin Oasis er um þessar mundir að klára vinnslu á næstu plötu sinni sem kemur til með að heita „Morning Glory“. Platan er unnin í Rockfield-hljóðverinu í Englandi og er áætlað að hún komi út í september. Orðrómur er um að meðlimir Oasis eigi í deilum við eigendur Oasis-verslana í Bretlandi, sem telji sig eiga einkarétt á nafninu. Talsmaður sveitarinnar vill ekki kannast við það. „Oasis er eins og hvert annað orð í orðabók. Hvað með öll kaffíhúsin og líkamsrækt- arstöðvarnar sem heita þessu nafni? Hvers vegna ætti eigendum Oasis-verslana að mislíka þessi notkun á nafninp?“ spyr hann. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson BRÚÐHJÓNIN ásamt svaramönnum sínum, Ástrúnu Davíðsdóttur og Aðalsteini Guðmunds- syni, og fulltrúa sýslumanns, Sveini Sveinssyni. Giftu sig á Þjórsár- bökkum NOKKUÐ er um að fólk komi hingað til lands I þeim tilgangi að gifta sig við óvenjulegar aðstæður, til að mynda úti í Bláa lóninu, uppi á jökli og víð- ar. Þýskt par lét fulltrúa sýslu- mannsins í Árnessýslu, Svein Sveinsson, pússa sig saman á Jónsmessukvöld. Athöfnin fór fram á bökkum Þjórsár og voru brúðhjónin gefin saman á hestbaki. Þau heita Britta Schreiber og Holger Bernsdorf og eru heilluð af Islandi og ís- lenska hestinum. Eiga þau nokkra slíka í Þýskalandi og fengu þar að auki einn í brúð- kaupsgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.